Morgunblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. AGUST 1976 23 Sími50249 Chinatown Heimsfræg amerisk litmynd Jack Nicholson fay Dunaway. Sýnd kl. 9. sæmHP Sími50184 Fullkomið bankarán Mjög spennandi og gamansöm sakamálamynd. Aðalhlutverk: Ursula Andress, Stanley Baker. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Siðasta sinn Ó m ótstæðileg u r matseðill og á kvöldin Óðal v/Austurvöll Stigahliö 45-47 simi 35645 Kindabjúgu Venjulegt verð kr. 756 kg. Ti/boðsverð kr. 560 kg. Al'GLYSINGASLWINN ER: 22480 jWorflunWflÖtfc ROÐULL Islandsaften i Nordens hus Torsdag den 5. august kl. 20.30 Prof. dr. phil. Jónas Kristjánsson: DE ISLANDSKE HÁNDSKRIFTER forelæsning með lysbilleder (pá dansk) Kl. 22.00 Reykjavíks Folkedanserforening viser islandske folkedanse i folkedragter. „Sumarsýning", en udstilling af oliemalerier og akvareller i udstillingslokalerne. Velkommen. NORRíNA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Aðalskoðun bifreiða 1976 í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Bessastaðahreppi, ferfram við bifreiðaeftirlitið Suðurgötu 8, Hafn- arfirði, kl. 8.45 —12 og daga sem hér segir: 13 — 16 30 eftirtalda Mánudagur 9 ágúst G 1 til G 150 Þriðjudagur 10. ágúst G 151 til G 300 Miðvikudagur 11. ágúst G 301 til G 450 Fimmtudagur 12. ágúst G 451 til G 600 Föstudagur 1 3. ágúst G 601 til G 750 Mánudagur 16. ágúst G 751 til G 900 Þriðjudagur 1 7. ágúst G 901 til G 1050 Miðvikudagur 18. ágúst G 1051 til G 1200 Fimmtudagur 19. ágúst G 1201 til G 1350 Föstudagur 20. ágúst G 1351 til G 1500 Mánudagur 23. ágúst G 1501 til G 1650 Þriðjudagur 24. ágúst G 1651 til G 1800 Miðvikudagur 25. ágúst G 1801 til G 1950 Fimmtudagur 26. ágúst G-1951 til G-2100 Föstudagur 27. ágúst G-2101 til G 2250 Mánudagur 30. ágúst G 2251 til G-2400 Þriðjudagur 31. ágúst G 2401 til G 2550 Miðvikudagur 1. sept. G 2551 til G 2700 Fimmtudagur 2. sept. G 2701 til G 2850 Föstudagur 3. sept. G 2851 til G 3000 Mánudagur6. sept. G 3001 til G 3150 Þriðjudagur 7. sept. G 3151 til G 3300 Miðvikudagur 8. sept. G 3301 til G 3450 Fimmtudagur 9. sept. G 3451 til G 3600 Föstudagur 10. sept. G 3601 til G 3750 Mánudagur 13. sept. G 3751 til- G 3900 Þriðjudagur 14. sept. G 3901 til G 4050 Miðvikudagur 15. sept. G 4051 til G 4300 Fimmtudagur 16. sept. G 4301 til G 4450 Föstudagur 1 7. sept. G-4451 til G 4600 Mánudagur20. sept. G 4601 til G 4750 Þriðjudagur 21. sept. G 4751 til G-4900 Miðvikudagur 22. sept. G 4901 til G-5050 Skoðun bifreiða með hærri númer verður aug- lýst síðar. Við skoðunina skulu sýnd skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur sé greiddur og lögboðin vá- trygging. Ennfremur skal framvísa Ijósastilling- arvottorði og ökuskírteini. — Það athugist, að bifreiðaskattinn ber að greiða í skrifstofu emb- ættisins Strandgötu 31 í Hafnarfirði. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoð- unar á réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, sem þurfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna, bent á að gera það nú þegar. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Eigendur léttra bifhjóla eru sérstaklega áminntir um að færa hjól sín til skoðunar. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. 3. ágúst 1976. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Stuðlatríó skemmtir í kvöld Opiðfrá 8 —11 30 Borðapantanir i síma 15327. bUBBURINN Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum, sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda í á ferð sinni yfir þver Bandaríkin Aðalhlutverk ART CARNEY, er hlaut Oscarsverðlaunin i april 1975 fyrir hlutverk þetta. sem besti leikari ársins Sýnd kl 5, 7 og 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.