Morgunblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1976 7 Tækifærið sem glataðist Morgunblaðið birti ( gær viðtal við Gunnar Tómasson hagfræðing hjá Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum. Hann sagði m.a. um þróun Is- lenzkra efnahagsmála: „Við valdatöku vinstri stjórnarinnar ( júll 1971 hafði þjóðar- búið náð sér á strik eft- ir erfiðleikaárin 1967—68. Veruleg verð- bólga hafði orðið 1969, m.a. vegna gengisbreyt- inga, sem nauðsynlegar vóru til að skapa út- flutningsatvinnuvegun- um starfsgrundvöll við hin breyttu skilyrði. A árinu 1970 var verð- bólga hins vegar minni en 15% og lækkaði sfð- an niður I 10% árið 1971. Frá sjónarmiði verðlagsþróunar horfði þvf mjög vel.“ „Ef okkur hefði verið gefin spádómsgáfa, hefðum við f árslok 1971 getað horft fram á þriggja ára tfmabilið, 1972—74 og séð að út- flutningstekjur þjóðar- innar myndu verða að jafnaði 100% meiri en meðaltal áranna 1969—71. Við hefðum einnig getað séð fram á hagstæðari viðskipta- kjör en nokkru sinni fyrr; eftir að hafa batn- að um 35—40% frá 1968 til 1971 héldust viðskiptakjörin nær óbreytt árið 1972 og bötnuðu að mun árið 1973. öli ytri skilyrði vóru þvf fyrir hendi f tfð vinstri stjórnarinnar til að ná fram bæði miklum og stöðugum hagvexti. Ef spurt hefði verið um efnahagshorf- ur um mitt ár 1971, hefði svarið þvf orðið mjög jákvætt frá hag- fræðilegu sjónarmiði. En reyndin varð önnur sem kunnugt er.“ Verðbólgan og hrun gjaldmiðilsins Gunnar Tómasson segir áfram: „Við skulum minnast þess að við valdatöku vinstri stjórnarinnar hafði rfkt nær órofa framfaratfmabil um tfu ára skeið, þar sem kost- ir skynsamlegrar hag- stjórnar á grundvelli frjálshyggju komu glöggt f ljós. Fyrir þá hugsjónamenn marx- ismans, sem mótuðu efnahagsstefnu vinstri stjórnarinnar, var hér um ógæfuþróun að ræða. Marxistum, fs- lenzkum sem öðrum, eru þjóðfélagsátök á sviði efnahagsmála vopn gegn borgaralegu lýðræði og harðnandi átök eru þeim sem mið- ilsboð úr óskalandinu. 1 hjarta hvers marxista er greypt kenning Len- Gunnar Tómasson. ins: „Hrun gjaldmiðils borgarlegs þjóðfélags er forsenda þess, að þvf verði gjöreytt." Sfðan rekur Gunnar Tómasson efni stjórnar- sáttmála vinstri stjórn- artnnar, framkvæmd hans og þá þróun til óðaverðbólgu og rýrn- andi kaupmáttar launa, sem setti svip sinn á efnahagsmál okkar all- ar götur fram á valda- tfma núverandi stjórn- ar, og raunar enn f dag, þó tekizt hafi að hægja dulftið á verðbólguvext- inum. Sfðan segir hann: „Marxistar mega fagna góðum áfanga- sigri, þar sem nú hrikt- ir f stoðum lýðveldis okkar og greiðsluþoli þjóðarbúsins er forðað með eyðingarsókn f fiskstofna og erlendum lántökum. Að mfnum dómi er forsenda þessa sú kröfuharka einstakl- inga, hagsmunahópa og byggðarlaga á hendur þjóðarheildinni, sem var eldiviðurinn f þvf verðbólgubáli, sem stefna vinstri stjórnar- innar tendraði eftir mitt ár 1971.“ Vísindalegur marxismi Um vfsindalegan marxisma sagði hag- fræðingurinn f viðtal- inu: „Marxismi og nazismi Hitlers eru jafngóð vfs- indi, enda báðar stefn- urnar greinar á meiði 19. aldar þýzkrar heim- speki. Tengslin hafa lengi verið Ijós hugs- andi mönnum: Halldóri Laxness, Albert Camus og Alexander Solzhenit- syn, svo nokkrir séu nefndir. Fyrir aldar- fjórðungi gerði Albert Camus þennan greinar- mun einan á nazisma og marxisma: „1 rfki naz- ismans dýrkar böðull- inn sjálfan sig, en f rfki marxismans krefst böð- ullinn tilbeiðslu fórnar- lambsins.** „Auk þess að vera of- beldismönnum yfirskyn til ódæðisverka þá hef- ur marxisminn hagnýtt sér óþreyju hins kúgaða manns eftir þjóðfélagi réttlætis og mannúðar. Þrá mannsins eftir slfku þjóðfélagi er jafn- gömul manninum sjálf- um, en marxisminn einn boðar tilveru Fyr- irheitna landsins hand- an blóði drifins vfgvall- ar feðra og sona, bræðra og systra, ungra og ald- inna, alinna og ófæddra." DÓMKIRKJAN. Messa kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þor- steinsson Arbæjarprestakalli messar. DÓMKIRKJA KRISTS kon- ungs Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. LANGHOLTSPRESTAKALL. