Morgunblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1976
GAMLA BÍÓ
Sími 1 1475
SniMdarlega gerð og vel leikin
ensk úrvalsmynd um franska
myndhöggvarann Henri Gaurier.
Leikstjóri:
Ken Russell
Aðalhlutverk
Scott Anthony og Dorothy Tutin.
(lék aðalhlutverkið í sjónvarps-
myndinni á A suðurslóðum)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STELLA RODDY
STEVENS McDOWAL'
Bráðskemmtileg og hrollvekjandi
ný bandarísk litmynd. um furðu-
fuglinn Arnold, sem steindauður
lætur blóðið frjósa í æðum og
hláturinn duna!!
íslenzkur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9. og 1 1.
TÓMABÍÓ
Sími31182
Wilby-samsærið
Sídney Michael
Poitier Caine
TheWilby Conspiracy
Advcnturc Across 900 milcs of cscapc and sorvival.
Nicol Williamson
Mjög spennandi og skemmtileg
ný mynd, með Michael Caine og
Sidney Poitier í aðalhlutverkum.
Bókm hefur komið út á islenzku
undir nafninu „Á valdi flóttans".
Leikstjóri:
Ralph Nelson
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 1 6 ára
Síðasta sýningarhelgi.
Heimsfræg ný frönsk kvikmynd í
litum. Mynd þessi er allstaðar
sýnd með metaðsókn um þessar
mundir í Evrópu og víða.
Aðalhlutverk: Sylvia Kristel,
Unberto Orsini, Catherine Rivet.
Enskt tal, íslenskur texti.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 1 0.
Miðasala frá kl. 2.
Stranglega bönnuð innan
16 ára.
Nafnskírteini.
Hækkað verð.
Emmanuelle 2
Einu sinni
er ekki nóg
Pararnotmf Picturp> prvscnf-.
A Howanl W Kooh Productbn
'Macqueline Susaims
Once Is Xol Enouglf
Snilldarlega leikin amerísk lit-
mynd í Panavision. er fjallar um
hin eilífu vandamál ástir og auð
og allskyns erfiðleika. Myndin er
gerð eftir samnefndri metsölu-
bók Jacqueline Susan.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Alex-
is Smith, Brenda Vaccaro,
Deborah Raffin
íslenskur texti
Sýnd kl 5 og 9
IEIKHÚS
KJDLLRRÍnn
Skuggar leika
fyrir dansi
til kl 2.
Borðpantanir
frá kl. 15.00
í síma 19636.
Kvöldverður
framreiddur
frá kl. 18
Spariklæðnaður
áskilinn.
59
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
ÞÚ Al'GLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ ALGLÝSIR I MORGLNBLAÐINL
íslenzkur texti.
Eiginkona óskast
J $
Áhrifamikil og mjög vel leikin,
ný, bandarísk kvikmynd í litum
og Panavision.
Sýnd kl. 7.1 5 og 9.
íslenzkur texti
MAGNUM
FORCE
Clint Eastwood
isDiptyHarryin
Nagnum Fopco
v_________________7
Æsispennandi og viðburðarík ný
bandarisk sakamálamynd i litum
og Panavision, er fjallar um ný
ævintýri lögreglumannsins Dirty
Harry.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 5.
ifiÞJÓÐLEIKHÚSIfl
ÍMYNDUNARVEIKIN
í kvöld kl. 20
miðvikudag kl. 20
SÓLARFERÐ
5. sýning sunnudag kl. 20
Miðasla 13.15—20.
Sími 1-1200
BURT RETNOLDS
W.W. AND THE
DZZZE DANGEKINGS
CONNY VAN DYKE • JERRY REED • NED BEATTY
DON WILLIAMS • MEL TILLIS
ART CARNET
Spennandi og bráðskemmtileg
ný bandarísk mynd með ÍSL.
TEXTA um svikahrappinn síkáta
W. W. Bright.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðustu sýningar.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Barist unz yfir lýkur
Fight to the death
Ný horkuspennandi sakamála-
mynd í litum, leikstjóri: Jose
Antonio de la Loma
Aðalhlutverk:
John Saxon og Franciso Rabal
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
Bönnuð innan 1 6 ára.
ísl. texti.
LEIKFf.lAC', 2l2 22
9Á‘ W ' W
REYKJAVÍKUR
Skjaldhamrar
i kvöld. UPPSELT.
Fimmtudag kl. 20.30.
Stórlaxar
4. sýn. sunnudag kl. 20.30. Blá
kort gilda.
5. sýn. miðvikudag kl. 20.30.
Gul kort gilda.
Miðasalan i Iðnó er opin frá kl.
14—20.30. Sími 16620.
Félagssamtök — fyrirtæki
Höfum til leigu skemmtilegan sal til veizluhalda
og árshátíða.
Pantið í tíma allar nánari upplýsingar í síma
92-6526, og 92-6575.
Glaðheimar Vogum.
SÝNIKENNSLA ■■■■■
NÝ NÁMSKEIÐ í
MATREIÐSLU
ERU AÐ HEFJAST
UPPLÝSINGAR í SÍMA 33421
■ Rannveig Pálmadóttii
Hafnfirskar konur
Fimleikanámskeið er að hefjast kennt í Fim-
leikahúsi Lækjarskóla. Innritun og upplýsingar
mánudaginn 27. september í síma 51385 frá
kl. 19 — 20.30
Fimleikafélagið Björk.