Morgunblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1976 Spáin er fyrir daginn ( dag „„ Hrúturinn 21. marz—19. aprfl Taktu ckki ián srm þú ert ekki viss um aú geta horgað. Ljöktu við aðkallandi vcrkefni. Það leysir engan vanda að geyma það fram i sfðustu stundu. Nautið 20. aprfl — 20. maf Þetta vcrður nokkuð góður tfagur. Vertu eins mikið heima við og með fjóiskyld- unni ok þér er mÖKUlegt. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní l.áttu ekki þ\inga þig til að >»era hluli sem þú erl mótfallinn. Notaðu skynsem ina »k taktu þínar eiuin ák\ arðanir Krahbinn 'J.Uj 21.júnf — 22. júlf l»að liggur spenna i loflinu sem hefir mari’ifslei' áhrif. Iia*ði á \ináltu »g \itV skipli. Taklu enga óþarfa áha-tln i! Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Linh\er her fram ó\enjulej*a iippástuiiKii sein þú a*llir að huuleiða. Ilún n'd'ii komið sér \el seinna. I»eita er UÓður (lauur IiI að liiðja fólk að uera sér ureiða. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Siinnr hafa tilhneiuinu<> tiI að haura'ða sannleikanum eflir eÍKÍn óskum. \ araðu þil> á persónu af þ\ í tauinu. fi\ Vogin 23. sept. — 22. okt. Illustaðii á uppástungur annarra en Kerðu s\o það sem þér sjálfum finnsl h.iukxa masl l»ú hefðir «oll af þ\ í að hre\ta um umh\crfi. Drekinn 23. okt. — 21. núv. Kf þú \ilt koma áhugamálum þfnum fram. skallu vera rólegur og ákveðinn og hika h\crgi. Það eru fáir sem komast áfram f Iffinu nema þeir séu tilbúnir að \inna hörðum höndum. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. VIII virðist ganga þér f haginn f dag svo þú skall óhra ddur ganga til verks. Laun- in láta ekki á sér standa. W*(< Steingeitin 22. des. — 19. jan. Keyndu að \era duglegur f tfag. þú átt mikið \erkefni framundan. Annað fólk er þi'r mjog \insamlegf og þú skalt sýna að þú kunnir að mela það. SSfjP Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Farðu \arlega með heilsuna og gættu or\ggis Það er engin ástæða til að leika sér með líf sitl. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú skalt sinna þfnum áhugamálum meira en þú hefir gert að undanfornu. Þú fa*rð la-kifæri til að kynnast nýju félki. SHERLOCK HOLMES — Bíbí? Á hjólabretti. — Fuglskjáninn ... hann kann ekki að renna sór á hjólabretti. — Hann getur farið sér að voða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.