Morgunblaðið - 24.07.1976, Síða 29

Morgunblaðið - 24.07.1976, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JULI 1976 29 VIKUNNAR UMSJÓN: ÁB. £ Hugleiðsla í áfangastað „Franski vísindamaðurinn, sem ritaði bókina „Stefnumark mann- kyns“, rekur þar þróunarsögu jarðar og manns af fádæma glögg- skyggni en þó með visindalegri varfærni. Af röksemdafærslunni um tilgang mannkynsins má skilja, að dauðinn er seinna til- kominn en lífið, og ekki sem af- leiðing syndafalls, heldur öfugt. Einkynja lífverur breytast í spen- dýr á milljóna ára löngum tíma eða alda og afkvæmi tveggja for- eldra bæði erfa og ávinna sér fleiri eiginleika til þroskaöflunar en möguleikar lágu til við þróun einkynja líftegunda. Líkamsdauð- inn varð manntegundinni sem viðbótarþrep í þroskastiganum, því að þróunin heldur áfram í næstu tilveruheimum, eins og fyr- irbrigði spíritisma og þeósófíu hafa sýnt um lengra tímaskeið en flesta grunar. Sú skoðun, að engin lifvera sé eilíf og verði afmáð í hinum lík- amlega dauða, á að mæta því svari, sem felst í spurningunni: Hvers vegna er þá verið að hafa nokkurt líf? — Hver skapaði það? Kannski einhver ákaflega ósenni- legur höfundur, en alls enginn guð væri það, sem ofvaxinn væri öllu viti og beztu tilfinningum mannsandans. Óg þegar mannkyn skilur ekki slíkan guð, þá er það sönnun þess, að það ber hinn eillfa guðsneista í sjálfu sér, sé sjálfu sér samkvæmt um að lit- skrúð sumarsins, tónverk, mynd- list og skáldsýnir mannlegs anda, eins og þetta kemur fram í verk- um snillinga og hugsuða, — bendi út yfir landamæri hinna hvers- dagslegu staðreynda, sem nefnd- ar eru dauði og gröf. Að velta fyrir sér spurningunni um hvort dauðinn sé landamæri tveggja líf- heima eða endi á blindgötu, þar sem allt hrynur í rústir, það er líkt og að gera sig hlægilegan með þvi að spyrja: Heyrðu manni, get- ur þú sagt mér hvort ég er hérna? Alíta verður, að sá sem ekki væri eilífur, mundi aldrei finna til sársauka, hvorki líkamlega né andiega. En það er einmitt þessi voldugi förunautur mannlegrar tilvistar, sem er gróvaldur þrosk- ans. Frá fyrsta spori hér á jörð og til hins síðasta og áfram yfir öll iandamæri. Ef til vill hring eftir hring. Og hann er kominn jafn langt að úr eilífum djúpum og úr nándinni kringum oss. Hann á bæði að sanna okkur að við séum eilif og að gera okkur eilíf. M.a. kominn inn fyrir múrana á Hall til að stela úr töskunni minni. — Var taskan læst... — Nei... — Hafið þér gáð að þv! hvort llaskan er horfin? — Hún er á sínum stað, en innihaldið er minna en það var svaraði Gregor seinmæltur. — Nei, ég hef ekki eyðilagt hugsan- leg fingraför... ég hafði að minnsta kosti rænu á því. Christer tróð hugsandi f pípu sfna. — Einnig svo skynugur vona ég að þér gerið yður Ijóst að þessi taska sem þér eruð svo kærulaus að skilja eftír frammi f forstof- unni, ólæsta, leysir yður ekki undan grun? — Já. IVIér er það auðvitað ljóst. Ég átti eitrið og auðvitað má einn- ig draga þá ályktun að ég hafi framið glæpinn. Það er eiginlega bara ástæðan til þess sem mér er hulin. Nú var hann hinn hrokafyllsti og Ahlgren átti f mestu erfiðleik- um með að stilla skap sitt. En Christer var jafn rólegur og stilli- legur og fyrr. — Ef mér er rétt frá sagt hafið þér þekkt hinn látna sfðan þið svo heilskyggn að við getum ekki verið samþykk réttlátum þjáning- um. Til þess hefir og margur fundið, að verndaröfl taka í taum- ana. Þar fæst m.a. skýringin á englinum sem birtist hjarðmönn- unum á Betlehemsvöllum og sagði: Verið óhræddir því sjá, ég boða yður mikinn fögnuð. — Höf- undur Sálmanna í Gamla testa- mentinu tók undir við fagnaðar- boðskapinn löngu áður en Jesú- barnið fæddist: Ég vil vekja morgunroðann. 