Morgunblaðið - 17.09.1976, Page 1

Morgunblaðið - 17.09.1976, Page 1
36 SÍÐUR 115. tbl. 63. árg. FÖSTUDAGUR, 17. SEPTEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. — sagði Kaunda við Kissinger — Viðræðurnar við Vorster hefjast í dag „Þú hefur aðeins daga ekki vikur til stefnu” Udine 16. september Reuter — AP. TUTTUGU þúsund manns misstu heimili sin á N-ltalfu i jarð- skjálftunum þar i gær til viðbótar þeim 100 þúsundum sem urðu heimilislausir i jarðskjálftanum sem varð i mai á sömu slóðum. Þá létust 1000 manns, en manntjón I skjálftunum tveimur i gær var hverfandi I samanburði við það, eða 7 manns. Yfirvöld á Italiu segja að skjálftarnir i gær hafi eyðilagt hundruð húsa, sem nýlokið hafði verið að gera við eftir maiskjálft- ann og gersamlega brotið niður viljastyrk fólksins og löngun til að byrja nýtt lif á rústum bæja og þorpa, sem lögðust I rúst við fyrri náttúruhamfarirnar í Fruili- héraði um 30 km fyrir norðan Udine. Þá hefur það aukið á hörmung- Lusaka, Jóhannesarborg og Salisbury 16. september AP — Reuter. KENNETH Kaunda, forseti Zambiu, sagði við Henry Kissing- er, utanrikisráðherra Bandarikj- anna, I dag, að Kissinger hefði aðeins nokkra daga en ekki vikur til að ná árangri i ferð sinni um suðurhluta Afriku. Kaunda tár- felldi um leið og hann sagði þetta við Kissinger og bætti við, að héð- an i frá yrði ekki aftur snúið i frelsisbaráttu blökkumanna. Ka- unda sagði, að ef ferð Kissingers yrði árangurslaus væru afleiðing- arnar of hroðalegar til að hægt væri að hugsa um þær. Kaunda sagði að blökkumenn væru ákveðnir I að berjast til sfðasta manns ef tilraunir Kiss- ingers til að finna lausn á vanda- málunum færu út um þúfur. Kaunda sagði að hvað blökku- menn snerti væri ekki um neina málamiðlun að ræða, þeir litu strið engum rómantfskum aug- um, en ættu ekki annars úrkosta til að tryggja blökkumönnum i Rhódesiu það, sem biökkumenn i öðrum Afrfkurikjum hefðu öðl- azt. Kissinger kom við i Lusaka á leið sinni til Jóhannesarborgar þar sem hann hittir John Vorster á morgun, til þess að fá samþykki Kaundas fyrir fundi með Ian Smith, forsætisráðherra Rhód- esiu, eins og hann gerði í gær er Hann ræddi við Nyerere forseta Tanzaníu. EmbættismenYi í fylgd- arliði Kissingers sögðu að hvorki Nyerere né Kaunda hefðu neitað Kissinger um samþykki sitt, en báðir hefðu þó verið andvígir slik- -um fundi. Fréttamenn sem eru á ferð með bandaríska utanríkisráðherran- um segja, að yfirgnæfandi likur séu nú á þvi, að Kissinger hitti Smith að máli og þróun undanfar- inna daga hafi verið sú, að Rhódeslumálið sé nú orðið mikil- vægasta málið á verkefnalista Kissingers, en sjálfstæði Namibíu og önnur mál skipti orðið minna máli. Kissinger hafði sjálfur látið þau orð falla við fréttamenn að fundur með Smith væri óliklegur, en síðan sagði háttsettur banda- rískur embættismaður í föruneyti Kissingers I dag, að ráðherrann hefði átt við að hann myndi ekki undir neinum kringumstæðum hitta Smith í Salisbury. Hins veg- ar væri ekkert því til fyrirstöðu að hann gæti hitt hann I Pretoríu, Líbanon: Árangur af friðar- umleitunum Kholis? Beirút 16. september Reuter HIN umdeilda breyting Suleimans Franjiehs fráfarandi forseta á rikisstjórn landsins sætti i dag harðri gagnrýni af hálfu vinstriafla i Libanon I dag og óttast menn að breytingin kunni að valda nýjum stórátökum I borgarastriðinu, sem nú hefur staðið i 17 mánuði. Hins vegar lét Hassan Sabri Kholi, aðalsátta- semjari Arababandaiagsins, að þvf liggja I dag, að umtalsverður árangur hefði náðst f friðarum- leitunum