Morgunblaðið - 05.08.1976, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 05.08.1976, Qupperneq 24
MOKCr.NBI.AÐIÐ. KIM.MTL'DAOL'K ö. AOL'-ST 1070 2 1 Halldór Snorrason harA.isi r. ru i'H til skips síns ok hiifrtu |)< .ar upp akk.TÍ oy <lró.i;u upp so<>1. V'ar þah mj:v jaí'nsn.-mma. aO |x• ir höfOu síkII a siaOm o'..: • • iui skorti hornablástur art hmira i t.a'uum Sáu )x ir þaö síöast til. art þr.jii lanvskip voru á flot komin oy hórtlu «“ftir |i> im l>\r var ái hl;isanrtio.L; "okk kniirmn brátt mikrt. I'ji < r konunj’snu'nn sáu art llallihir <lr<i unrtan. hurfu ))<‘ir aftur. >■!) Hallrtór bar f haf. <»<; skihli )>ar mort tx im. Hr.jaiii honum \ <• I til íslans oy ftimliistjx ir IlaraMur koniitijjur <-kki sírt- an Ilallrtór Snorrason var mikill martur v<'\ti ov frírtur sýnum. allra manna styrkastur o,u \opnrtjarfsatur. I>art \itni bar Ilarahlur konun.yur Hallrtóri, art htinri hofrti vvri- niort honum allra mann svo. art sísi bryorti \ i<) vovoifl<*í>a hluti. Hvort si'in art hiindum bar mannháska erta faí>nartartíðindi, þá var hann hvorki art Ltlartari neæ ój>lartari. F’iqi neytti hann þá matar. erta rtrakk erta svaf, meira né minna en vanrti hans var til, hvqrt sem mætti blírtu erta strírtu. Hallrtór var mart- ur fámæltur, stuttorrtur, bermæltur, styj>í>Iynrtur oj> ómjúkur, kappj>jarn í öll- um hlutum virt hvern sem hann átti í hlut. Kn þart kom illa \irt Haralrt konunj;. er hann hafrti nóqa artra þjónustu- mmenn. Komu þeir því lítt lynrti saman. sírtan Ilaraldur varrt konunj>urí Norejíi. Kn er Hallrtór kom til íslands, jjerrti hann bú í IIjarrtarjolti. Nokkrumvetrum sírtar senrti Haralrtur konun«ur orrt Ilall- rtóriSnorrasyni. art hann skylrti fara utan ofi vera <'nn ntert honum, oj> sayrti, art eij>i skylrti has virrtinjí verirt hafa meir, oj> enyan mann skylrti hann hærra setja í Norej’i ótijjinn, ef hann vilrti þetta bort þekkjast. Ilalldór svarar svo er honum kontu þessu orrt: ..k’.kki mun éjt fara á funrt Haralrtskonunjís hértan af; mun nú hafa hvor okkar sem fenjjirt hefur. Mér er kunnujjt skaplynrti hans. Veit éj> jjerla, art hann mynrti þart efna, sem hann hér, art setja enjjan mann hærra í Norej>i en mij>, ef éjí kæmi á hans funrt, því art hann munrti mij< láta festa á hinn hæsta j;álj>a, ef hann mætti rárta." Kn er á leirt mjöj> æfi Ilaralds konungs, þá er sajjtt, art ann senrti orrt Halldóri Snorrasyni, oj; bart hann senrta sér melrakka-beljji nokkra, COSPER Hann sonur ykkur baurt mér í hárteg- ismatinn hjá ykl.ur A hvcrju a-llar þú a<) fórtra þá? K.« kann okki virt svipinn á slvrimanninum. Kitt sinn kom skólaumsjónar- marturinn í hcimsókn í harna- skólann, scm Tommi litli var í, <>K spurrti kcnnarann, scm var unj; <>n laj>lcf> stúlka: „Kcnnirt þcr hörnunum art hcila alh.vglinni?“ „Já." „Jæja, þá ætla ég art rcyna hckkinn. Sjáirt þirt til, hörnin mín, lokirt augunum og sitjirt kyrr.“ l msjönarmarturinn gcrrti smá hávarta mert vörunum og spurrti því næst. „Jæja, hörn, hvartgerrti ég?“ I»art stórt ekki á svarinu hjá Tomma: „Þér kysslurt kennslu- konuna." „Dóra, ástin mín, viltu giftast mér?“ „Nei, en ég skal alltaf virrta þann górta smekk, sem þú hef- ur.“ Birtillinn: fcg vil fá dóttur yrt- ar fyrir konu. Ver/.lunarmarturinn: Jæja. herra, þér getirt skilirt hér eftir nafn yrtar og heimilisfang og ef cnginn hctri hýrtst, getum virt talart um þart seinna. „Ilvers vegna geta ckki Pétur og Pollýs sæt/t?“ „Þau vilja þart mjög gjarnan, cn til allrar óhamingju muna þau ckkcrt um hvart þau voru art rífast". Hann: Ilddurrtu art þér geti þótt va'nt um mann líkan mér? Hún: Já, ef hann líktist þér ckki alltof mikirt. Höskad 7f * Iraum [11 Framhajdssaga eftir Mariu Lang 1 Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi -d 43 En það fór nú ekki saman. Og ég hef verið mjög hamingjusöm. Það var möguleiki. Meira að segja nokkrar Ifkur á þvf að hún segði satt. EN ef svo var ekkí hefði Christer tæpast fengið að vita hvernig það var að öðru leyti, þvf að enginn komst nær Björgu Hallmann en hún ætlaði sjálf. Hún var kurteis, elskuleg og að þvf er virtist einlæg og hreinskil- in, en hann fann þð