Morgunblaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976
35
Meistararnir mætast
í Afrekskeppni FÍ
UM næstu helgi fer fram á Nes-
vellinum hin árlega afrekskeppni
Flugfélags tslands, sem er eins-
konar „meistarakeppni meistar-
anna“ og lokakeppni þeirra á
árinu. Keppni þessi hefur verið
háð á Nesvellinum s.l. tólf ár, eða
frá því að Golfklúbbur Ness var
stofnaður.
Að þessu sinni er keppnin háð
með nýju fyrirkomulagi, og sér-
staklega vandað til fyrstu verð-
launa, en þau eru í ár Skotlands-
ferð fyrir einn á komandi vori.
Til keppninnar er boðið meist-
urum sjö golfklúbba víðs vegar að
af landinu, svo og tslandsmeistar-
anum, meistaranum I opna is-
lenzka meistaramótinu og sigur-
vegurum í þeim mótum, sem hafa
gefið stig til landsliðsins á þessu
ári. Leika þeir 72 holur, 36 holur
á dag i tvo daga, og fær sigurveg-
arinn i þessari viðureign Skot-
landsferðina að launum. Keppnin
hefst fyrir hádegi á laugardag og
lýkur siðari hluta dags á sunnu-
dag.
I ár eru það tíu úr hópi beztu
kylfinga landsins sem eiga rétt til
þátttöku í mótinu og eru það eftir-
taldir:
Björgvin Þorsteinsson, GA
Ragnar Ölafsson, GR
Sigurður Thorarensen, GK
Loftur Ölafsson, NK
Gunnar Júliusson, GL
Jóhann Benediktsson, GS
Haraldur Júliusson, GV
Sigurjón Glslason, GK
Jón H. Guðlaugsson, GN
Hallur Þórmundsson, GS
Allir þessir menn hafa orðið
sigurvegarar í stórmótum í golfi á
þessu ári og má því búast við
skemmtilegri viðureign er þeir
mætast á Nesvellinum um helg-
ina. Unnt verður að fylgjast með
gangi keppninnar frá golfskálan-
um og eru áhorfendur boðnir vel-
komnir á Nesvöllinn báða
keppnisdagana, án endurgjalds.
(Frétt fráGN)
MEÐFYLGJANDI mynd er af starfsmönnum
Sindra-Stáls hf. en þeir unnu knattspyrnukeppni
þá, sem efnt var til milli starfsmanna ( vél- og
skipasmiðjum. Léku Sindramenn til úrslita við
Vélsmiðjuna Héðin og sigruðu 2—0 I þeim leik. Sjö
knattspyrnulið tóku þátt i kepnninni að þessu
sinni; frá Landssmiðjunni, Stálvlk, Stálver, Vél-
smiðju Hafnarfjarðar, Vélsmiðjunni Héðni, Véla-
miðstöð Reykjavíkurborgar og Sindra Stáli hf.
Keppt var um veglegan verðlaunabikar, sem Fé-
lag járniðnaðarmanna gaf til keppninnar. Félagið
hefur gefið marga verðlaunagripi til þessa knatt-
spyrnumóts og haft forgöngu um, að það færi fram.
Með knattspyrnumönnum Sindra Stáls hf. á mynd-
inni er Guðjón Jónsson, formaður Félags járniðn-
aðarmanna t.v., og Óskar Einarsson i Sindra t.h.
Lilleström í forystu
Eftir 17 umferSir i norsku 1.
deildar keppnini i knattspyrnu hef-
ur Lilleström tekiS forystu og er
liSið meS 26 stig. hefur unniS 11
leiki. gert 4 jafntefli og tapaS
tveimur leikjum. Markatala þess
er 32—14. i öSru sæti er svo
Brann frá Bergen meS 23 stig, i
þriSja sæti er Mjöndalen meS 22
stig. en siSan koma Hamarkamm-
eraterne meS 21 stig. Viking meS
1 8 stig. Strömgoset meS 1 7 stig.
Start meS 16 stig. Bryne meS 15
stig, Rosenborg meS 14 stig og á
botninum er Molde meS 1 3 stig.
