Morgunblaðið - 05.08.1976, Blaðsíða 16
16
MORCL'NBLAÐIÐ. FIMMTUDACUR 5. ACÚST 1976
Námskeið í fallhlífarstökki
FALLHLlFARKLUBBUR
Rcykjavíkur )í<'n«st á na'stunni
fyrir námskciði í fallhlífarstökki
fyrir b.vrjcndur. Hcfst námskciö-
iö á lauRardaKÍnn kcmur oj; cr
ætlað fyrir byrjendur. Námskcid-
ið fcr fram á Rcykjavikurflufí-
vclli og kcnnari vcrður Sij;uröur
Bjarklind. Lágmarksaldur er 16
ár. Starfsemi Fallhlífarklúbbsins
hcfur vcrið með blómlegasta móti
í sumar, en félagar cru nú 20
talsins.
íslandsmótið í fallhlifar-
stökki vcrður haldið síðar í mán-
uðinum.
— Kiev
Frambald af hls. I
issa ríkja hafa látið í ljósi gagn-
rýni á þcssar fcrðir sovézka
herskipsins og telja þær brjóta
í bága við samninginn. Sovét-
menn hafa hins vegar haldið
því fram, að Kicv sé bcitiskip
gcgn kafbátum og nú cr komið í
ljós, að hvort tveggja má til
sanns vegar færa. I alþjóða-
samningnum cr orðið flugvéla-
móðurskip skilgrcint á þann
hátt, að þar sé um að ræða
farkost, sem fyrst og fremst er
ætlaður scm bækistöð flugvéla
á hafi úti, cn þar sem útbúnað-
ur Kiev cr mun víðtækari en
samningurinn gerir ráð fyrir,
cr skipið ckki talið falla beint
undir ákvæði hans.
Talíð cr, að um borð í Kiev
séu alls 30—35 flugvélar. Ekki
cr vitað hve orrustuþoturnar
cru margar, en ljóst er að þyrl-
ur skipsins eru búnar tundur-
skcytum gegn kafbátum. Auk
þess cru í skipinu eldflaugar.
ORÐ
í EYRA
— Þeir cru á fá ’ana fyrir
norðan, sagði Valdi Sig
umleiðog hann skóflaði uppi sig
tómatsósu og fleira góðmeti.
— Fá hvurja? spurði ég upp-
úr hamborgaranum.
— Loðnuna, maður. Nú er
það sko loðnan sem skiptir máli
— og kolmunninn. Hann tróð
uppí sig vænum bita. Og spær-
lingurinn — og grálúðan — og
svo auðvitað humarinn, maður.
sko.
— Já, auðvitað, svaraði ég.
Upp með húmorínn. Það veitir
nú ckki af þegar Listahátíð er
alveg fyrir bi og Norrænu mú-
sikdagarnir líka. — Það vill til
að kúltúrinn á þó athvarf á
Ixiftinu hvað scm öðru líður.
— Það verður sko að hlífa
þorskinum og leita uppi aðra
fiskistofna. Annað dugar sko
ekki.
Valdi Sig var byrjaður á
rjómaglundrinu og þeytifroð-
unni scm við fáum i eftirmat
sýknt og heilagt en hélt áfram
eingu aðsíður:
— Það eru þeir sko hundrað-
piósent sammála um Matthías
og Lúðvík. Og kannski þeir hafi
líka spurt Gylfa. Það er sko gott
að hafa Gylfa með, ha?
— Að mati okkar nútima-
manna er Gylfi nú ekkert tón-
skáld á borð við Atla Heimi og
ra, svaraði ég. Hvaða
eru það eilega sém
hvurt mannsbarn getur raulað
uppúr sér? Eg álít að það sé
frcmur klént lystaverk sem
Halldór E getur súngið meðan
hann cr að raka sig. Hinsvegar
cr mér ekki kunnugt um að
alþí.igismenn og aðrir í þeim
þýngdarflokki til höfuðsins
noti verk Leifs Þórarinssonar
einsog sápur eða bursta. Eða
handklæði. Eg meina í baði.
— Já míkið assgoti burstuð-
um við þá í Montrólu, skaut
Valdi Sig inní þessa bráðsnjöllu
ræðu mína um músíkkina. Við
vorum sko lángfyrstir að öllu.
Það er riefniiega um að gera
sko. Búnir í hverri greininni
eftir aðra laungu á undan öll-
um hinum. Og gátum svo bara
haft okkar menn í veislum og
svoleiðis meðan hinir vóru að
puða þetta á leikvaungonum.
Enda meirihlutinn af okkar
mönnum gerðir út með það fyr-
ir augum. Fararstjórar og svo-
leiðis sko. En það er nú einsog
allir vita sko umaðgera að vera
fljótur að ljúka sér af, sagði
Valdi Sig, þurrkaði sér um
munninn og var þotinn áðuren
ég fékk ráðrúm tíl að seigja
honum það nýjasta af menníng-
arpoppurunum, Ónli kræ vojs.
þá kalíbe
Ivstaverk
sem eru um 13 tonn að þyngd.