allan tfmann að innst inni var hun bæði fjand- samleg og neikvæð. Og þar sem hann hafðí nú hitt alla þá sem höfðu komið nærri þvf sem gerzt hafði þarna um kvöldið iék ekki vafi á því að sá aðili sem mestan áhuga hans vakti var ekkja Andreasar Hall- mann ... kona sem var svo auð- velt að tala við* en eiginlega ögerningur að átta síg á henni, hvað þá heldur að ná eínhverju sambandi við hana. Það varð morgunn, grár og drungalegur dagur, áður en Christer og hans þolinmóðu að- stoðarmenn gátu ekið inn til Vásterás og unnt sér skammrar en bráðnauðsynlegrar hvfldar. Þegar þcir sneru aftur til Hall um hádegisbílfð var þyrping blaða- manna úti fyrir gráum múrveggn- um og þeir voru f hinu mesta uppnámi, vegna þess að hliðinu hafði verið lokað á nefið á þeim og auk þess höfðu þeir nú ekki fengið neitt nýtt efni. Christer lék það meistarastykki sem hon- um var lagfð — hann uppfyllti kröfur blaðamannanna nægilega mikið til að þeir hurfu á braut, sæmilega sáttir og þvf næst tókst honum að komast inn f húsið — eftir að hann hafði næstum Öskr- aðsig hásan f hliðsfmann. Hvað Christer viðvék var það aðallega fólgið f nákvæmum rannsóknum á öllum þeim skýrsl um, sem þegar lágu fyrir, en hann gekk einníg um húsið og reyndi kerfisbundið að átta sig á öllum staðháttum. Þess á milli fékk hann svo ýmsar tilkynningar frá rannsóknarstofunni. Rauða kryst- alsglasið var út atað f fingraför- um — Ceeilfu, Kára, Andreas og meira að segja Vlvu Ifka. Aftur á móti hafðí verið þurrkað vand- lega af stryknin flöskunni f tösku læknisins. Leifamar af salatinu höfðu inni að halda — rétt eins og Ahlgren læknir hafði spáð — mikið magn af strykninupplausn. Á rofanum f yztu forstofunni voru ekki önnur fingraför en Bjargar. Þegar hún var spurð lýsti hún þvf skorinorð yfir að hún sæi um alit slfkt á heimilinu, hún skipti um öryggi og setti per- ur f, lokaði fyrir Ijós og rafmagn ef þörf krefði og hún minntfst þess að hún hafði sett nýja peru í eftir að Malin hafði skollið niður stígann. Hún var venju fremur föl og spurði kvfðatul! hversu lengi blaðamönnunum myndi haldast uppi að hafa húsið f herkvf. — Ég þori ekki fyrir mitt fitla Iff að fara út fyrir Hall. Þetta er verra en allt sem Andreas varð nokkru sinni fyrir. Christer gat þvf miður ekki á neinn máta hughreyst hana. Sfðdegis skaut svo forleggjari Andreasar upp kollinum. Hann vottaði samúð, hann deildi sorg Bjargar og barnanna með henni og hann vildi endilega að forlagið kostaði útförina, en allar hans hugsanir snerust um það eitt hvort handritið sem Andreas Hallmann hafði verið að vinna að væri fuilbúið og Christer stakk loks upp á þvf að þau Maiin ræddu saman, svo að hann gæti sannfært sig um það. Hann lét svo frá sér heyra nokkrum klukkutfmum síðar meó þá gleðifregn að skáldsögunni væri svo ti! lokið. — Það vantar að vfsu einn kafla, en það skiptir engu máli fyrir lístræn áhrif sögunnar. Öflu heldur þvert á móti. Og við núver- andi aðstæður... En þá datt honum annað f hug sem olll honum áhyggjum. — Ég vildi auðvitað helzt gefa hana út strax — hún hefur verið á skrá hjá okkur allt haustið og það myndi skipta okkur geysílega miklu. En finnst yður, lögreglu- foringi, að það væri kannski óvið- urkvæmilegt ... svona áður en morðið er upplýst. Enn einn, hugsaði Christer þreytulega, sem bfður áf jáður eft- fr þvf að morrtirt verði upplýst snarlega og með léttum leik. Enn einn sem þrýstir á. En hann lýsti þvf rólega yfir að hann hefði f huga að iesa skáld- söguna og þegar hann hefði lokirt því, gæti hann ekki séð neitt sem væri þvf til fyrirstöðu að hún yrði gefin út hið bráðasta. Og þvf næst hóf hann þrotlaust starf sitt á nýjan leik. Morð hafði verið framið. Maður hafði verið drepinn. Það skipti ekki máli hvort viðkomandi hafði verið gðð- ur eða vondur, frægur eða óþekkt- ur f lifanda Iffl — starfið og rann- sóknin sem vinna þurfti var hin sama. — Ég býst við að það sé skyn- samiegast og áhrifamest að láta tögregluna um að framkvæma hefndina, hafði Andreas Hall- mann sagt. Christer vildi ekki Ifta á málið frá þeim sjónarhóli. Ekki sem

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.