Morgunblaðið - 30.09.1976, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 30.09.1976, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1976 Spáin er fyrir daginn I dag Ilrúturinn |T|ai 21. marz — 19. apríl Dagurinn verður eitthvað ðdrjúgur hjá þér. Margs konar tafir verða. Hjálpaðu vini þfnum sem leitar til þín f fjárhagv vandræðum. Nautið 20. aprfl — 20. maf Það er veila f skapgerð þinni sem þú veist vel af og getur ráðið betur við ef þú kærir þig um. Þetta getur valdið þér erfiðleikum ef þú ekki gætir betur að. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Forðastu vafasamar f járfestingar þó freistingin sé mikil. Hlýddu ráðum eldri manns. Það er oft gott sem gamlir kveða. 'jiwn ÍfíSc Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Þú skalt ekki ferðast f dag nema þú þurfir þess nauðsynlega. Fylgdu fast eft- ir máii sem er þér mikils virði, ef þú vilt að það nái fram að ganga. r« Ljónið 23. júlí — 22. ágúsl Þú tekur Iffinu óþarflega rólega. Láttu ekki allt dragast á langinn. Þetta er frábær dagur til að vinna að öllu sem viðvfkur heimilinu. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Flýttu þér hægt, annars getur þér mis- tekist. Trúlega verða einhverjar tafir á fyrirhuguðum viðskiptum. Vogin PVikTa 23. sept. -22. okt. Einhversem þú leitar fyrirgefningar hjá er ekki tilbúinn til að gleyma. Dagurinn krefst mikils af þér. Iírekinn 23. okt. —21. nóv. Vanhugsaðar aðgerðir geta komið iHu til leiðar. Vertu varkár varðandi samband þitt viðyfirmenn þfna. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Heilsan er mikils virða Farðu vel með þig og gættu hófs f hvfvetna. Notaðu hæfileikana til að yfirstfga hindranir. Pfít Steingeitin 22. des. — 19. jan. Mikilvæg mál þarf að skoða niður f kjöl- inn áður en frá þeim er gengið. Gættu þess að draga ekki rangar ályktanir. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Taktu ekki alltaf ráðin af maka þfnum. Þú hefir ekki alltaf á réttu að standa. Fljótfærni og kunnáttuleysi geta dregið dilk á eftir sér. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Stjörnurnar hafa ruglandi áhrif á þig f dag. Einhver reynir að beita þig brögð- um en þú ert ráðagóður og snar í snún- ingum. H|l íV----r TINNI ... ég stócímeð dósir/a oq sá, aó bréf/JbafJ/ /e.r/é rificf... ey kastaoi dós/nm / ruslakassann þarsem sorphreinsunar- maéurmn stenc/ur■ Tinni!.. Mér þykir þu /tgcjjast /a'gtj.adgra, a i rus/i e/ns og öþ/eqinn q'óturakki / , /SS / X-9 Sæll,elskan/ VELKOMINN l'FRl'. E6 ER BÚIN AP PANTA ALLT FyRll? /tVIHTÝK.A- PERÐtHA ! li|| ¥//LDA! þAD lll VAR ÖþARFI AÐ j' ( TAKA ’A MÖTI i ! MÉR. SHERLOCK HOLMES ll.MAi 1889 PRÓFESSOR MORIARTy HITTlR ElNN AF SENDI- BOÐUM OTTÖS VON BlSMARKS. @1976 William H Barry diit bv Adv*ntur« FMtur* Syndicats ,/|i .f s-m nijiin ■ r -■ /Mu ,J*:k 01 ^JÆJA.BARON von hesen, HVAÐ 6ETURÐU SAGT MÉR UM PÚÐURRARMINA/ p/' „ flxStabaturinv kemur ÍHMÖLO, PRÓFESSOR, HAUN S6LIR UNDIR HOL - lenzkum fAna frá rotterqam með SPRENQIEFNI SEM NÆQIR TIL þESS AO SPRENGJA PARi'S I LOFT UPP'" LJÓSKA PFANBTS 1/ HEY CAT!\ 1I 5 EE THE¥'RE \ KEMAIÓIN6 i “KIN6 K0N6'7 nrvy %\ j / I/I//IH \ °r;mllL 3 Hæ, kisi! Eg les hér, ad þeir séu aó spá I að gera nýja kvik- mynd um „Sfðasta bæinn I dalnum'*. Leiðinlegt að þú skyldir ekki hafa frétt af þvf... Þú hefðir getað leikið annað tröllið! SMÁFÓLK Þetta var rétt... Hann hefði verið tilvalinn til að leika tröllið!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.