7848—2192“ Þetta var mikil hugleiðing frz einum af bréfriturum Velvak- anda um lífið og tilveruna, sem birtist núna á miðju sumri. Ann- ars er líklegt að flestir hafi svo mikið að gera um þessar mundir í sínum sumarleyfistíma að ekki gefist tóm til neinna hugleiðinga. Óheppinn var maður nokkur og týndi tékkhefti sínu. Hann setti sögu sína á blað og sendi Velvak- anda, sem getur ekki neitað hon- um um að birta og kemur hún hér stutt og laggóð: % Týnt tékkhefti. „Slíkt óhapp getur hent menn að glata hálfnotuðu ávísanahefti þorandi að merkja sér þau þannig að finnandi getur ekki skilað því. Hins vegar væri sjálfsagt fyrir finnanda sliks heftis að skila þvi til hlutaðeigandi lánastofnunar, sem auðveldlega gæti haft upp á eiganda þess. Um daginn glataði ég tékkhefti, sem ég hafði auk þess notað sem minnisblað, en svo bagalega stóð á að i það var og ritað áríðandi heimilisfang erlendis, það er enn von mín að finnandi tékkheftisins skili þvi til hlutaðeigandi lána- stofnunar. Óheppinn. Tékkheftin eru sjálfsagt til margra hluta nytsamleg en upp- runarlegur tilgangur þeirra er'þó aðeins einn, eins og flestir þekkja. Það er auðvitað nógu bagalegt að týna hálfnotuðu hefti að maður tali nú ekki um hafi það verið notað til að skrifa á nauð- synlegum minnispunktum. En vonandi kemst það til eiganda síns, áður en einhverjum dettur í hug að fara að misnota sér það. Ávisanaviðskipti eru ekki alltof traust, eins og dæmin sanna en oft er líka um að kenna athugun- arleysi fólks, t.d. að taka við illa útfylltum ávísunum eða ranglega útfylltum. ÍSLENZKA brjóstagras- ið er fíngerð, lagleg jurt (sjá Flóru). Skyldar út- lendar tegundir, miklu stórvaxnari, eru vinsælar skrautjurtir víða um lönd. Þrífast sumar vel á íslandi. Þetta eru grann- vaxnar spengilegar jurt- ir með fínskipt blöð og einkennileg blóm sem líkjast stjörnu eða fjaðra- brúsk. Það er létt yfir þessum jurtum. Krónu- blöð engin eða litilfjör- leg, bikarblöð oftast lítil, græn, gul eða hvit á lit og falla snemma. Hvað er þá fallegt eða sérkennilegt við blómiö? Jú, aðalskraut þess eru fræflarnir sem eru marg- ir og fagurlitir og enn- fremur langir og hanga niður úr blóminu að lok- um. Mynda þeir stundum einskonar stjörnu sbr. nafnið „fræstjörnur" eins og þessar jurtir eru stundum nefndar. Nokkrar tegundir reynast hér góðar garða- skrautjurtir, t.d. freyju- gras, gefnargras, gefnar- bróðir og sjafnargras. Freyjugras (Thalictrum aquilegi- folium) verður allt að metri á hæð og ber blá- græn blöð á holum stöngli. Blöðin fingerð og líkjast talsvert blöðum sporasóleyjar (vatns- bera). Blómin sitja í grönnum fremur löngum klasa, hvít á lit með löng- um bláleitum fræflum. Til eru og rauðleit af- brigði. Gefnargras (Th. dipterocarpum) er álíka stórvaxið með græn þrí- skipt blöð. Blómin eru ljósrauðblá meö gula fræfla sem ná langt út úr blóminu og auka mjög fegurö þess. Báöar tegundirnar þrífast vel í frjósamri, helzt ögn sand blandinni, rakri mold. Blómgast í júlí/ágúst og fram í september ef tíð er góö. Þrífast vel á móti sól en þola nokkurn skugga. Gefnarbróðir (The. delavayi) er svip- aður gefnargrasi en stöngull er purpuralitur og krónublöð rauðleit. Fræflar jafnlangir bikar- blöðunum og er frjóþráð- urinn mjög grannur. Gul- ir frjóhnapparnir hanga á þráðunum út úr blóm- inu. Jurtin vex vel i grýttum jarðvegi. Sjafn- argras (Th. minus) er breytilegt að stærð eftir afbrigðum. Blöð fíngerð, blóm grænleit með hang- andi fræfla. Afbrigðið adiantifolium er sérlega fagurt, fíngerð marg- skipt blöð og er lágvaxið, 20—25 cm á hæð. Notað til afskurðar. Sjafnar- gras þolir betur þurran jarðveg en hinar Falleg brjósta- grös í görðum (Thalictrum) Sefnargras tegundirnar. Vex villt i þurrum jarðvegi á SV strönd Noregs. Öllum þessum tegund- um er fjölgað meö skipt- ingu og frá sáningu. Fyrrum var safi eða seyði brjóstagrasa borinn á geirvörtur sem læknis- lyf og er nafnió af því dregið. I.D. Frá félaginu: SKRUÐGARÐABÓKIN glæsi- leg útlits og girnileg til fróð- leiks fæst nú f bókaverziunum víða um land. Ath. Til áskrifenda og félags- manna er hún afgreidd á skrif- stofu G.í. Amtmannsstfg 2, Rvk. alla mánudaga og fimmtu- daga kl. 2—6. og vandræði eru þau að ekki er HÖGNI HREKKVÍSI „Má ég bjóða burstun?**

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.