Morgunblaðið - 05.08.1976, Side 11

Morgunblaðið - 05.08.1976, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. AGUST 1976 11 Aðvörun úr gröfinni Fiskdauði vegna þurrka FRAMTÍÐIN virtist blasa við Hugh Ferguson þegar hann hlaut sérstakan námsstyrk frá Oxford háskóla til að lesa sígildar bók- menntir við skólann fyrir þremur árum. Ari síðar hengdi hann sig, þá aðeins 22 ára, eftir að hafa frétt að Edwin bróðir hans, 25 ára, hefði drukknað við Brighton. Báðir voru miklir eiturlyfjaneyt- nefnd frá því I fyrri viku að rann- sóknir þeirra leiddu í ljós að um 60% krabbameins í konum og 41% I körlum, stæði I beinu sam- bandi við mataræðið. Sögðu þeir að krabbamein í maga og brjósti væri tengt neyzlu fituríkrar fæðu, en auk þess mætti einnig rekja aðrar tegundir krabbameins, eins og í lifur, nýrum og blöðruhálsi, til mataræðis. Dr. Gori sagði að ástæðan til þess að mataræði hefur meiri áhrif á krabbamein f konum væri endur, og er Barbara Ferguson, móðir þeirra, sannfærð um að Ed- win hafi svipt sig lífi. Barbara Ferguson og maður hennar, Peter, sem er háskóla- kennari, hafa nú ákveðið að gefa út í bókarformi handrit, sem fannst í herbergi Hughs að hon- um Iátnum, en þar lýsir hann helzt sú að karlar reyktu frekar en konur og fleiri karlar létust úr lungnakrabba, sem virðist ekki i neinum tengslum við mataræðið. Aðspurðir hvað bæri að varast, sögðu vísindamennirnir að ofát væri hættulegt, og einnig bæri að takmarka neyzlu feitmetis, kjöts, sykurs og salts, en þess í stað snæða meira af ávöxtum, græn- meti og hýðiskorni. Bent var á að rannsóknir þessar væru enn skammt á veg komnar og enn margt órannsakað. raunaferli sínum sem þræll eitur- lyfja. Kveðst frú Barbara vona að bókin geti orðið til þess að ein- hverjir unglingar snúi frá eitur- lyf jum af ótta við afleiðingarnar. I bókinni segir Hugh að eitur- lyfið LSD hafi orðið fangelsi hans, og segir: „Ef þú hefur tekið það sjaldnar en 12 sinnum, gæti bók þessi hjálpað þér til að hætta áður en það er um seinan. Ef þú ert þegar orðinn óstöðvandi neyt- andi, sendi ég ættingjum þinum samúðarkveðjur mínar, þeir verða ekki hrifnir af lokaþættin- um.“ Hugh lýsir því hvernig hann ánetjaðist eiturlyfjum. Það var bróðir hans, sem gaf honum fyrsta skammtinn, og þegar Hugh var aðeins 17 ára, reyndi hann í fyrsta sinn heróín. Eftir það lá leiðin niður í hyldýpi örvænting- arinnar. Barbara Ferguson segir að báð- ir synirnir hafi um skeið þurft að dveljast í geðveikrahælum, og Ed- win reyndi margoft að framja sjálfsmorð áður en hann fannst drukknaður við Brighton. Eitt sinn þegar hann var í vimu stökk hann út um glugga á sjöundu hæð í húsi einu í Paddington. Hann gat staðið upp, og endurtók til- raunina. Hann braut svo til hvert bein í líkamanum, en lifði það af. Eitt sinn þegar Hugh var I æðis- kasti, reyndi hann að myrða móð- ur sína, stakk hana með hníf i bakið. Barbara kveðst hafa lesið handritið einu sinni, og ekki treysta sér til að gera það aftur. Hins vegar hefur maður hennar ekki lesið handritið. — Hann þyldi það ekki, segir Barbara. Bókin er um það bil að koma úr prentun og nefnist á ensku: „Con- fessions of a Long Distant Acid Head“. Þurrkarnir miklu f Evrópu f sum- ar hafa komið illa við marga, og eiga afleiðingarnar enn eftir að koma f Ijós þegar að uppskeru kemur hjá bændum f haust. Þurrkarnir ollu þvf meðal annars að vatnsborð fljóta lækk- aði vfða verulega, og vatnið mengaðist. A meðfylgjandi mynd, sem tekin var skammt frá Hamborg, sést þegar verið var að hreinsa burt dauðan fisk, sem kafnaði vegna súrefnisskorts f vatninu. Flaut dauður fiskur þarna á stóru svæði. Um einkunnagjöf á samræmdu gagnfræða- og landsprófi: „Ábyrgð skólanna aukin samhliða breytingum á einkunnagjöfinni” — segir Ólafur Proppé hjá skólarannsóknadeild una, því að ég héf alizt upp við það að tala íslenzku jafnhliða enskunni. Þegar Holmes dó, var handritið að bókinni ekki tilbúið, en ég hef lagt síðustu hönd á verkið." „Það var erfitt að fá útgefanda að bókinni," heldur Beatrice áfram, „aðallega vegna þess, að útgefendur töldu að fáir yrðu til þess að kaupa hana. Að lokum ákvað ég að gefa