Morgunblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1976 LOFTLEIDIR BÍLALEIGA CM ^BILALEIGAN" felEYSIR CAR LAUGAVEGI 66 RENTAL 24460 28810 Útvarpog stereo,,kasettutæki P I o IV Œ. e n FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga. sími 81260. Fólksbílar. stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. ® 22-0-22- RAUDARÁRSTÍG 31 Hugheilar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig með gjöfum og skeytum á áttatíu- ára afmælinu og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Sér- staklega þakka ég félags- systrum mínum í kven- félaginu Döggin. Guð blessi ykkur öll. Elín Jónsdóttir, Eskifirði. Hjartans þakkir sendi ég vinum og vandamönnum, fyrir gjafir, heimsóknir, og alla vinsemd mér sýnda á afmæli mínu 21. sept. Margrét Jónsdóttir, Kleppsvegi 142. SNOGH0J Nordisk folkehöjskole (v/ Litlabeltisbrúna) 6 mánaða námskeið frá 1 / 1 1 Sendið eftir bæklingi DK 7000 Frederica, Danmark, sími 05-95221 9 Jakob Krögholt utvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 25. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 .Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Klemenz Jónsson les „Veizluna á llálsenda“ ævin- týr eftir Erlu. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Ilagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIO___________________ 13.30 Útog suður Ásta R. Jóhannesdóttir og lljalti Jón Sveinsson sjá um sfðdegis- þátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 17.30 Einsöngur: Nicolaj Ghjauroff syngur lög eftir Borodfn, Glfnka, Rubinstein, Dargomizjský og Tsjafkovský. Zlatfna Ghjauroff leikur á pfanó. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1976 18.00 Iþróttír Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maðurtiltaks Breskur gamanmyndaflokk- ur. , Geymt, en ekki gleymt Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Skemmtiþáttur Paul Simons Söngvarinn og lagasmiður- inn Paul Simon syngur mörg vinsælustu lög sfn, bæði gömul og ný, og enn fremur tekur hann lagið með félaga sfnum Art Gar- funkel KVÖLDIÐ 19.35 Ræða á Skálholtshátfð 25. júlf f sumar Jón Sigurðs- son framkvæmdastjóri flytur. Þýðandi Jón Skaptason. 21.50 Einskonarást (A Kind of Loving) Bresk bfómynd frá árinu 1962. Leikstjóri John Schlesinger. Aðalhlutverk Alan Bates og June Ritchie. Vic Brown er teiknari hjá stóru fyrirtæki. Hann verð- ur ástfanginn af Ingrid, sem starfar á sama stað. Vic langar að ferðast og breyta til, en þegar Ingrid verður þunguð, giftast þau og hefja búskap heima hjá móður hennar. Þýðandi Jón O.Edwald. 23.40 Dagskrárlok. J 20.00 Þættir úr óperunni „Faust“ eftir Gounod Hilde Giiden Rudolf Schock, Gottlob Frick og Hugh Beresford syngja með kór og hljómsveit óperunnar f Berlfn: Wilhelm Schtichter stjórnar. 20.45 I kjölfar strfðsins Kristján Árnason mennta- skólakennari talar um fslenzka Ijóðagerð eftir sfð- ari heimsstyrjöld og velur til flutnings Ijóð eftir Stefán Hörð Grfmsson og Sigfús Daðason. Kristín Anna Þór- arinsdóttir leikkona les Ijóðin. 21.30 Konsertar fyrir blásturshljóðfæri og strengjasveit eftir Vivaldi Flytjendur: Stanislav Duchon og Jirí Mihule óbóleikarar, Karel Bidlo fagottleikari, Frantisek Ceck flautuleikari og hljómsveitin Ars Rediviva. Stjórnandi: Milan Munclinger. a. Obókonsert f d-moll b. Fagottkonsert f e-moll c. Flautukonsert f G-dúr 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Ur myndinni Eins konar ást sem sjónvarpið sýnir f kvöld. Eins konar ást... BREZK bfómynd frá árinu 1967 er á dagskrá sjónvarps f kvöld kl. 21:50 og nefnist hún Eins konar ást. Leikstjóri er John Schlesinger og aðalhlut- verk leika Alan Bates og June Richtie. Vic Brown er teiknari hjá stóru fyrirtæki og hann verður ástfanginn af Ingrid, sem starf- ar á sama stað. Vic langar að ferðast og breyta til en þegar Ingrid verður þunguð, giftast þau og hefja búskap heima hjá móður hennar. Þýóandi er Jón O. Edwald. Vivaldi- tónleikar KLUKKAN 21.30 í kvöld er á dagskrá Vivaldi — tónleikar. Fluttir verða þrír konsertar fyrir blásturshljóðfæri og strengjasveit. Flytjendur eru Stanislav Duchon og Jirí Mihule óbóleikarar, Karel Bidlo fagottleikari, Frantisek Ceck flautu- leikari og hljómsveitin Ars Rediviva. Stjórnandi er rpilan Munclinger. Verkin sem flutt verða eru óbókonsert i d-moll, fagottkonsert í e-moll og flautukonsert í G-dúr. Söngvarinn og laga- smiðurinn Paul Simon syngur mörg vinsælustu lög sín og ennfremur tek- ur hann lagið með félaga sínum, Art Garfunkel, f sjðnvarpi klukkan níu f kvöld. Þátturinn er fimmtfu mfnútna langur og er þýðandi Jón Skaptason. Klukkan 20:45: í kjölfar stríðsins DAGSKRÁRLIÐUR með heitinu í kjölfar stríðsins verður í útvarpi i kvöld kl. 20.45 og er 45 minútna langur. Þar talar Krist- ján Árnason mennta- skólakennari um íslenzka ljóðagerð eftir síðari heimsstyrjöld og velur til flutninga ljóð eftir þá Stefán Hörð Grímsson og Sigfús Daðason. Það er Kristín Anna Þórarins- dóttir sem les ljóðin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.