B 1903 í fyrsta sæti
Eftir 21 umferS i dönsku 1.
deildar keppninni i knattspyrnu
hefur B 1903 tekiS forystuna og
er liSið meS 30 stig, einu stigi
meira en næsta lið, sem er Hol-
bæk, en meS þvi liði lák Atli Þór
HéSinsson, KR-ingur, um tima i
sumar. Staðan i dönsku keppninni
var annars þessi:
B 1903
Holbæk
Frem
30
29
26
OB
AaB
KB
Vejle
B 1901
B 93
Köge
Kastrup
Esbjerg
Næstved
Fremad A
Randeres
Vanlöse
SINDRAMENN SIGRUÐU
DAGANA 11. og 12. sept. s.l. var
haldinn að Hótel Loftleiðum
fundur samstarfsnefndar um
fþróttir fatlaðra á Norðurlöndum
f umsjá Iþróttasambands tslands.
Fundinn sóttu alls 19 fulltrúar: 3
frá Danmörku, 2 frá Finnlandi, 5
frá Noregi, 4 frá Svfþjóð og 5 frá
tslandi. Fundinn setti Gfsli
Halldórsson forseti Ist, en
fundarstjórar voru Guðm. Löve
og Bengt Hollén frá Svfþjóð og
fundarritarar Magnús H. Ólafs-
son og Arve Mangset frá Noregi.
Megin viðfangsefni fundarins
var að Fjalla um stofnun Iþrótta-
sambands fatlaðra á Norðurlönd-
um, en það mál hefur verið á
dagskrá undanfarin 4 ár.
A fundinum hér var formlega
gengið frá stofnun sambandsins,
lög þess samþykkt og tilnefnt f
fyrstu stjórn.
Skv. 1. gr. laga hins nýja sam-
bands er tilgangur þess að skipu-
leggja og vinna að eflingu íþrótta
fyrir fatlaða á Norðurlöndum.
Aðildarsamtök eru sérsamböndin
i íþróttum fatlaðra í hverju landi,
hér á landi ÍSl meðan sérsam-
band er ekki stofnað.
Það kom í hlut Danmerkur að
tilnefna fyrstu stjórn sambands-
ins til næstu tveggja ára. Formað-
ur er Bodil Eskesen, yfirlæknir,
og auk hennar eru i stjórn Steff-
en Andersen ásamt fulltrúa frá
Biindrasamtökum Danmerkur, er
tilnefndur verður innan tíðar.
Auk stofnunar '■ hins nýja
íþróttasambands samþykkir
fundurinn að efna til norrænnar
sundkeppni fyrir fatlaða í
nóv./des. n.k. og i göngu, skokki
og hjólastólaakstri í sept./okt.
1977.
Sýnd var kvikmynd frá Vetrar-
Ólympiuleikum fatlaðra í Svíþjóð
s.l. vetur og rætt var ýtarlega um
nýlega afstaðna Ólympiuleika
fatlaðra i Toronto í Kanada.
Meðan fundurinn stóð yfir nutu
fulltrúar gestrisni forseta Is-
lands, menntamálaráðherra,
Flugleiða h/f, íþróttabandalags
Reykjavikur, Sjálfs-
bjargar—landssambands fatl-
aðra-, Reykjalundur og borgar-
yfirvalda.
(Frétt frá tSt).
Norðuriöndum formlega stofnað
Norðurlandameistarí í
Akureyri gaf og veittur er því
félagi er hlýtur flest stig I mótinu,
og hins vegar um svokallaðan
Albertsbikar sem nokkrir áhuga-
menn um sund á Akureyri gáfu
til minningar um Albert Sölva-
son. I keppninni um bikar móts-
ins var reiknaður árangur fjög-
urra fyrstu I hverri grein en I
keppninni um Albertsbikarinn
var reiknaður árangur sex fyrstu
í hverri grein. Sama félagið hlaut
báða bikarana: Sundfélagið
Óðinn á Akureyri. Vann það móts-
bikarinn með 188 stigum og
Albertsbikarinn með 333 stigum.
UMSS hlaut 70,5 stig og 125,7 stig
og KS hlaut 11,5 stig og 25,5 stig.
Sigurvegarar I einstökum
greinum urðu:
100 metra skriðsund kvenna:
Þórey Tómasdóttir, 0 1:10,5 min.
