Morgunblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 28
\l C.I.YSINí,ASIMJNN KK:
ifs* 22480
1 j i>l«rijunbtot>iti
Al(.LYSIN(,ASIMI\N ER:
22480
Fl»rj3unbTflí>it>
I'lIVIIVITL'DAÍil'R ó. ÁDÚST 197«
20 þús. pakkar af
skreið til Nígeríu
715 kr. fyrir kg af þorski og keilu
SA>ILA(« skreiðarfrainleiðenda hefur nú gengið frá sölu
á 20 þúsund pökkum eða u.þ.h. 900 tonnum af skreið til
Nígeríu. Innflutningsaðili í Nfgeríu fékk leyfi fyrir
þessum kaupum fyrir skömmu að því er Bragi Eiríksson
forstjóri Skreiðarsamlagsins tjáði Morgunhlaðinu í gær.
slakt Iryfi sljórnvnldii í Niyrn'u
111 ;i0 M-lju ski'cld |);myaO, ojj art
socn liraca cr cnn ckki l.jiist hvcr
lirónn |)cirra in.ila vcrrtur á na’sl-
■ iiiiii I in [icssar iiiiiikIii ciu til
2500—.10(10 lcstir af' skrcirt ;i Is
lanili. cn vtcrl cr ráó l'vrir aii cin-
lucr liloti (icss mauns sr-ljisl til
llalíu
SkrciOin scm mi cr lniiii ail scl.ja
á Níuci íuniarkail á ;ul al'urciiiast i
á-iist — sc|itcnihcr ou scptcin
licr—itklóhcr hi-uar cr lniiii art
uanua i'rá urciósliitrvuuinuu i»k
l'cr . rctósla i rain í (lollnruin.
íslenzkir eiturlvljaneyt-
endur ekki lengur vanda-
mál í Kaupmannahöfn
FVRIR nokkrum árum var ís-
lcnzkum iinymcnnum vísaó úr
lanrti í Danmörku, art mcrtallali
cinum cinstakling f viku, vc^na
afskipla af hassmálum »k citur-
Ivfjancvzlu ok þá var jafnframl
nokkurt um þart art rtanska utan-
ríkisrártunc.vtirt scndi Islcndinga
hcim á cigin kostnart. Morgun-
hlartirt kannarti þcssi mál þá mcrt
þvf art scnda blartamann utan
h;crti I i I Kaupmannahafnar,
(iautaborKar og London og á öll-
um þcssum störtum var um að
ra-rta fölk scm vfsart hafrti vcrirt úr
landi af fvrrgrcindum orsökum.
I þcssari viku athugarti Morgun-
blartið þessi mál scrstaklega í
Kaupmannahöfn hjá lögreglunni
þar, íslenzka sendirártinu og hjá
séra Jóhanni Iflírtar. Um þessar
mundir er ekki vitað um neina
Islendinga í Höfn sem lögreglan
þar hefir orrtið art hafa afskipti af
vegna þessara mála og þannig
hefur þart verirt s.l. tvö ár, en í
Kristjaníu hefur eiturlyfjavanda-
málirt verið alvarlegast. Lögreglu-
yfirvöld í Kaupmannahöfn hafa
hert mjög eftirlit með eiturlyfja-
sölu og um leirt hefur eiturlyfja-
braskirt farið harrtnandi. Eitur-
lyfjanotkun hefur vcrirt störtugt
vaxandi vandamál í Oanmörku á
síðustu árum og er það rakið til
þess art þeir sem hefja eiturlyfja-
néyzlu mert veikari eiturlyfjum
eins og hassi t.d. leirtast í mörgum
tilvikum út í LSD, opíum og önn-
ur lífshættuleg lyf og talið er að í
Danmörku séu nokkur þúsund
Eramhald á bls. 17
Hlaupið í Súlu meira en 1973:
„ Varnargar ðarnir
stóðu sig með prýði
— segir Helgi Hallgrímsson verkfræðingur
MIKIÐ hlaup kom í ána
Súl’i á vestanverðum
Skeiðarársandi í fyrra-
kvöld og telur Sigurjón
Rist að þegar hlaupið var í
hámarki hafi það verið
meira en 1973, en þá kom
i hlaup í Súlu. í því hlaupi
reyndist vatnsrennslið
vera er mest var um 2000
sekúndulítrar, en að öllu
jöfnu er rennsli í Súlu vart
meira en 100—150
sekúndulítrar yfir sumar-
tfmann. Síðdegis í gær
hafði sjatnað mikið í ánni,
Sjúklingar fluttir utan að
meðaltali fjórða hvern dag
Flestir fara til London vegna meiriháttar hjarta- og augnaðgerða
ÞAÍ) SEM af er þessu ári og
árið 1975 hafa alls um 160 Is-
lendingar farirt til meirihállar
skúrrtartgcrrta I Bretlandi í til-
wkum scm ckki hcfur vcrirt
iiægt art sinna hcr hcima vcgna
þcss art artstarta hcfur ckki vcr-
irt fvrír hcndi. Ilér cr um art
rærta sjúklinga scm hafa farið
lil hjartaartgcrrta og augnart-
gcrða og cinnig vcgna scrstakra
sjúkdóma sem ekki er hægt að
taka á hér heima.
