Morgunblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1976 10 Við Miklubraut 3ja herb. 80 fm. jarðhæð, sérhiti, sérinn- gangur, tvöfalt gler, góðar geymslur og sameign. Við Vesturberg 4ra herb. 85 fm. 1. hæð, geymsla og frág. sameign. Við Drápuhlíð 4ra herb. 120 fm. efri hæð, 2 stofur, 2 svefnherb., stórt eldhús og bað, bílskúr .Við Vesturberg 4ra herb. 100 fm. 2. hæð, þvottahús á hæð, geymsla í kjallara, vönduð íbúð. Asparfell 4ra herb. 1 00 fm. 3. hæð. Við Rauðalæk sérhæð 1 50 fm. efsta hæð, 2 stofur og 3 svefnherb., mjög vandaðar innréttingar, 1. flokks. íbúð. Við Blesugróf einbýlishús 70 fm. 3 herb. og eldhús, for- skalað timburhús er skv. skipu- lagi. Við Lækjargötu Hf. einbýlishús 75 fm. grunnfl. 2 hæðir, járn- klætt timburhús. erfðafestulóð. ræktuð, gott útsýni. Á Álftanesi einbýlishús 80 fm. 4 herb. forskalað á járn. stór eignarlóð, bílskúr, hagstæð áhvílandi lán. Við Kópavogsbraut einbýlishús 160 fm. stór lóð, geysifagurt útsýni, vandað hús. Á Selfossi einbýlishús 1. hæð 70 fm. og rishæð 50 fm., hlaðið hús, góð ræktuð lóð, bílskúr. í smíðum Raðhús við Flúðasel, 3ja herb. íbúð við Borgarholtsbraut, rað- hús í Mosfellssveit, lóð í Kópa- vogi o.fl. Opið tii kl. 9 á kvöldin. Laugard. og sunnud. kl. 2 — 6. Björgvin Sigurðsson, hrl. Þorstemn Þorsteinsson, heimasími 75893. SAL Fasteignaviðskipti Bankastræti 6. III. hæð. Sími 27500. Hávegur Kóp. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýl- ishúsi. Sér inngangur. Sér kynd- mg. Bifreiðageymsla. Verð 6.5 millj. Skipti koma til greina á 3ja—4ra herb. íbúð. Austurbrún 5—6 herb. íbúð á 1 hæð, 1 20 ferm. Tvær saml. stofur, stórt hjónaherb. með skápum, 2 barnaherb., rúmgott eldhús, herb. og geymsla í kjallara. Bif- reiðargeymsla. Verð 13.5 millj. Útb. 8 millj. í Hlíðunum 4ra herb. íbúð á 1. hæð í par- húsi. Bifreiðargeymsla í sér- flokki, með herb. og salerni. Verð 14 millj. Útb. 10 millj. Skipti á sérhæð, raðhúsi eða einbýlishúsi koma til greina. Eskihlið Um 1 10 ferm. 4ra herb. íbúð á 4 hæð. Tvær saml stofur, 2 svefnherb. Verð 8.9 millj. Kríuhólar 5 herb. íbúð á 7. hæð um 130 ferm. 30 ferm. bifreiðargeymsla. Verð 1 0.5 millj. Laugarnesvegur 5 herb. íbúð á 3. hæð. 120 ferm. Laus strax. Leifsgata 2ja herb. íbúð um 60 ferm. Ný teppi á allri íbúðinni. Sér kynd- ing. Verð 5.2 millj. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370 og 28040. 81066 Glæsilegt einbýlishús við Langholtsveg Húsið er sænskt timburhús um 100 ferm. að grunnfleti. Á 1. hæð eru: stofur, húsbóndaherb., eldhús og gestasnyrting. Á efri hæð eru: 4 svefnherb. og bað. í kjallara eru: 2ja herb. sér íbúð. Þvottahús og geymslur, bílskúr. Hús þetta er i sérflokki hvað umgengni og frágang snertir. Parhús i Laugarneshverfi íbúðin er á tveim hæðum 4 svefnherb., stofa og eldhús, bað og gestasnyrting. íbúðin er i góðu ástandi. Bílskúr. Parhús við Rauðalæk sem er kjallari og tvær hæðir. í kjallara er 2ja herb. sér íbúð. Á 1. hæð eru tvær samliggjandi stofur, eitt herb., eldhús og gestasnyrting. Á efri hæð eru 4 svefnherb., bað og skáli. Bílskúr. Hentar vel fyrir tvær fjölskyldur. Selbraut Seltj. 