Þær geta flutt kjarnaodda og
hæfa skotmörk í allt að 850
kálómetra fjarlægð frá skipinu.
Yak-þotan er mun stærri eh
brezka orrustuþotan Harrier,
sem hefur sv.ipaða eiginleika.
Nýlega kom í ljós, að Harrier-
þotan tekur nýrri gerð banda-
rískrar orrustuþotu, Tomcat F-
14, fram, og hafa Bandaríkja-
menn ákveðið að taka Harrier-
þotur í notkun um borð i flug-
vélamóðurskipum sínum síðar
á þessu ári.
— Súdan
I ramhald af bls. 1
hefur vcrið greint frá því opin-
berlcga hvcrnig aftakan fór fram,
cn talið cr víst að mennírnir hafi
vcrið skotnir.
Yfir\(ild í Súdan scgja, að um
800 manns hafí látið lifið áður cn
upprcisnartilraunin var bæld nið-
ur.
Þctta var fjórða upprcisnartil
raunin gcgn Nemcyri forscta síð-
an hann komst lil valda fyrir sjii
árum, og a.m.k. 3.3 hafa verið lif-
látnir fyrir |>átttöku í fyrri til-
raununt til að stcypa honum af
stoli.
— Sjúkdóm-
urinn
I ramliald af bls. 1
þá með öllu ókunn. Með tilliti til
þess, að enginn hefur sýkzt utan
þess hóps er sótti þíngið, er mjög
ólíklegt að hér sé um inflúenzu-
faraldur að ræða. Nær undan-
tekningarlaust smitar inflúenzu-
veira á 2—4 dögum. Vissar varúð-
arráðstafanir hafa verið gerðar
hér á landi að sögn landlæknis, og
hefur m.a. öllum „stopover" far-
þegum frá Bandaríkjunum verið
bannað að koma inn í landið.
Fulltrúi heilbrigðismálaráðu-
neytisins bandaríska staðfesti
einnig í gær að engir aðrir hefðu
sýkzt utan hópsins. Fullnaðar-
svars er þó ekki að vænta fyrr en
á föstudag. Landlæknir hafði
samband við heilbrigðisyfirvöld á
Norðurlöndum, og er þar almennt
álitið að ekki.sé um inflúenzu að
ræða.
1 samráði við Margréti Guðna-
dóttur prófessor og Skúla John-
sen borgarlækni og eftir sam-
þykkt heilbrigðismálaráðherra
hefur landlæknisembættið gert
vissar varúðarráðstafanir. Talað
hefur verið við yfirmann banda-
ríska Varnarlíðsins á Keflavíkur-
flugvelli um að flutningur her-
manna frá Pennsylvaníu eigi sér
ekki stað á meðan beðið er eftir
fullnaðarsvari og tók yfirmaður-
inn því mjög vel. Farþegum frá
Pennsylvaníu, er leið eiga um
Keflavíkurflugvöll, sem „stop-
over"-farþegar er ekki leyft að
fara inn í landið. Fólki er kemur
frá Bandaríkjunum er bent á að
hafa samband við lækna ef það
veikist snögglega af hita, köldu og
verk fyrir brjósti. Fólki er ráðlagt
að fcrðast. ekki til Pennsylvantu
nema brýnanauðsyn beri til. Vita-
skuld er illmögulegt að einangra
landið, enda ekki talið ástæða til á
þessu stigi, að sögn landlæknis,
en rétt þótti að hafa uppi ákveðn-
ar varúðarráðstafanir. Þess má
geta, að fyrsta sendingin með
bóluefni við svinainflúenzu berst
til landsins I byrjun september.
I Reuters-frétt i gær sagði, að
heilbrigðisyfirvöld í Fíladelphíu
hefðu skýrt frá því, að krufning
fjögurra þeirra sem látizt hafa
hafi leitt i ljós, að banamein
þeirra hafi verið víruslungna-
bólga, enda hafi hinir sjúku ýmis
einkenni þeirrar veiki, svo sem
verki i kviðarholi og augum,
hósta, háan hita og kuldaflög.
Læknar eru bjartsýmr á, að hægt
verði að taka af öll tvímæli um
hvað valdi sjúkdóminum síðar í
þcssari viku, en slíkt sé forsenda
þcss að hægt sé að koma við var-
úðarráðstöfunuir,
Þcir, scm veikzt hafa, eiga það
allir sameiginlegt. að hafa sótt
fund í Fíladelfíu þar sem 10 þús-
und fyrrverandi hermenn voru
samankomnir. Veikinnar varð
ckki vart fyrr en að fundinum
loknum, en meðan á honum stóð
bjuggu þeir, sem sjúkdóminn
tóku, í sex gistihúsum. Telja heil-
brigðisyfirvöld sig hafa gengið úr
skugga um, að matareitrun eða
vatnsmengun sé ekki orsök sjúk-
dóms þessa. Ekki hefur þess orðið
vart, að fjölskyldur fundarmanna
hafi smitazt af veikinni.