Þar til fvrir um það hil
tveimur árum voru áriega
margir tugir sjúklinga, scm
urrtu art fara utan til hcila-
skurrtartgerrta, en þegar tveir
ungir sérfrærtingar í heila-
skurðlækningum komu hcim
til starfa á þessu tímahili hóf-
ust heilaskurðlækningar hér að
ráði. Þessir tveir sérfrærtingar
eru Bjarni llannesson og Krist-
inn Guðmundsson, báðir á
Borgarspítalanum. Artur höfrtu
dr. Bjarni Jónsson og Bjarni
heitinn Oddsson leyst mikinn
vanda I slvsatilvikum. sam-
kvæmt upplýsingum Björns
Önundarsonar, vfirlryggingar-
læknis. Flestir þeir sjúklingar
Framhald á bls. 16
Þeim sýnist koma saman um það að sopinn sé góður f
þessari mynd ofan úr Borgarfirði. Br.H. tók hana núna
um helgina — svona á milli skúra.
en um kl. 16 mældist vatns-
rennslið um 600 sekúndu-
lítrar.
Hlaup I Súlu koma úr Græna-
lóni, sem er við vestanverðan
Skeiðarárjökul og á undanförnum
árum hafa hlaupin verið svo til
árviss, en undanfarin tvö ár hafa
þó aðeins komið smágusur úr lón-
inu, eins og Helgi Hallgrímsson
verkfræðingur hjá Vegagerð rík-
isins orðaði það i gær.
Að sögn Helga, var það bifreiða-
stjóri á langferðabifreið' sem til-
kynnti um hlaupið í Súlu um kl.
17 í fyrradag. Vegagerðarmenn
voru komnir á staðinn um kl.
17.30 og var þó nokkuð mikið vatn
í ánni og um kl. 23 virtist rennslið
vera svipað. Sigurjón Rist vatna-
mælingamaður fór síðan á staðinn
Framhald á bls. 17
Grundarfjörður:
Stórgóður
árangur af
jarðhitaleit
TILRAUNABORHOLA var fyrir
skömmu boruð skammt frá
Grundarfirði á Snæfellsnesi.
Varð árangur miklu betri en bú-
ist var við, og fannst meiri hiti en
áður var vitað um á norðanverrtu
Snæfellsnesi. Að sögn Arna Em-
ilssonar sveitarstjóra í Grundar-
firði, var hitastigull I holunni 114
gráður á kllómetra, en það þýrtir
nánast að 100 gráðu heitt vatn sé
að finna á 1000 metra dýpi. „Við
erum auðvitað í sjöunda himni
yfir þessu og vonum að hægt
verði að nýta heita vatnið til hús-
hitunar og annarra þarfa sem
allra fyrst,“ sagði Arni.
Árni sagði að upphaf málsins
hefði verið það, að hann og Hall-
dór Finnsson oddviti rituðu þá-
verandi sýslumanni Snæfells-
Framhald á hls. 17
ornin
tekur ákvörðun
um olíuborun
á næstunni
RÍKISSTJÖRNIN hefur að und-
anförnu rætt um beiðnir all*
margra erlendra félaga um að fá
að leita að olfu við tsland og hún
mun ræða þetta mál áfram á
næstu fundum, samkvæmt þeim
upplýsingum. sem Gunnar Thor-
oddsen iðnaðarráðherra veitti
blaðinu 1 gærkvöldi. Sagði rárt-
herrann að stefnt væri að þvf að
taka ákvörðun um þart sem allra
fyrst, hvort slík leit yrði heimiluð
eða ekki. Kvaðst ráðherrann ekk-
ert frekar geta sagt um málirt,
fyrr en ákvörðun ríkisstjórnar-
innar lægi fyrir.
Stórriddara-
kross falur
á 90 þús. kr.
MORGUNBLAÐIÐ kannaði í
gær fálkaorrtumarkartinn. Kom
í Ijós að ekkert framboð er af
riddara- og stórriddarakross-
um hér innanlands sem stend-
ur. Hins vegar frétti blaðið, að
í verzlun ( Kaupmannahöfn
væri nú hægt að fá stórridd-
arakross á 1700 krónur dansk-
ar, eða rúmlega 50 þúsund
krónur íslenzkar og stórridd-
arakross með stjörnu á 3000
krónur danskar, eða því sem
næst 90 þúsund íslenzkar
krónur. Báðar þessar fálkaorð-
» ur eru frá konungstfmanum.
Brúin yfir Súlu, Lómagnúpur í baksýn.