Morgunblaðið - 30.09.1976, Síða 44
AKiI/VSINíiASIMlNN KR:
22480
J JWorijiHi'btfi&ií)
AUGLVSINGASÍMINN ER:
22480
JWorBxwblnöit*
FIIVIMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1976
Innflutningur litsjónvarpa:
Engra breyt-
inga að vænta
EKKKRT hcfur verið rætt um
það innan viðskiptarððuneytisins
að breyta fyrri ákvörðun um að
taka litsjónvarpstæki af frflista
og opna fyrir innflutning á þeim
að nýju, enda þótt innflytjendur
á þessum tækjum staðhæfi að hér
sé um litlar upphæðir að ræða
hvað snertir gjaldeyrisstöðu
landsins.
Ólafur Jóhannesson viðskipta-
ráðherra sagði í samtali við
Morgunblaðið í gær að þetta mál
hefði yfirhöfuð ekki verið rætt
innan hans ráðuneytis og kvaðst
hann ekki eiga von á að neinar
breytingar yrðu þarna á á næst-
unni. Hið eina sem ákveðið hefði
verið væri að hleypa þessum tækj-
um, sem þegar höfðu verið keypt,
inn i landið i slöttum og ekkert
lægi fyrir um það hvenær
innflutningur yrði leyfður að
nýju.
r
Ohætt að auka skar-
Geir Hallgrímsson
kolaveiðina verulega
Nt) ER talið brýnt að auka sókn f
skarkolann við tsland, en á s.l. ári
voru aðeins veidd 4.400 tonn af
honum, en samkvæmt mati fiski-
fræðinga er stofninn talinn geta
LHsjónvarpsmálið:
Annar mað-
ur í gæzlu-
varðhald ?
MORGUNBEAÐIÐ fregnaði f
gærkvöldi, að starfsmaður
skipafélags f Reykjavík hefði f
gær verið úrskurðaður f gæzlu-
varðhald vegna lilsjónvarps-
málsins, en þetta fékkst ekki
Eranihald á bls. 24
gefið af sér 10.000 lesta afla ár-
lega að meðaltali og mætti þvf
veiða 5.600 tonn til viðbótar ár-
lega. Kemur þetta fram f frétt frá
Hafrannsóknastofnuninni.
I fréttinni segir, að dagana 29.
ágúst til 3. september hafi á veg-
um Hafrannsóknastofnunarinnar
verið gerðar veiðitilraunir með
dragnót í Faxaflóa og Hafnaleir á
vélbátnum Baldri frá Keflavík.
Tilgangur þessa leiðangurs var að
kanna veiðimöguleika í dragnót
með 170 mm möskva með sér-
stöku tilliti til þess í hvaða magni
ýsa og þorskur veiðist og þá af
hvaða stærð.
I Ijós kom að skarkolaafli var
yfirleitt góður eða um 500 kg. í
kasti að jafnaði, á beztu veiði-
svæðunum. Þorsks og ýsu varð
sjaldnast vart og á því svæði, sem
mest veiddist, var meðalafli í togi
Eramhald á bls. 24
IJÓsm. Frióþjófur.
HRAÐAMÆLINGAR — Lögreglan hefur verið með hraðamælingar dag hvern í umferðinni og eru þeir
sem brjóta af sér sektaðir stórlega. Hæsta sekt er nú 10 þúsund krónur en sektir munu hækka stórlega á
næstunni, eins og fram hefur komið í Mbl. Auk sekta er ökuleyfissviptingum beitt ef menn sýna
vftaverðan akstur, aka t.d. á 100 km. hraða, eins og radarinn sýnir á myndinni. En hvernig gekk f
umferðinni í gær? llm það má lcsa á bls. 2.
Snögg dregur úr jard-
skjálftum vid Kröflu
Sjöunda holan fódrud og lofar gódu
MJÖG snögglega hefur dregið úr
tfðni jarðskjálfta á Kröflusvæð-
inu og bráðahirgðatölur að norð-
an sýna að þar mældust um 50
skjálftar á þriðjudag og 78
skjálftar sólarhringinn þar áður
en sólarhringana á undan höfðu
mælzt þar um 130 skjálftar.
Kjördæmafundir forsætisráðherra:
A Suðurlandi, Austurlandi
og í Reykjaneskjördæmi
GEIR Hallgrfmsson forsætisráð-
herra hefur ákveðið að halda
áfram kjördæmafundum þeim
með íbúum f hinum ýmsu kjör-
dæmum landsins, sem hann hóf á
sl. vori. Mun forsætisráðherra á
næstu vikum efna til slfkra funda
með fbúum f þremur kjördæm-
um, f Suðurlandskjördæmi,
Reykjaneskjördæmi og Austur-
landskjördæmi.
