Morgunblaðið - 15.08.1976, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 15.08.1976, Qupperneq 38
38 MORCUNBI.AÐIÐ. SUNNUDAOUR 15. ÁGUST 1976 Guðbjörg Bjarnadóttir frá Eskifirði — Minning Á morgun, mánudag, verður til moldar borin Guðbjörg Bjarna- dóttir frá Eskifirði. Hún fæddist 1. desember 1909, dóttir hjónanna Gunnhildar Steinsdóttur og Bjarna Marteinssonar. Voru systkinin átta. Snemma fór hún að vinna fyrir sér eins og tíðkaðist þá, og eftir að hún kom hingað suður til Reykjavíkur fór hún að vinna á sjúkrahúsum, lengi á Víf- ilsstaðahæli. En síðustu rúm 20 árin vann hún hjá systrafyrir- tækjunum Esju og Frón. Var hún hamhleypa til vinnu, ósérhlífin, samvizkusöm og féll aldrei verk úr hendi. I fristundum sínum vann hún mikið að handavinnu og var mik- ill snillingur í höndunum. I sumarfríum fór hún oft til út- landa. Var hún ágætis ljósmynd- ari og átti mikið safn af fögrum myndum, sem hún naut að skoða + Móðir okkbf AÐALHEIÐUR BENEDIKTSDOTTIR. lé/t fimmtucJagmn 1 2 áyúst s I F 11 aðstandenda Leifur Karlsson, Finnur Karlsson. + Hjartkic,r eiyinniaður mmn faðir tongdafaðir og afi AMUNDI SIGURÐSSON, Er lóst í Lancfakotsspitala 8 ágúst. verður jarðsungmn frá Háteigs kirkju þriðjudagmn 1 7 ágúst kl 1 3 30 Blóm vmsamlegast afbeðm. en þeim sem vildu nnnnast bins látna er vinsamlegast bent á líknarstof nanir Nanna Ágústsdóttir, Margrét Amundadóttir, Guðmundur G. Einarsson, Sigurður Amundason, Rannveig Bjarnadóttir, Jón Orn Amundason, Erna Hrólfsdóttir, og barnaborn + Móðir mín tengdamóðir'og amma MARIA SVEINSDÓTTIR Þjórsárgötu 1 sem lóst 5 þ m verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 1 6 ágúst kl 3 Steinunn Guðmundsdóttir Kristmundur Jónsson María Kristmundsdóttir Helga Kristmundsdóttir Magnea Kristmundsdóttir Skúli Halldórsson Guðmundur Kristmundsson og barnabarnaborn + Utfor eigmmanns niins PALS ROGNVALDSSONAR Hólmgarði 56, Reykjavík fer fran' frá Fossvogskirkm mánudagum 1 6 ágúst kl 1 3 30 Fyrir fiond barna. tengcfabarna og barnabarna Asa Björnsdóttir + Utfor eigmmanns míns SKULA KRISTMUNDSSONAR Er lóst 10 þ m fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudagmn 1 7 ágúst kl 15 Blóm vinsamlega afbeðm Birna Björnsdóttir. + Utfor konu mrnnar, móður ogtrmmu. INGIBJARGAR BJARNADÓTTUR, Stigahlíð 46. or aridaðist þann 10 ágúst í Vifilsstaðaspítalanum, verður jarðsungtn frá 'ossvogskirkju nnðvikudaginn 18 ágúst kl 10 30 Bloni vinsamlega afbeðm Vilhjálmur Guðmundsson, Elin Vilhjálmsdóttir, Erla I Vilhjálmsdóttir, Ingibjörg B Albertsdóttir. Pétur Guðmunds- son — Minning og ylja sér við bjartar minningar á löngum, dimmum vetrarkvöld- um. Guðbjörg sáluga för ekki var- hluta af hörmungum lifsbarátt- unnar. Ung missti hún unnusta sinn og litinn dreng, og telpan hennar var þroskaheft. Stundum var hún döpur og sagði að það væri oft svo erfitt að verða ekki bitur, þegar maður hugsaði um, hversu lífskjör mannanna væru misskipt. En strax vann lifsorkan bug á vanlíðan hennar og hún varð aftur glöð, skemmtileg og bjartsýn. Sjúkdóm hafði hún lika við að striða, tvisvar vond beinbrot og tvisvar varð hún að ganga undir stóra uppskurði. En aldrei bilaði kjarkurinn, hún barðist til sigurs. Alltaf reis hún upp aftur og hugs- aði bara um að fara að vinna. Fyrir rúmu ári fékk gamli verk- stjórinn okkar slag. Var það okk- ur mikill harmur þvi að hann var vinsæll og réttlátur. Fyrir nokkr- um mánuðum vorum við við jarðarför hans, og þegar við kom- um út úr dómkirkjunni var mikil rigning. Sagði þá Guðbjörg sáluga hljóðlega: Einhverntíma hefði blessað gamla fólkið sagt að fljót- lega myndi einhver af okkur fylgja á eftir honum, því það rign- ir í opna gröf. Við samstarfskonur Guðbjargar þökkum henni kærlega fyrir góða samvinnu þg margar skemmtileg- ar samverustundir og biðjum Guð að blessa heimkomu hennar að landi ljósanna. Guðrún Jensen. Fæddur 3. febrúar 1896 Dáinn 7. ágúst 1976 Föstudaginn 13. ágúst s.l. var til moldar borinn frá Lágafells- kirkju í Mosfellssveit