Morgunblaðið - 02.07.1976, Síða 19

Morgunblaðið - 02.07.1976, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JULÍ 1976 19 eftir BERN- ARD LEVIN Ég ætla ekki að taka afstöðu til þorskastriðsins; mér er litið um þorsk gefi^ Má ég heldur biðja um kola, ýsu, lax, silung, lúðu eða makril Mér er Ijóst að matarsmekk- ur mótar nokkuð skoðanir mínar á máli sem lengi hefur stiað sundur tveimur fornum bandamönnum og að þær geti þótt lýsa helzt til mikilli þröngsýni. Hins vegar hyggst ég ekki fjalla um þær hliðar málsins, sem lúta að sjávarútvegi, hvað þá önnur og tæknilegri atriði Ég ætla að leiða hjá mér hreystiverk, sem hafa verið unnin á hafinu á iiðnum mánuðum. Ég ætla að einbeita mér að allt öðru og það er í formi spurn- ingar: Hvers vegna hafa stjórnmála- menn oft að engu þá ágætu reglu úr hernaði að senda aldrei liðsauka á vettvang, þegar eitthvað hefur farið í handaskolun? Ein staðreynd gnæfir yfir allar aðrar í deilunni við íslendinga, öll pólitísk og efnahagsleg rök um Nato og lífsafkomu fólksins • ensku fiski- bæjunum, allar siðferðilegar hliðar slikrar deilu við mótherja þar sem aflsmunur er neytt, allan þann lær- dóm, sem við getum dregið um varanlegan mátt ættjarðarástar (og í öllum þessum málum geta verið tvær skoðanir og í sumum tilfellum fimm) og þessi staðreynd sem hefur staðið upp úr öllum öðrum síðan deilan hófst er þessi: Bretar gátu ekki sigrað Og við má bæta annarri jafnmikilvægri fullyrðingu að brezka stjórnin vissi frá upphafi að Bretar gátu ekki sigrað Ástæðurnar mega heita augljósar: önnur aðildarríki Nato ætluðu ekki að láta bandalagið leysast upp eða taka þá áhættu að ísland segði sig úr þvi á ekki betri forsendu en þeirri undarlegu ást, sem Bretar hafa á viðbjóðslegum steiktum fiski, hvað Þetta er ekki í fyrsta skipti á siðari timum, sem brezk rikisstjórn hefur virt veruleikann að vettugi Súez- ævintýrið 1 956 var ekkert annað en þorskastríðið 1976 i stækkaðri mynd; enginn beið bana við ísland, ríkisstjórnin taldi ekki nauðsynlegt að bregða fyrir sér hrikalegum lyg- um gagnvart þinginu, þjóðinni og bandamönnum okkar, afburðurinn hefur lítil skaðleg áhrif til frambúðar á alþjóðlega stöðu okkar Engu að síður hefur álit okkar beðið hnekki og deilan hefur kostað okkur nokkur milljón pund Og við hönum ekkert fengið fyrir okkar snúð Mér er næst að halda að sú lexia sem fyrri rikisstjórn lærði ekki (þær staðreyndir eru kaldhæðnislegar, að nýskipaður forsætisráðherra, sem áður bar, sem utanríkisráðherra, að miklu leyti ábyrgðina á því að koma Bretum í vonlausa aðstöðu, og að nýskipaður utanrikisráðherra, sem batt enda á alla þessa leiðindavit- leysu eins og fljótt og hann gat með sæmilegu móti, er þmgmaður kjör- dæmis, sem er afar háð fiskveiðum) sé undirrótin. Sú mikilvægasta lexia, sem nokkur stjórnmálamaður getur lært. Sú löngun að biða ekki álitshnekki, sú trú að maður hafi alltaf sjálfur á réttu að standa, óbeit samt var tekin röng ákvörðun. Og ég spyr aftur: hvers vegna? Ég er að velta því fyrir mér hvort þetta er enn eitt dæmi um að Bretar hafi iðað i skinninu, eins og í Súez- deilunni á sínum tima, eftir að færa klukkuna aftur á gullöld sína. Eitt sinn drottnuðu þeir yfir Austurlönd- um og Vesturlöndum einnig; eitt sinn máttu Bretar sin einhvers i málum heimsins og þegar brezkur forsætisráðherra hnerraði snýttu menn sér i öðrum heimshlutum. Nú erum við, og höfum lengi verið, hinn veiki maður Evrópu og þegar brezkur forsætisráðherra hnerrar segir enginn einu sinni ,,guð hjálpi þér". Þegar svo er komið verður sú löngun feikisterk hjá forystumönn- um landsins að láta eitthvað að sér kveða einhvern veginn gagnvart einhverjum og löngunin eykst um allan helming við hverja fyrirsögn sem segir ..pundið lækkar enn" En þetta svarar spurningu minni ekki heldur. Því að einmitt þegar löngunin að koma sér í vonlausa aðstöðu er sterkust ættu þeir, sem gegna því hlutverki, að forðast það að komast í vonlausa