1 júníog júlf efndi Geir Hall-
grfmsson til kjördæmafunda f
Norðurlandskjördæmunum báð-
um, Vestf jarðakjördæmi og
Vesturlandi og hefur hann þá
haldið slíka fundi f öllum kjör-
dæmum landsins utan Reykjavfk-
ur, þegar þessum fundum lýkur.
Suðurlandskjördæmi
I Suðurlandskjördæmi efnir
Geir Hallgrímsson til tveggja
funda og verður fyrri fundurinn í
Samkomuhúsinu í Vestmannaeyj-
um, n.k. laugardag 2. október kl.
16.00. N.k. mánudag 4. október
Framhald á bls. 24
I samtali við Morgunblaðið I
gær sagði Páll Einarsson, jarð-
eðlisfræðingur hjá raunvísinda-
stofnun Hl, að það hefði komið
honum á óvart hversu snögglega
hefði dregið úr skjálftunum en
hann kvað erfitt að túlka hvað
þetta táknaði. Jarðskjálftavirknin
hefur vaxið jafnt og þétt allt frá
því f júnímánuði sl. og var fjöldí
skjálftanna miðað við 5 daga
meðaltal kominn i 130 skjálfta á
sólarhring. Páll sagði, að vísu
hefðu áður dregið úr jarðskjálfta-
tíðninni einstaka daga en þetta
væri þó töluvert meiri dýfa niður
á við en menn hefðu átt von á.
Lokið var við að fóðra sjöundu
borholuna á Kröflusvæðinu í gær
en holu nr. 8 á að ljúka í dag. Að
sögn ísleifs Jónssonar, forstöðu-
manns jarðborunardeildar Orku-
stofnunar, lofar sjöunda holan
mjög góðu og er mun álitlegri en
hola 6 en hins vegar verður ekki
séðTivað úr henni verður fyrr en
holan tekur að blása. Einnig lltur
þokkalega út með áttundu hol-
una. Nú verður strax tekið til við
borun næstu tveggja hola og mun
Eramhald á bls. 24
Guðmund-
ur vann í
1. umferð
SKAKMOTIÐ f Novi Sad f
Júgóslavfu hófst f gær, en stór-
meistararnir Friðrik Ólafsson og
Guðmundur Sigurjónsson eru þar
meðal þátttakenda.
Morgunblaðið náði sambandi
við Friðrik seint í gærkvöldi og
fékk þær upplýsingar að
Eramhald á bls. 24
Matthías Bjarnason sjávarútvegsráðherra:
Línusjómenn bera minna
úr býtum en togarasjómenn
Samningarnir á Súgandafirði í
samræmi við bráðabirgðalögin
LlNUSJÓMENN á Vestfjörð-
um eru óánægðir með kjör sfn
og er það f raun ekki nýtt og f
raun ekki f sambandi við út-
gáfu bráðabirgðalaganna, sem
sett voru á dögunum. Matthfas
Bjarnason sjávarútvegsráð-
herra sagði f samtali við Mbl. f
gær, að sér væri það Ijóst að
þessir sjómenn bæru miklu
minna úr býtum en t.d. sjó-
menn á skuttogurunum. Á
Vestfjörðum hefur skipta-
prósenta verið hærri, sem nem-
ur 1%. Þess ber einnig að geta
að lfnuúthald hefur verið og er
óvenjulangt á Vestfjörðum og
lengra en vfðast hvar annars
staðar og verðmæti fisksins,
sem kemur á Ifnuna, einnig
minna en vfðast hvar annars
staðar, þar sem steinbftur er
það mikill hiuti aflans, en verð
hans er minna en verð þorsks.
Þá eru landmenn á Ifnubátun-
um einnig hlutaráðnir og
akkorðsbeitning eingöngu f for-
föllum. Af þessum sökum hafa
kröfur sjómanna á Vestfjörð-
um verið hærri.
Samkvæmt samningum er
skiptaprósentan 28,2%, en hef-
Matthfas Bjarnason
ur verið einu prósenti hærri
vestra, þannig að hún er 29,2%.
Sagði Matthías að það væri
samkvæmt upplýsingum, sem
hann hefði fengið, hið sama og
útvegsmenn hafi boðið, en sam-
komulag tekizt á Súgandafirði
um að viðbættum 0,8%. Verður
því skiptaprósenta á línunni
þar 30%. Matthías sagði að sér
væri einnig kunnugt um að út-
gerðin myndi ekki greiða þessi
0,8%, heldur yrði fiskkaupand-
inn látinn bera þau. Kemur það
auðvitað út á eitt fyrir sjómann-
inn.
í sambandi við bráðabirgða-
lögin sagði Matthías Bjarnason
sjávarútvegsráðherra, að þ<».'
hafi verið sett af illri nauðsyn.
Eramhald á bls. 24