Pétur Guð- mundsson frá Kjarri í Ölfusi. Með honum er kvaddur merkur persónuleiki — einn fárra frum- kvöðla íslensks iðnaðar á fyrsta áratugum þessarar aldar. Pétur var fæddur í Kollafirði 3. febrúar 1896 — en þar voru þá foreldrar hans, hjónin Margrét Kolbeinsdóttir og Guðmundur Pétursson, skipasmiður, til heim- ilis hjá móðurafa Péturs, Kolbeini Eyjólfssyni. Pétur ólst síðan upp í Reykja- vík á heimili foreldra sinna en þeir bjuggu lengst af við Vestur- götuna. Ungur hóf hann störf í Slippn- um í Reykjavík og vann þur um 10 ára skeiö. Hann minntist siðar þeirra ára mað þakklæti. Þar vann hann í nánum tengslum við höfuðatvinnuvegi þjóðarinnar, lærði að einbeita sér i störfum og þar fæddist með honum hug- myndin að stofnun Málarans — sérverslunar með málingarvöru og veggfóður. Það fyrirtæki stofnaði Pétur 27. janúar 1925, hóf fyrst starfsemi i Lækjargötu 2 en fluttist fljótlega að Bankastræti 7 þar sem verslun- in var til húsa í fjölda mörg ár. Starfsemi Málarans fór hægt af stað en örugglega, þó erfiðir tím- ar færu í hönd. Heimskreppan skali yfir með ýmsum örðugleikum, ekki síst á sviði atvinnurekstrar, en Pétur missti ekki sjónar á því takmarki sínu að stofna til innlendrar mál- ingarframleiðslu og auka þannig góðri alin við íslenzkt athafna- og atvinnulíf. Á fertugsafmæli sínu 3. febrúar 1936 hóf hann starfsemi Máling- arverksmiðjunnar Hörpu við Skúlagötu í Reykjavík í félagi við bróður sinn og fleiri. Á ýmsu gekk við að yfirvinna hvers konar byrjunarörðurleika en með at- orku og þrautseigju tókst að sigr- ast á þeim öllum og leggja grunn + Jarðarför foður okkar. tengdafoður afa og fósturfóður, DANÍELS BERGMANN, fyrrv. bakarameistara, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 18 ágúst n k kl 3 00 Fyrir hönd aðstandenda. Guðlaugur Bergmann. + að innlendum iðnaði, sem í dag skilar ómældum ágóða í þjóðarbú- ið. Fyrri kona Péturs var Halldóra Samúelsdóttir — þau slitu sam- vistum. Börn þeirra eru bræðurnir Koi- beinn og Gunnar og systurnar Kristín og María — öll búsett í Reykjavík. Seinni kona Péturs er Ragna Sigurðardóttir, sem lifir mann sinn. Arið 1951 urðu þau þáttaskil í lífi Péturs, að hann flytst austur yfir Fjall og kveður sinn fyrri starfsvettvang. Þau Ragna hefja þá búskap að Þórustöðum undir Ingólfsfjalli. Þar var á skömmum tíma byggt upp og búskaparhættir með þeim myndarbrag að orð fór af. Á Þórustöðum bjuggu þau við rausn í 13 ár en seldu meginhluta jarðarinnar 1964. Þá byggðu þau garðbýlið Kjarr í landi Þórustaða. Heimilið að Kjarri varð Pétri unaðsreitur á elliárum þar sem hann naut hvíldar og aðhlynning- ar konu sinnar eftir viðburðaríka starfsævi. • Pétur Guðmundsson var þeirr- ar gerðar sem einkennir hinn dæmigerða athafna- og fram- kvæmdamann. Hann átti snarpheitan vilja, sem hann naut að beita. Slíkir menn bera sigurinn í sér — hver stund verður þeim heilla- stund. Að leiðarlokum þakka ég tryggð hans i minn garð og fjölskyldu minnar. Við sendum Rögnu og öðrum aðstandendum Péturs hugheilar samúðarkveðjur og biðjum minn- ingu hans blessunar hins hæsta. Óli Þ. Guðbjartsson Þökkum innilega sýnda samúð og hlýju við andlát og útför föður okkar BJARNA M KRISTMANNSSONAR. Minni-Borg, Akranesi. Helga Kristfn Bjarnadóttir, Guðmundur Bjarnason + Inmlegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug viðandlát og útför foður míns HARALDSMAGNÚSSONAR, Suðurgotu 54, Hafnarfirði, Sigurjón Haraldsson. + Þökkum sýnda vmáttu í sambandi við andlát og útför SOFFÍU JENSDÓTTUR Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Sjúkrahúss Hvammstanga og annarra sem hlúðu að henni Vandamenn + Jarðarför dóttur minnar GUÐBJARGAR BJARNADÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju. mánudaginn 16 ágúst kl 10 30 Bjarni Marteinsson frá Eskifirði. + Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, guOrúnar MAGNÚSDÓTTUR, Vinamóti, Bfldudal Guð blessi ykkur öll Jósef Jónasson og aðrir vandamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.