hans. Hann sagði á fundi með fréttamönnum, að hann gæti fullvissað þá um að ekki yrði um að ræða nein ný meiriháttar hernaðarátök, en bætti við: „Jafnvel þótt við séum 100% vissir verður alltaf að reikna með þvf óvænta." Kholi bindur vonir sinar við væntanlegan fund Yassers Ara- fats, leiðtoga Palestinuaraba. Elias Sarkis, kjörins forseta Líbanons, og háttsetts embættis- manns frá Sýrlandi. Fundur þessi hefst á morgun og er markmið hans að ákveða dag og tíma vopnahlés, ná samkomulagi um brottflutning allra vopnaðra Framhald á bls. 20. ótti fólks við aukna jarðskjálfta og það að sjá 4ra mánaða endur- reisnarstarf hverfa veldur þvi að þúsundir manna hafa tekið sig upp I leit að atvinnu og búsetu annars staðar. Yfirvöld á Italíu hafa sætt mik- illi gagnrýni meðal fólksins fyrir Framhald á bls. 20. ar-fólksins að fárviðri með þrum- um og eldingum og gífurlegri úr- komu hefur gengið yfir svæðið og er vistin í tjald- og kofabúðum, þar sem um 40 þúsund manns hafast við, sögð ömurleg. Vetur er nú að ganga í garð og ÖrvæntingarfuII kona flýr heimili sitt eftir jarðskjálftana. 120 þúsund manns heimilislausir á N-Ítalíu er hann ræðir við John Vorster. Kissinger hafði áður en hann lagði upp I ferð sina lagt á það áhezlu, að hann myndi ekkert gera I ferðinni án þess að hafa um það samráð við leiðtoga blökkumanna i Afriku. Hins vegar benda fréttamenn á að þó að Kissinger ráðgist við þá, þýði það ekki að þeir geti beitt neit- unarvaldi gegn fyrirætlunum ráð- herrans. Tveimur Ikveikjusprengjum var varpað inn I stórverzlun í hjarta Jóhannesarborgar í kvöld og óttast yfirvöld þar að fleiri slikar aðgerðir séu i bigerð vegna heimsóknar Kissingers til S- Afriku á morgun. Þá var einnig tveimur sprengjum varpað að strætisvögnum i Jóhannesarborg, sem voru að flytja blökkumenn frá vinnu i gærkvöldi. Þúsundir blökkumanna streymdu til vinnu sinnar I Jóhannesarborg frá Soweto, eftir þriggja daga verkfall, sem næst- um lamaði allt viðskiptalíf. 1 Höfðaborg hélt verkfallið hins Framhald á bls. 20. Hermenn Rhódesiustjórnar á skotæfingum skammt frá landamærum Rhódesiu og Mozambique Kaymond Barre. Gífurlegur viðskipta- halli hjá Frökkum París. 16. september Reuter. VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR Frakklands var óhagstæður um 300 milljón sterlingspund í ágústmánúði til viðbótar 200 milljónum í júlí, að sögn franska fjármálaráðuneytis- ins. Þessar fréttir eru taldar mikið áfall fyrir frönsk stjórn- völd og fyrirsjáanlegt að bar- áttan gegn verðbólgu og til að styrkja frankann verður stjórn Raymonds Barre mjög erfið. Tilkynningin um þetta kem- ur aðeins 6 dögum áður en Barre á að tilkynna um áætl- un, sem lengi hefur verið í smiðum um aðgerðir vegna verðbólgu, sem nú er um 12% á ársgrundvelli. Andre Rosse, utanríkisvið- skiptaráðherra, sagði að ástæð- an fyrir þessum mikla halla væru hinir langvarandi þurrk- ar í Frakklandi og öðrum Evrópulöndum ásamt auknum innflutningi. 4 mánaða uppbygging- arstarf 1 rústum Ein og ein gæti kom- izt í gegn Washington 16. september AP. DONALD Rumsfeld, varnarmála- ráðherra Bandarikjanna, sagði I Washington I dag, að sovézk flug- vél gæti hafa komizt I gegnum loftvarnakerfi Bandaríkjanna alveg eins og MIG-25 þotan í Jap- an á dögunum. Rumsfeld sagði að Bandarikin hefðu ekki um nokk- urra ára skeið búið yfir full- komnu loftvarnakerfi, þess vegna væri ekki útilokað að ein og ein þota gæti komizt í gegnum varnarkerfið, einkum þotur eins og MIG-25, sem geta flogið undir ratsjársviði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.