hana út sjálf, og er hún komin á markað í Is- lendingabyggðum vestra, en nú eru horfur á að hún verði einnig seld hér á landi. Ætlunin með útgáfunni er að gefa fólki kost á að lesa Islenzkar þjóðsögur og ævintýri fyrir börn sín, því að engar sögur jafnast á við þær sem maður heyrir f barn- æsku. Þá er ímyndunaraflið sterkast og börn verða þátttak- endur í sögum, sem þau heyra aftur og aftur. Þegar ég var barn voru mér sagðar íslenzkar sögur og ævintýri, og að því bý ég enn. Búkolla og Króknefja standa mér enn lifandi fyrir hugskotssjón- um,“ sagði Beatrice Boynton að lokum. „Opna húsið” er í kvöld 1 kvöld, fimmtudag, er „opið hús“ I Norræna húsinu, en það var ekki í gærkveldi eins og mis- sagt var i blaðinu i gær. Dr. Jónas Kristjánsson flytur erindi um ís- lenzk handrit og sýnir skugga- myndir efninu til skýringar. Er- indið hefst kl. 8.30 e.h. og er flutt á dönsku. — Kl. 10 sýna svo félag- ar úr Þjóðdansafélagi Reykjavík- ur íslenzka þjóðdansa. Sumarsýningin í sýningarsölun- um í kjallara hússins verður opin til 15. ágúst og í bókasafninu stendur yfir sýning á bókum um ísland. Þar eru ennfremur vatns- litamyndir eftir Dagmar Mártas frá Svíþjóð, en í anddyri hússins er sýning á uppdráttum af göml- um torfbæjum í Skagafirði. EINS og fram hefur komið I Mbl. urðu nokkrar umræður manna á meðal um þá eink- unnagjöf sem tekin var upp á samræmdu gagnfræða- og landsprófi nú I vor. Er hér um að ræða svokallað „normal dreifingarkerfi“ en samkvæmt þvf miðast vitnisburður nem- andans við hópinn innbvrðis, — þ.e. að einkunn miðast ekki við ákveðinn atriðafjölda sem viðkomandi nemandi hefur skilað rétt heldur scgir hún til um hvar hann stendur í saman- burði við aðra nemendur sem prófið hafa þreytt. Kerfi þetta mætti nokkurri mótspyrnu meðal kennara á gagnfræða- stiginu og enskukennarar á Reykjavfkursvæðinu sendu menntamálaráðherra bréf þar sem varað er við notkun þessa kerfis. Mbl. hafði samband við Úlaf Proppé hjá skólarann- sóknadeild Menntamálaráðu- neytisins og spurði hann um framvindu þessa máls og hvort einhverra breytinga væri að vænta á næsta skólaári: „Bréf um breytingar á næsta ári hefur ekki verið sent út,“ sagði Ólafur, „þannig að það er erfitt fyrir mig aó gera ná- kvæma grein fyrir í hverju þær verða fólgnar á þessu stigi, en i stuttu máli verða aðalbreyting- arnar líklega í því fólgnar að skólarnir gefa lika einkunn í samræmdu greinunum en það þýðir, að í samræmdu greinun- um fær nemandinn tvær eink- unnir, annars vegar samkvæmt þessari normal dreffingu, og hins vegar samkvíemt hinni svokölluðu „absalut” einkunna- gjöf sem gefur upplýsingar um atriðafjöldann sem nemandinn hefur skilað rétt á prófinu." „Annars er þetta langt frá því að vera einfalt mál,“ sagði Ólafur ennfremur, „og deilurn- ar sem upp komu vegna þessa á vissan hátt byggðar á misskiln- ingi. Auk þess er svolitið hæpið að gagnrýna þessar breytingar einar út af fyrir sig, heldur ber að lita á málið i víðara sam- hengi. Það má heldur ekki gleymast, að jafnframt því sem ráðuneytið breytir einkunna- gjöf í þessa normalkúrfu, sem á vissan hátt má lita á sem aukna miðstýringu, er samræmdu greinunum um leið fækkað í aðeins 4. Þetta þýðir, að skól- arnir sjálfir eru ábyrgir fyrir einkunnagjöf i mun fleiri greinum en áður og reyndar er stefnt að því, að auka þessa ábyrgð skólanna. Enn sem kom- ið er eru þeir þó ekki tilbúnir til að annast einkunnagjöf og prófagerð einir sér og því rétt halda þessari samræmingu i is- lensku, ensku, dönsku og stærð- fræði a.m.k. fyrst um sinn. Annars má endalaust deila um einkunnagjöf og þær raddir hafa jafnvel heyrst að réttast væri að sleppa alveg prófum og einkunnum,'* sagði Ólafur að lokum. ÚTSALA Skóverzlun S. Waage stendur yfir T.d. bjóðum við: Þessi sérstaklega skemmtilegu lungamjúku, ekta mokkasinur sem hafa m.a. þá sérstöðu að vera með botnum, sem siglingakeppendur í Olympíuleikunum völdu. Skinnið er m.a. meðhöndlað gegn saltvatni. Verð var kr. 6.290.- -5-30% nú kr 4.400.-. Mikill afsláttur, allt að 60%. Stök pör á gjafverði. Egilsgötu 3, simi 18519.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.