Morgunblaðið - 30.09.1976, Side 31

Morgunblaðið - 30.09.1976, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1976 31 Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábend- ingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 2. okt. verða til viðtals: Pétur Sigurðsson, alþingismaður, Markús Örn Antonsson. borgarfulltrúi, og Margrét Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi. Handtekinn á leið til Babi Yar synlegt væri að kanna feril hans til að komast að raun um hvort hann væri maðurinn, sem þeir leituðu að. Fylgdarmönnum Sharanskys var ekki meinað að taka sér far með lestinni til Kænugarðs, en í síðustu viku sögðu sovézkir Gyðingar úr andspyrnuhreyfing- unni, að lögreglan hefði varað nokkra úr hópi þeirra við þvi að taka þátt í mótmælaaðgerðum við Babi Yar og sagt, að menn hefðu verið handteknir þar á fyrri fund- um og þannig hindraðir í að taka þátt I mótmælaaðgerðum af þessu tagi. Moskvu — 28. september — AP EINN af leiðtogum andspyrnu- hreyfingar sovézkra Gyðinga, Anatoly Sharansky, var handtek- inn á járnbrautarstöð I Moskvu s.l. þriðjudagskvöld þar sem hann var f þann veginn að stfga upp f lest sem fara átti til Kænugarðs. Sharansky ætlaði að taka þátt f fundi, sem Gyðingar efndu til f tilefni af þvf að rétt 35 ár eru liðin frá atburðunum f Babi Yar, þar sem 100 þúsund fangar. flest- ir af Gyðingaættum, voru myrtir af hersveitum nazista. Fundar- staðurinn er við rústir Babi Yar, en fjöldamorðin þar hafa orðið nokkurs konar tákn Gyðinga, sem berjast fyrir mannréttindum f Sovétrfkjunum, og halda þvf fram að valdhafar þar nfðist á Gyðing- um. Sharansky var hafður í haldi í nokkrar klukkustundir, og að sögn hans lögðu KGB-menn að honum að halda kyrru fyrir í Moskvu. Þegar hann þráaðist við að lofa þessu, var hann látinn laus en fjórir menn veittu honum eftirför. KGB-mennirnir sögðu ástæðuna vera þá, að útlit Sharanskys kæmi heim við lýsingu á glæpamanni, og nauð- VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins I Reykjavik EF FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Frystiskápar Hagstætt verð AFG 135 frystir Atlas 360 Itr með tveim hurðum Hæð 170 cm. Breidd 59.5 cm Dýpt 60 cm. Litur gulur kr. 164.500.- TF 110 frystir 310 Itr Hæð 150 cm Breidd 59 5 cm Dýpt 60 cm Grænn kr. 185.000. Hviturkr. 146.700. Rauðurkr. 156.600 Brúnn kr. 156.600.- Vönduð innrétting framan við hverja hillu er grind, sem leggja má nlður þegar kom- ast þarf i hillurnar. Aðeins takmarkaðar birgð- ir. Nokkrir brúnir gallaðir skápar seljast með afslætti. Vönduð innrétting, útdregnar körf ur Armúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-11 2 Matvorudeild S 86-1 1 1, Vefnaðarv.d. S-86-11 3 Iþróttafélag kvenna Leikfimi hefst mánudaginn 4. okt. k/. 7.40 í Austurbæjarskóla Rytmisk, afslöppunar og þjálfunarleik- fimi. Kennt verður tvisvar í viku á mánu- dögum og fimmtudögum. Kennari verður Theodóra Emilsdóttir, Innritun og upplýsingar i sima 1 408 7 og 42356. jazzBOLLeCdskóLi búpu, Vetrar- námskeiðS hefst4.okt.5 if Líkamsrækt og megrun fyrir dömur C-I á ölium aldri. U I Morgun- Dag- og Kvöldtimar. (Jj if Tímar tvisvar eða fjórum sinnum i viku. /V Framhatdsflokkar — Almennir flokkar — C/ „Lokaðir flokkar" if Vaktavinnukonur ath: „lausu" timana hjá okkur. rrj |\J ir Sérflokkar fyrir þær sem þurfa að missa [\ 15 kg. eða meira. 7"'' + Sturtur — Sauna — Ljós — Tæki. Uppl. og innritun i sima 83730. CZ . jCZZBaLLeCCQkÓLI BQPU s Kaupið snjóhjólbarðana tímanlega. Flestar stærðir fyrirliggjandi — Hagstæð verð — HJOLBARÐA- ÞJÓNUSTAN Laugavegi 172 sími 21245 og 28080 HEKLAH.F. LAUGAVEGI170—172 — SíKíl 21240. $

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.