Getgátur hafa verið uppi um, að
hér sé um að ræða upphaf svína-
inflúenzufaraldurs, en sérfræð-
ingar telja það hins vegar ólík-
lcgt, þar sem inflúenza komi
sjaldan upp að sumarlagi, og sízt
þegar svo heitt er í veðri sem í
Pennsylvaníu um þessar mundir,
cn þar cr hitastigið um 30 gráður
á Cclcíus.
Að sögn David Mathews heil-
brigðismálafulltrúa stjórnarinnar
í Washington cr lokið framleiðslu
um 100 milljón skammta af bólu-
cfni gegn svínainflúcnzu.
— íslendingar
sigruðu
Framhald af bls. 5
Jón Árnason — Jóan P. Midjord 2-0
Jóhann Snorrason — Henry Olsen 2-0
Pálmar Breiðfjörð — Hans A. Ellefsen 1V4-V4
Vaí?n Kristjánss. — Rubek Rubeksen 1-0
Vagn Kristjánss. — Sjúrður Lómastein V4-V4
Daði Uuðmundss. —Grettir Djurhuus 1-0
Daði Guðmundsson — Niclas Joensen 1-0
Ingvar Ásmundssson tefldi fjöl-
tefli á 19 borðum og voru meðal
andstæðinga hans ýmsir, sem
tóku þátt í landskeppninni. Leik-
ar fóru þannig, að Ingvar vann 14
skákir, gerði 2 jafntefli og tapaði
þremur skákum.
íslenzku skákmennirnir nutu
frábærrar gestrisni og velvildar í
Færeyjum og þakka forráða-
mönnum Talvsambands Föroya
hlýjar móttökur. Farið var í skoð-
unarferðir um eyjarnar, m.a. að
Kirkjubæ og til Götu á Austurey.
í ráði er að færeyskir skákmenn
komi til keppni hér á landi næsta
sumar.
— Jafn afli
Framhald af bls. 5
enda hefir íbúum staðarins fjölg-
að jafnt og þétt.
Undanfarið hafa bátarnir hér í
Stykkishólmi aðallega stundað
skelfiskveiðar. Veitt er 5 daga i
viku hverri frá sunnudegi til
fimmtudags, en frí föstudaga og
laugardaga. Bátarnir hafa heim-
ild til að veiða ákveðið magn af
skelfiski og er afli því nokkuð
jafn. Komið er jarnan heim að
kvöldi enda skamnu að róa í skel-
ina. Hásetahlutur hefir komizt í
allt að 200 þúsund á mánuði. Um
aðra veiði er litið að segja.
Frystihús Sig. Ágústssonar hf.
vinnur skelfiskinn til útflutnings
og hefir mikið verið að gera í
vinnslunni nú undanfarið. Nú er
frí hjá bátunum í lOdaga.
Fréttaritari
— Sjúklingar
Framhald af bls. 28
sem fara utan til meiriháttar.
aðgerða eru hjartasjúklingar,
en slðan koma sjúklingar með
augnsjúkdóma.
Sérstök nefnd, svokölluð sigl-
inganefnd, fjallar um allar ut-
anferðir til meiriháttar að-
gerða, nema fólk fari á eigin
vegum, en þessi nefnd er skip-
uð tveimur læknum frá Land-
spítalanum, einum frá Borgar-
spítalanum, yfirlækni Landa-
kotsspítala og tryggingaryfir-
lækni. Árið 1973 fjallaði þessi
nefnd um mál 80 sjúklinga, um
60 sjúklinga 1974,114 sjúklinga
1975 og það sem af er árinu
hefur verið fjallað um 48 sjúk-
linga. Allflestir þeirra sem
fjallað er um fara utan til lækn-
inga og hefur Mr. Cleland
hjartaskurðlæknir i London
veitt fslenzkum aðilum fyrir-
grciðslu, en hann er einn kunn-
asti skurðlæknir Breta og mik-
ill íslandsvinur.
Ljósm. Mbl.
Hver er á eftir mér?
Rússneskt skip
með smokkfisk
til Vestfirðinga
ísafirði 4. ágúst.
HÉR er statt rússneskt skíp, sem
er að landa 380 lestum af smokk-
fiski f beitu handa Vestfjarðabát-
um. Verður smokkfiskinum dreift
á firðina. Héðap heldur skipið til
Rifs og síðan til Reykjavikur.
Smokkfiskur hefur töluvert verið
notaður í beitu undanfarin ár og
likað vel.
—Olafur.
KONA nokkur leit inn á rit-
stjórn Morgunblaðsins f gær
og sagði okkur farir sínar ekki
sléttar. Hún hafði keypt er-
lent, innflutt hrökkbrauð og
borið það á borð fyrir gesti
sfna I þeirri trú að þarna væri
um gæðavöru að ræða. Þegar
gestirnir ætluðu að fara að
gæða sér á hrökkbrauðinu
urðu þeir þess hins vegar varir
að ekki var allt með felldu. I
kexinu var krökkt af iðandi
ormum og þarf ekki að segja
þá sögu til enda, að matarlyst-
in hvarf eins og dögg fyrir sólu
og Ifklegt er að hrökkbrauð
eigi ekki eftir að sjást á borð-
um þessa fólks á næstunni.