140 ferm. fokhelt einbýlishús. Húsið skiptist í 4 svefnherb., stofu og borðstofu. 6 5 ferm. bilskúr. Húsið getur afhenzt múr- húðað og með gleri. Hrauntunga Kóp. Einbýlishús á tveim hæðum. Á efri hæð eru 3 svefnherb.. bað stofa, borðstofa og eldhús. Á neðri hæð eru 2 — 3 svefnherb., snyrting. Innbyggður bílskúr. Falleg lóð. Skólabraut Seltjarnarnesi Efri sér hæð um 1 20 ferm. íbúð- in er tvær stofur, 2 — 3 svefn- herb., eldhús og bað. Bílskúrs- réttur. Möguleiki á að taka minni íbúð uppí. Háaleitisbraut 117 ferm. glæsileg íbúð á 2. hæð. íbúðin er 3 svefnherb.. skáli og stór stofa. Kóngsbakki 4ra herb. góð ibúð á 2. hæð. Sér þvottahús. íbúð í góðu standi. Þórsgata 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Laus f I jótlega Garðsendi 2ja herb. snotur kjallaraíbúð. Útb. 3.5 millj. Hraunbær 2ja herb 65 ferm. góð ibúð á 3ju hæð. Suðursvalir. Sér hiti. Jörfabakki 2ja herb. góð ibúð á 3. hæð. Húsafell. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luðvik Halldorsson Potur Guðmundsson Bnrgur Guðn,ison hdl Hafnarfjörður Til sölu m.a. 3ja—4ra herb. mjög skemmtileg risíbúð við Háukinn. Laus nú þegar. 3ja herb. risíbúð í góðu standi við Fögru- kinn. 3ja herb. rúmgóð íbúð í fjölbýlishúsi í Norðurbæ. Mikið útsýni. Kópavogur einbýlishús á mjög góðum stað i bænum (samtals 7 herb ). Rækt- uð lóð 4ra—5 herb. sérhæð i þribýlishúsi i mjög góðu standi við Auðbrekku. Laus fljótlega. Guðjón Steingrimsson, hrl., Linnetstíg 3, sími 53033, Sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimasimi 50229. rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233 - 28733 * SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA VESTURGÖTU IA - REYKJAVIK 21920 -gg? 22628 Eskihlíð 6 herb. 142 fm. á 1. hæð, vélaþvottahús. sér hiti. góð teppi. ný standsett, baðherb. Verð 1 2 millj., útb. 8'h millj. Vesturberg — Akranes 4 herb. endaibúð á 1 hæð, 110 fm.. góðar innréttingar, sér lóð. Selst i skiptum fyrir einbýlishús eða sérhæð á Akranesi. Verð 9 millj. Sléttahraun, Hafnarf. 4 herb. 1 15 fm. á 2. hæð, endaibúð, með bilskúr, sér þvottahús. Verð 1 1 'h millj. Garðabær 1 80 fm einbýlishús með 2 föld- um bilskúr, fallegt hús, stór lóð. Útb. 1 4 millj. Efstihjalli, Kóp. Ný 2 herb 60 fm. á 1. hæð, að mestu frágengin. Verð 6.2 millj., útb. 4.5 millj. Ægissiða Hæð og ris, 3 svefnherb. 2 saml. stofur, eldhús, borðstofa, suður svalir. Tilboð. Laugarnesvegur 2 herb. góð íbúð á 2. hæð, ný máluð, laus strax. Verð 5.7 millj., útb. 4 millj. Hrafnhólar 3 herb. falleg íbúð á 5. hæð, 75 fm. Vandaðar innréttingar. Verð 7.8 millj., útb. 5.5 millj. Blómvangur, Hafnarf. 1 50 fm. sér hæð, með bílskúr. Vandaðar innréttingar. Verð 14.5 millj., útb. 9 millj. Kópavogsbraut. 148 fm. sér hæð með bilskúr. Góð íbúð á góðum stað. Verð 1 6 millj. Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson Hafnarfjörður til sölu m.a. Sléttarhraun 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. íbúð í sérflokki. Miðvangur 2ja—3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. Falleg íbúð með góðum innréttingum. Hjallabraut 3ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi. Stór og skemmtileg ibúð. Suðurvangur 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Teppi á allri ibúðinni. Breiðvangur 4ra—5 herb. íbúð i fjölbýlis- húsi. Tilbúin undir tréverk og til afhendingar strax. Strandgata eldra einbýlishús með 4 ibúðum. Góður möguleiki fyrir langhent- an mann. Árni Grétar Finnsson. hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500. nmft Fasteignasalan Túngötu 5 Róbert Árni Hreiðarsson, lögfr Jón E. Ragnarsson, hrl. .... 28611 Hraunbær 3ja herb. ibúð 96 fm ein stofa, 2 svefnherbergi, 2 gangar, eldhús stór borðkrókur, stórt bað með glugga flisaiagt. Harðviðar- hurðir. Kópavogur glæsileg ibúð á 1. hæð i tvíbýlis- húsi 150 fm. Tvær stofur, 4 svefnherbergi. bilskúr. Lóð frágengin. Allt eins og bezt verð- ur á kosið. Asparfell 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. Mjög vönduð og góð íbúð. Fallegar innréttingar. Mikil sam- eign. s.s. dagheimili, leikskóli ofl. Dúfnahólar 3ja herb. 88 fm íbúð á 3. hæð., ásamt bílskúrsplötu. Mjög vandaðar innréttingar. Rauðarárstigur 3ja herb. 85 fm ibúð á efri hæð. íbúð þessi er öll nýstandsett. Verð um 7,5 millj. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir sími 2861 1 Lúðvík Gizurarson hrl. kvöldsími 1 767 7. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 Jttargunblabib Við Skaftahlíð. Höfum verið beðnir að selja 4ra—5 herb. rúmgóða íbúð á 2. hæð í eftirsóttu sambýlishúsi (Sigvaldablokk). íbúðin er m.a. saml. stofur, 3 herb. o.fl. Tvennar svalir Teppi. Útb. 7,8—8,0 millj. ítúðin gæti losnað fljótlega. Eignamiðlunin, Vonarstræti 1 2, Simi: 27711. Sigurður Ólason, hrl. Ef þér þurfið á vörum að halda. höfum við þa 4U-UUU siaoi r sem leita má. ; Oft er erfitt fyrir viðskiptaaðila að finna efni og tæki. Fylkisstjórinn veitir ÞJÓNUSTU ÁN AFGJALDS og við getum tilkynnt 40.000 framleiðendum og seljendum um þarfir yðar. Allt sem þarf að gera er að skrífa okkur á bréfsefni fyrirtækis yðar, lýsa nákvæmlega vörunum, sem þér hafið áhuga á og hvernig þér hyggist nota þær Látið okkur vita hvort fyrirtæki yðar mundi kaupa vörurnar fyrir eigin reikning eða i umboðssölu. Getið um banka yðar, viðskiptasambönd yðar í Bandaríkjunum eða annars staðar er- lendis, venjulega greiðsluskilmála (bankaábyrgð eða annars konar) svo og aðrar upplýsingar, sem seljanda koma að gagni. Sendið bréf yðar i flugpósti til: New York State Department of Commerce DEPT. LAUC International Division 230 Park Avenue New York, N.Y. 10017 U.S.A. TELEX: 666705. Þegar við fregnum frá yður munum við senda upplýsingarnar til framleiðenda í New York ríki, sem best geta þjónað fyrirtæki yðar. Þeir munu svara yður beint. Svar berst fyrr ef beiðnir eru skrifað- ar á ensku. NewYork vCSjV Skufstofur otate m Vi8 flytjum meira út en flest lönd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.