aðstöðu, að streitast gegn lönguninni Það sem ég hef viljaðtaka fram um Súez nú er ekki aðeins að stefnan þá hafi verið Þorskar og menn í gervi Nelsons flotaforingja: gömul þorskastriðsmynd af Sir Alec Douglas-Home. þá þeirri ósk þeirra, sem vinna í brezkum sjávarútvegi að viðhalda þessum matarvenjum þótt sú ástæða sé skiljanlegri en engu mikil- vægari í alþjóðlegum skilningi ( og þá yrði að taka tillit til þess að hlutfallslega fleiri íslendingar byggja afkomu sína á sama hátt). Til þess lágu fleiri ástæður að barátta Breta fyrir því að neyð ís- lendinga að leyfa brezkum fiski- mönnum að stunda veiðar á miðum, sem þeir eigna sér, var dæmd til að mistakast; ein þeirra var áhugi Breta sjálfra á því að færa fiskveiðilögsögu sína út i 200 milur og önnur ástæð- an var sú staðreynd, að þar sem brezki flotinn ætlaði sér aldrei, fyrr eða síðar að skjóta svo mikið sem einu púðurskoti fram fyrir stefni nokkurs íslenzks varðskips, yrði ógerningur að stunda veiðar, að minnsta kosti með hagnaði, vegna veiðarfæratjóns brezkra togara. En ástæðurnar eru í sjálfu sér ekki mikilvægar Það sem við verðum að skilja er, hvers vegna skynsamir menn, sem vissu um ástæðurnar og það sem í þeim fólst, höguðu sér eins og ástæðurnarværu ekki fyrir hendi á þvi að sýnast eða vera veiklundað- ur, sú þráhyggja að hræðast lítil- lækkun — þetta eru tilfinnmgar og eiginleikar, sem geta verið viðeig- andi fyrir þá sem stunda indverska glímu, en eru einstaklega óviðeig- andi í fari stjórnmálamanna. En samt virðast þeir algengart hjá stjórnmálamönnum en nokkru öðru fólki. Hvers vegna? Ég man að ég tók þátt i útvarps- umræðum þar sem Súez-málið bar á góma — mörgum árum eftir atburð- inn. Áhrifamikill þingmaður úr flokki íhaldsmanna i þættinum — hann hefur siðan náð býsna langt í flokkn- um — fór beinlínis að hrópa um „menn með rautt blóð i æðum" svo mér fannst herbergið fara að hring- snúast Hvað kemur það rauðu blóði við (hann meinti það sem hrós) að kalla yfir sig visa og stórfellda auð- mýkingu i dauðadæmdri leit út úr ógöngum? Þannig var ástatt við Súez og um sömu kosti var að velja við strendur íslands, i smækkaðri mynd eins og viðeigandi má teljast þar sem í hlut átti rikisstjórn undir forsæti Sigurvegarans frá Anguilla (þ e. eyjar í Vestur-lncjíúm sem Bret- ar sendu herlið til á árunum) Og röng, þeir sem þá réðu stefnunni geta vel hafa haldið að hún hafi verið rétt. En við ráðum þá ekki til starfa vegna siðgæðisvitundar þeirra; við ráðum þá vegna þess að þeir eiga að vita hvernig bjarga á okkur úr ógöngum og það gerðu þeir ekki. Og núverandi forsætisráð- herra virtist heldur ekki vita þegar hann var utanríkisráðherra, né held-’ ur fyrirrennari hans í Downing- stræti, hvernig þeir áttu að forða sér og Bretúm frá því að xdetta ofan i holu sem var full af þorski og lá við fætur þeirra. Raunar svarar jafnvel þetta ekki spurningu minni, því að nú hljóðar spurningin þannig; hvers vegna vissu þeir ekki nógu mikið? Svarið liggur i augum uppi, en það er engu ólíklegra þótt það liggi i augum uppi, og er á þá leið, að þeir standa sig ekki vel í starfi sínu, en þvi miður er eina spurningin, sem sú ályktun færir ekkert svar við, erfið- ust af öllum: hvernig getum við tryggt lagfæringu og bót? En þar með verður málið heimspekilegt, jafnvel djúpspekilegt og þá er mál að linni (The Times: stytt) Landbúnaður og byggðaþróun á Norðurlandi Ketill A. Hannesson: Leggja ber áherzlu á á hámarksafurðir eftir hvern grip HAGKVÆMNI ( búvöruframleiSsl unni og búskaparhættir nefndist erindi, sem Ketill A. Hannesson forstöðumaSur Búreikningastofu landbúnaSarins flutti á ráSstefn- unni. Ketill tók ( fyrstu fram aS erfitt væri aS skilgreina „heppi- lega stærS” á búi en sameiginleg reynsla ( nálægum löndum er á þann veg, aB vel rekiS fjölskyldu- bú sé sú eining, er stæSi sig einna bezt. En sem hugmynd aS bústærS hjá ungum mönnum, sem eru aS byggja upp bú fyrir sig og fjöl- skyldu