Morgunblaðið - 30.09.1976, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1976
GAMLA BIO
mvacre
Snilidarlega gerð og vel leikin
ensk úrvalsmynd um franska
myndhöggvarann Henri Gaurier.
Leikstjóri:
Ken Russell
Aðalhlutverk
Scott Anthony og
Dorothy Tutin.
(lék aöalhlutverkiö í sjónvarps-
myndinni Á suðurslóð ).
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Simi 11476
Ken
IwtviwvMr
STELLA RODDY
STEVENS McDOWALL
Bráðskemmtileg og hrollvekjandi
ný bandarísk litmynd, um furðu-
fuglinn Arnold, sem steindauður
lætur blóðið frjósa í æðum og
hláturinn duna!!
íslenzkur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.
m / s Esja
fer frá Reykjavík miðvikudaginn
6. október vestur um land til
Akureyrar. Vörumóttaka. alla
virka daga til þriðjudags.
Verksmióju
útsala
Alafoss
Opið mánudaga—
föstudaga
kl. 1400-1800
Iá útsölunm:
Flækjulopi VcfnaOarbútar
Hespulopi Bílateppabútar
Flækjuband Teppabútar
Endaband Teppamottur
Prjónaband
Ö ÁLAFOSS HF
JsJmosfellssveit
TÓNABIÓ
Sími 31182
Enn heiti ég Trinity
(My name is still
Trinity).
Skemmtileg ítölsk mynd með
ensku talt. Þessi mynd er önnur
myndin í hinum vinsæla Trinity
myndaflokki.
Aðalhlutverk: Bud Spencer
Terence Hill
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.1 5.
Einu sinni
er ekki nóg
A Howarrl W Krx;h Production
‘MarquHiiK1 Snsaims
OnceLsiMotEnouglf
Snilldarlega leikin amerísk lit-
mynd i Panavision, er fjallar um
hin eilifu vandamál ástir og auð
og allskyns erfiðleika. Myndin er
gerð eftir samnefndri metsölu-
bók Jacqueline Susan.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Alex-
is Smith, Brenda Vaccaro,
Deborah Raffin
íslenskur texti
Sýnd kl. 5 og 9
#WÓÐLEIKHÚSIfl
SÓLARFERÐ
6. sýning i kvöld kl. 20. Upp
selt.
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20.
ÍMYNDUNARVEIKIN
föstudag kl. 20
LITLI PRINSINN
sunnudag kl. 1 5
Miðasala 13.15—20. Sími
1 — 1200.
I.KlKFLl AC'i
RHYKIAVÍKIJR
Skjaldhamrar
í kvöld kl. 20.30.
Sunnud. kl. 20.30
Stórlaxar
6. sýn. föstud. kl. 20.30. Græn
kort gilda.
Saumastofan
laugard. kl. 20.30. Þriðjud. kl.
20.30.
Wliðasalan i Iðnó frá kl.
14—20.30 Sími 16620.
Gi.ÝSrNGASÍMINN ER:
22480
iRorgtmbta&iíi
Sl MI
18936
Heimsfræg ný frönsk kvikmynd í
litum. Mynd þessi er allstaðar
sýnd með metaðsókn um þessar
mundir í Evrópu og víða.
Aðalhlutverk: Sylvia Kristel,
Unberto Orsini, Catherine Rivet.
Enskt tal, íslenskur texti.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0.
Miðasala frá kl. 5.
Stranglega bönnuð innan
1 6 ára.
Nafnskírteini.
Hækkað verð.
Emmanuelle 2
Austurstræti 17 Starmýri 2
AIISTURBÆJARRÍfl
íslenzkur texti.
Eiginkona óskast
^ i
Áhrifamikil og mjög vel leikin,
ný, bandarísk kvikmynd í litum
og Panavision.
Sýnd kl. 7.1 5 og 9.
Síðasta sinn
Íslenzkur texti
MAGNUM
FORCE
Clint Eastwood
is BirtyHarpyin
Hagnum Forcc
--------------2
Æsispennandi og viðburðarík ný
bandarísk sakamálamynd í litum
og Panavision, er fjallar um ný
ævintýri lögreglumannsins Dirty
Harry.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 5.
Þokkaleg þrenning
IMHTYIVIAIIY
CRAZY LAIIIIY
íslenskur texti.
Ofsaspennandi ný kappaksturs-
mynd um þrjú ungmenni á flótta
undan lögreglunni.
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
]R(0)íEmii2M(s
'nQmng
Áhrifamikil ný bresk kvikmynd
með Oskarverðlaunaleikkonunni
Glenda Jackson í aðalhlutverki
ásamt Michael Caine og Helmut
Berger. Leikstjóri: Joseph Losey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ísl. texti.
Barizt uns yfir lýkur
SAXON RABAL
S rtmtLLÍÍÍÍ ífÍÍM 1
Ný hörkuspennandi sakamála-
mynd í litum, leikstjóri: Jose
Antonio de la Loma
Aðalhlutverk:
John Saxon og Franciso Rabal
Sýnd kl. 11.10
Bönnuð innan 1 6 ára.
ísl. texti.
Leysið upp inni-
hald pakkans í
1 bolla af sjóð-
andi Yatni og
bœtið í 1 bolla
af köldu vatni.
Helli.ð í mót.
RIP 8292
ROYAL
ávaxtahlaup
Góður eftirmatur