100 metra skriðsund karla:
Marinó Steinarsson, Ó 1:04,6 min
50 metra bringusund sveina:
Ingimar Guðmundsson, Ó 38,8 sek
50 metra bringusund drengja:
Indriði Jósafatsson, UMSS 38,3
sek
50 metra skriðsund stúlkna:
Þórey Tómasdóttir, 0 31,9 sek.
50 metra skriðsund telpna:
Sólveig Sverrisdóttir, Ó 33,0 sek.
200 metra bringusund karla:
Gestur Jónsson, Ó 3:01,9 min
100 metra bringusund kvenna:
Guðrún Pálsdóttir, KS 1:29,8 min
sundi
50 metra baksund karla:
Marinó Steinarsson, Ó 35,8 sek
4x50 metra boðsund drengja:
Sveit Óðins 2:05,0 mín.
4x50 metra boðsund kvenna:
A-sveit Óðins 2:15,2 mín.
50 metra flugsund karla:
Marinó Steinarsson Ó, 32,8 sek.
100 metra bringusund karla:
Gestur Jónsson, Ó 1:20,4 mín.
50 metra skriðsund kvenna:
Þórey Tómasdóttir, Ó 32,1 sek.
50 metra skriðsund sveina:
Ingimar Guðmundsson, Ó 31,8 sek
50 metra skriðsund drengja:
Indriði Jósafatsson, UMSS 30,3
sek
50 metra bringusund stúlkna:
Rannveig Helgadóttir,UMSS 41.3
sek
200 metra bringusund kvenna:
Sólveig Sverrisdóttir, Ó 3:20,3
min.
50 metra bringusund telpna:
Anna Björnsdóttir, 0 41,7 sek.
400 metra skriðsund karla:
Marinó Steinarsson, Ó
5:16,9 mín
50 metra baksund kvenna:
Ingibjörg Guðjónsdóttir,
UMSS 39,4 sek
4x50 metra boðsund stúkna:
A-sveit Óðins 2:17,1 mín
4x50 metra boðsund karla:
SveitUMSS 1:56,0 min
50 metra flugsund kvenna:
Sólveig Sverrisdóttir Ó 35,6 sek
Reynir UMSE meistari
í knattspyrnu og handknattleik
Knattspyrnumóti UMSE lauk i
ágústlok. Fimm félög tóku þátt í
mótinu og var baráttan um efsta
sætið mjög jöfn og tvisýn. Til úr-
slita léku lið Reynis og Árroðans
og var þar um mikinn baráttuleik
að ræða. Reynir hafði forystu i
fyrri hálfleik en i seinni hálfleik
náði Árroðinn góðum tökum á
leiknum og hafði yfir um tima.
Var það ekki fyrr en undir lokin
að Reynismönnum tókst að skora
og tryggja sér jafntefli 3:3, en það
nægði þeim til sigurs í mótinu.
Reynir hlaut 7 stig i keppninni,
Arroðinn 6 stig, UMF Skriðu-
hrepps 5 stig, UMF Dagsbrún 2
stig og UMF Svarfdæla 0 stig.
Kvennamóti UMSE I hand-
knattleik lauk um síðustu
mánaðamót. Fimm lið tóku þátt i
mótinu og stóð aðalbaráttan milli
a-liðs Reynis og UMF Skriðu-
hrepps. I úrslitaleik þessara fél-
aga fóru leikar svo að Reynir
vann 8:7. oog fór því með sigur af
hólmi. UMF Skriðuhrepps hlaut 6
stig, UMF Svarfdæla hlaut 4 stig,
UMF Æskan 1 stig og B-lið UMF
Reynis hlaut 1 stig.
Óðinn
SUNDMEISTARAMÓT Norður-
lands fór fram f Sundlaug Sauðár-
króks dagana 11. og 12. september
s.l. Aðeins þrfr aðilar tóku þátt I
mótinu: Ungmennasamband
Skagaf jarðar, Knattspyrnufélag
Siglufjarðar og Sundfélagið
Óðinn frá Akureyri.
Keppt var í 24 greinum og um
tvo bikara. Annars vegar bikar
mótsins sem Möl og Sandur h.f. á
Frá þingi leiðtoga fþróttasambands fatlaðra.
íþróttasamband fatlaðra á