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Árelíus Níelsson. Guð- þjónusta kl. 2 sfðd. Séra Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. HALLGRlMSKIRKJA. Messa kl. 11 árd. I messunni verða fermd þessi börn Guðlaug Helga Ingadóttir Rjúpnafelli 3 Rvík og Sveinbjörn Gizurarson Hlíðarvegi 24 Ytri-Njarðvik. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPlTALINN. Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigurbjörns- son. ASPRESTAKALL. Messa kl. 2 síðd. að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grímsson. HJALPRÆÐISHERINN. Helg- unarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Klukkan 4 síðd. Hersamkoma á Lækjartorgi. Hjálpræðissam- koma kl. 8.30 sfðd. Kaft. Danfel Óskarsson. FRlKIRKJAN REYKJAVlK. Messa kl. 11 árd. Séra Garðar Svavarsson. KIRKJA Óháða safnaðarins. Messa kl. 11 árd. Séra Emil Björnsson. HATEIGSKIRKJA. Lesmessa kl. 10 árd. Séra Arngrfmur Jónsson. HATEIGSKIRKJA. Messa kl. 2 síðd. Séra Auður Eir Vilhjálms- dóttir umsækjandi um Háteigs- prestakall messar. Utvarpað verður á miðbylgju 1412 kh„ eða212 metrum. Sóknarnefnd. GRENSASKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Séra Halldór S. Gröndal. BORGARSPlTALINN. Messa kl. 9.45 árdegis. Séra Halldór S. Gröndal. arbæjarprestakall. Guðþjónusta l Dómkirkjunni kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. FlLADELFlUKIRKJAN. Al- menn guðþjónusta kl. 8 síðd. Einar J. Gfslason. BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Messa ki. 11 árd. i,,Breiðholts- skóla. Séra Lárus Halldórsson. Guðspjall dagsins: Matt. 6, 24.-34.: Enginn kann tveimur herr- um að þjóna. Litur dagsins: Grænn. Tákn- ar vöxt, einkum vöxt hins andlega lffs. BUSTAÐAKIRKJA. Barnasam- koma kl. 11 árd. Guðþjónusta kl. 2 síðd. Séra Ólafur Skúla- son. NESKIRKJA. Guðþjónusta kl. 11 árd. Altarisganga. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. ELLI- OG hjúkrunarheimilið Grund. Messa kl. 10 árd. Séra Magnús Guðmundsson fyrrfv. prófastur messar. KÓPAVOGSKIRKJA. Guðþjón- usta kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. HAFNARFJ ARÐARKIRKJ A. Guðþjónusta kl. 11 árd. Séra Bragi Friðriksson. Sóknar- nefnd. KEFLAVlKURKIRKJA. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Guð- þjónusta kl. 2 siðd. Séra Ólafur Oddur Jónsson. EYRARBAKKAKIRKJA. Guð- þjónusta kl. 2 siðd. Ástráður Sigursteindórsson skólastjóri predikar. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA. Barnaguðþjónusta kl. 2 síðd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA. Barna- samkoma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 siðd. Séra Björn Jónason. I I—^ Fyrirtæki óskast — meðeign og samstarf Óska eftir að kaupa innflutningsfyrirtæki með góð viðskiptasambönd. Meðeign og samstarf kemur einnig til greina. Viðkomandi hefur fjármagn, góð sambönd og mikla reynslu á þessu sviði. Þeir sem áhuga hafa, sendi nöfn sín til afgr. Mbl. fyrir 1. okt. n.k. merkt: — „FYRIRTÆKI — 2800' Með allar uppl. verður farið með sem algert trúnaðarmál. SöUxtm — Söluböm Komið og seljið merki og blað Sjálfsbjargar á morgun sunnudag. Mætið á eftirtalda staði kl. 10 f.h. Reykjavík: Austurbæjarskóli, Álftamýrarskóli, Árbæjarskóli, Breiða- gerðisskóli, Breiðholtsskóli, Fellaskóli, Fossvogsskóli, Hlíðarskóli, Hólabrekkuskóli, Hvassaleitisskóli, Lang- holtsskóli, Laugarnesskóli, Melaskóli, Skóli ísaks, Vestur- bæjarskóli, Vogaskóli, Hátúni 12. Kópavogur: Digranesskóli, Kársnesskóli, Kópavogsskóli, Snælands- skóli. Garðakauptún: Barnaskóli Garðakauptúns. Hafnarfjörður: Öldutúnsskóli, Lækjarskóli, Viðistaðarskóli, Seltjarnarnes. Mýrarhúsaskóli, Mosfellssveit: Varmárskóli, Sjálfsbjörg félag fatlaðra. I MIÐPUNKTI VIÐSKIPTANNA Rauðarárstig 18 '<&Wi HOT|JL^OF 2-8^<66 \ Vetrarverð f sólarhring með morgunverði: Eins manns kr. 2.500 2ja manna kr. 4 200 Vetrarverð i viku með morgunverði Eins manns kr 1 3 500 2ja manna kr. 22 600 «/ V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.