Morgunblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 6
6 MOKCUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGUST 1976 HÁALEITISHVERFI: AlflamýrarskAli, míðvikud. kl. DAGANA frá og med 30. júlí — 5. ágúst er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: t Holts Apóteki en auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 öll kvöldin nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPtTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur éru lokaðar á laugardógum og helgidög- um, en hægt er að ná sambaudi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. SJUKRAHÚS HEIMSÓKNARTtMAR Borgarspftalinn.Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. io.3u—16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á heigidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30— 20. CÖCIU BORGARB0KASAFN oUrlM REYKJAVlKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BtlSTAÐASAFN. Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvailagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.—22. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 síðdegis. FARAND- BÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingh. 29A. Bókakassar lánað- ir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARB/EJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Veral. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Veral. Rofabæ 7—9. þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHÓLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Veral. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Veral. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Veral. Veral. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Veral. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Veral. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30.—2.30. — HOLT —HLfÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30,—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Veral. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. _ LAUGARNESHVERFI: Dalbraut /Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TtlN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Veralanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 síðd. alla daga nema mánudaga. — NATTURUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30— 16. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 siðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I Mbl. fyrir 50 árum (Jr viðtali við próf. Nörlund, forstjóra dönsku gráðumæl- íngastofnunarinnar: Prófessorinn gat þess, að því myndi mjög vel tekið meðal vfsindamanna, ef jarðskálftamælingastöð yrði sett upp hér á landi. Það myndi hafa mikla þýðingu fyrir jarðskjálftarann- sóknir á norðurhveli jarðar ... Með þvf nú að gera þessar mælíngar, sem Nörlund lýsir, þá verður hægt að komast að því með tímanum (enginn veit hvenær) hvort tsland stendur í stað, ellegar það er á hreyfingu, hvort innbyrðis afstaða þess breytist við meginland álfunnar. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRANING NR. 144—4. ágóst 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Saia 1 Bandarfkjadollar 184.40 184,80 1 Sterlingspund 330,40 331,40* 1 Kanadadollar 187,95 188,45* 100 Danskar krónur 3016,10 3024,20* 100 Norskar krónur 3335,90 3344,90* 100 Sænskar krónur 4159,05 4170,35* 100 Finnsk mörk 4752,50 4765,40* 100 Franskir frankar 3749.25 3759,45* 100 Belg. frankar 469,90 471,20* 100 Svissn. frankar 7434,50 7454,70* 100 Gyllini 6831,10 6849,60* 100 V.-þýzk mörk 7258,60 7278,30* 100 Llrur 22,08 22,14 100 Austurr.Sch. 1022,45 1025,25* 100 Escudos 591,25 592,85 100 Pesetar 270,10 270.80 100 Yen 62,90 63,08* * breyting frá sfðustu skráningu | FRÁ HÖFNINNI__________| ÞESSI skip fóru um Reykjavíkurhöfn í gær og fyrradag: Á þriðjudag kom Júní til landsins og fór í slipp. Sama dag kom Hvassafell frá útlöndum og einnig Kljáfoss. Þá fóru Esja og Selfoss á strönd- ina. t gær kom Mánafoss frá útlöndum og Hrönn kom af veiðum. I gærmorg- un kom í höfnina grlskt skemmtiferðaskip, Britan- is, og átti væntanlega að fara aftur í gærkvöldi. HEIMILISDYR hálfstAlpaður bröndóttur fressköttur, brúnn og svartur með hvít- ar hosur, hvita bringu og kvið og upp að nös, fannst við Sundhöllina að kvöldi 2. ágúst. Sími 24839. Drottinn veitir lýð sinum styrkleik, Drottinn blessar lýð sinn með friði (Sálm 29 1 1) . ' ■ \_wT 7 8 w_ 10 ii 12 w~ _ 1 IL U 15 ■ r Lárétt: 1. mylja 5. slá 7. aðferð 9. snæði 10. fuglanna 12. samhlj. 13. elskar 14. ólfkir 15. saurgaði 17. skipa niður Lóðrétt: 2. orga 3. álasa 4. svallar 6. stopp 8. org 9. ennþá 11. suða 14. hélt á 16. ending. Lausn á síðustu I.árétt: 1. sparka 5. tóm 6. Ra 9. eldinn 11. gl 12. nás 13. an 14. tóg 16. ár 17. innir. Lóðrétt: 1. skreytti 2. at 3. róminn 4. km 7. all 8. ansar 10. ná 13. agn 15. ón 16. ár ÞANN 22.5 gaf sr. Óskar J. Þorláksson saman í hjóna- band Lilju Björk Sigurðar- dóttur og Sigurð Gunnar Ólafsson. Heimili þeirra verður að Baldursgötu 2, Keflavík. (Ljósm.st. Gunn- ars Ingimundarss.) Það verður sjón að sjá framan í skattborgarana þegar þeir komast að því að öllum þessum peningum hefur verið eytt bara til að grafa upp eina af þessum skælbrosandi hnetum hans Jimmy Carters!! 1 KROSSGATA PALL Árnason bóndi Vestra-Þorlaugargerði Vestmannaeyjum er 70 ára í dag. Páll hefur stundað búskap, ræktun og fisk- vinnu um áratugabil í Eyj- um og hann reið á vaðið með miklum árangri í sam- bandi við uppgræðsiu Heimaeyjar eftir gos. w m I DAG er fimmtudagurinn 5. ágúst, 218 dagur ársins 1976 16. vika sumars. Ar degisflóð i Reykjavik er kl. 01 46 og siðdegisfióð kl 14 33 Sólarupprás i Reykja vik er kl. 04.47 og sólarlag kl. 22.18. Á Akureyri e- sólarupprás kl 04 17 o< sólarlag kl. 22.1 7. Tunglið e i suðri i Reykjavik kl 21 68 (íslandsalmanakið) ÁPNAO MEILLA ÞESSIR ungu krakkar litu við á ritstjórn Mbl. fyrir skömmu og þá smelltum við þessari mynd af þeim. Þau héldu hlutaveltu að Ljósheimum 2, og þar söfnuðu þau 9.500.— krónum, sem þau hafa afhent Blindravina- félagi tslands. F.v. Elfn Eva Grfmsdóttir, Auðbjörg Jónsdóttir, Finnur A. Jónsson og fremstur stendur Fannar B. Jónsson. 60 ára er í dag, 5. ágúst, frú Arndís Markúsdóttir, Hjaltabakka 18, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum laugardaginn 7. ágúst kl. 15.00—18.00. ÁTTRÆÐ er í dag, 5. mars, Helga Guðmundsdóttir frá Fáskrúðsfirði, nú til heimilis að Minni-Grund í Reykjavík. Hún dvelst í dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Digranesvegi 73, Kópavogi. ást er . . . ... að taka ætíð vel á móti honum. 'M Rog U S Pat Otl —All rights reserved

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.