slna, nefndi Ketill aS æski- legt væri aS þeir raiSuSu sauSfjár- bú viS 8—9 tonna framleiSslu dilkakjöts á ári, en kúabú viS 100—200 þúsund Iftra fram- leiSslu af mjólk á ári. stefni þeir aS sérhæfingu. VarSandi kúabúin tók Ketill fram aS samanburSur á fræSilegri notkun á kjarnafóSri og raunveru- legri notkun sýndi, aS þar sem maSalnyt er undir meSaltali, er kjarnfóSur notaS I of rikum mæli og taldi hann rétt aS draga úr kjarnfóSurnotkun til lágmjólka kúa. NiSurstöSur búreikninga gefa til kynna aS bú meS 40—45 árskýr, eSa sem samsvarar þeirri stærS, þegar sauSfé hefur veriS umreiknaS í árskýr. gefi af sér hæst laun á klst , 366 krónur, en félagsbú meS aS meSaltali 55,9 árskýr skila 356 krónum ( laun á klukkustund. ViS athugun á búreikningum sauSfjárbúanna kemur ( Ijós, aS samhengi fjárfjölda og vinnu er ekki mikiS, en á hinn bóginn er nánara samhengi á milli afurða magns búsins og vinnu. Vinnu- þörfin fyrir hvert viSbótar kg. er Þé 0.3 klst. eSa 20 m(n., en viS þetta bætist vinna viS heyöflun, viShald og bústjóm. Vinna á sauS- fjárbúunum er mjög misjöfn eftir árstiSum og um sauSburSinn ( malmánuSi þarf alls aS vinna 23,40 tlma á sólarhring miðað við bústærSina 355 kindur. Af sauð- fjárbúunum gefur bústærðin 400—450 ærgildi hæst laun á klst., 351 krónu, en bú með 9—11 tonna framleiSslu gefa af hæstu laun á klst . kr. 422. Ketill tók fram, að þeir bændur, sem hefSi tekizt að auka frjósemi ánna, hefSu ótvlrætt betri fjár hagsafkomu heldur en hinir, sem ekki hafa stefnt að hámarks afurð- um. Þá hefur þvl verið haldið fram. að eftir þv( sem fjárbúin væru stærri myndi framlegðin minnka samkvæmt lögmáli um minnkandi vaxtarauka, en Ketill sagSi að sú kenning virtist ekki eiga viS rök aS stySjast, nema slSur væri. Fram kom að blönduSu búin hafa ekki komiS eins vel út ( búreikningum og þau sérhæfSu, og er þar einkum um aS ræSa lægri laun á klst., og sagSi Ketill þetta skiljanlegt þvi vinnuþörf á hverja búgrein væri meiri i klst. eftir þvi sem bústofn hverrar greinar er minns. Hæst laun á blönduSum búum fást á stærSar- bilinu 500—549 ærgildi, en þaS er 281 króna á klst. Þessu næst ræddi Ketill um fé- lagsbú og sagSi aS helztu kostir þeirra væru betri tækni, minna vinnuálag og aukinn frltimi, en þessir þrlr þættir vega æSi þungt I dag. Þá er auk þess á margan hátt auSveldara aS koma á fót félags- búi en t.d. ef ung hjón ætla aS hef ja búskap ein sér. HvaS snertir stórbú eða verk- smiðjubú sagði Ketill. að Ijóst væri aS þó aukin afköst fengjust á hverja klukkustund. vægi þaSekki upp á móti ókostum stórbúskapar. Stórbúin eiga erfitt með aS keppa við yfirspenntan vinnumarkað um vinnuafl, fjármagnskostnaður við sllk bú er mikill, en nærri lætur að nývirSi kúabús með 100 kýr sé um 100 milljónir króna. Að slð- ustu nefndi Ketill aS ættliðaskipti og skipting arfs á sKkum búum væri erfiS. Ketill A. Hannesson. Ketill sagði það skoSun slna aS taka þyrfti upp ákveðna stefnu við framleiðslu eggja, svínakjöts. holdakjúklinga, rófna og kart- aflna, þvl ef ekki yrði að gáð gæti verið hætta á að þessar aukabú- greinar færðust úr höndum bænda sem aukatekjur með öðrum aðal- búgreinum eins og sauðfjárrækt og mjólkurframleiSslu. Um vinnuafl I landbúnaSi á ís- landi sagði Ketill að fyrirsjáanlegt væri að meðalbúið héldi áfram að stækka og þeim að fækka sem stunda landbúnað sem aðalat- vinnuveg, en hann gat sér þess til aS nú störfuðu um 7% þjóðarinnar að landbúnaði. Að lokum tók Ketill fram að fækkun býla I landinu væri óum- flýjanleg, nema því aðeins að út- flutningsverð á landbúnaðarvör- um hækki verulega eða nýjar bú- greinar komi til. Búin eiga eftir aS stækka smátt og smátt, og aagSi Ketill ekki ástæðu til aB hamla 4 móti þvl. Leggja þarf meiri áherzlu á hámarksafurSir eftir hvem gríp. þvl framleiSslan er mun nær þvl aS geta sagt til um afkomu búsms en gripatalan, sagSi Ketill aB lok um. — t.g.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.