Morgunblaðið - 16.10.1976, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. OKTÖBER 1976
í DAG er laugardagur 1 (
október, Gallusmessa, 290.
dagur ársins 1976 Árdegis-
flóð er i Reykjavik kl. 1 1 34 og
siðdegisflóð kl. 24.23 Sólar-
upprás i Reykjavik er kl 08.21
og sólarlag kl 18.04 Á
Akureyri er sólarupprás kl
08.11 og sólarlag kl. 17.44
Tunglið er I suðri í Reykjavík
kl 07.21. (íslandsalmanakið)
Hann mun afmí dauSann
að eilffu, og herrann
Drottinn mun þerra tárin
af hverri ásjónu. og
svívirðu slns lýðs mun
hann burt nema af allri
jörðinni, þvl að Drottinn
hefir talað það. (Jes. 25.
8)
KROSSGATA
Lárétt: 1. guðir 5. saur 7.
veitt eftirför 9. fæði 10.
sættin 12. samhlj. 13. org
14. mynni 15. snjalla 17.
mæla.
Lððrétt: 1. rétt 3. sk.st. 4.
afganginn 6. fáni 8. happ 9.
kopar 11. hirsla 14. Ifkams-
hluti 16. nafnar.
Lausn á sfðustu
Lárétt: 1. starri 5. kór 6. rá
9. ostinn 11. KT 12. nón 13.
SN 14. asa 16. er 17. ræmur
Lóðrétt: 1. skrokkar 2. ak
2. róminn 4. RR 7. ást 8.
annar 10. NÓ 13. sam 15.
sæ 16. er.
DAGANA 8—14. október er kvöld- og helgarþjónusta
apótekanna f borginni sem hér segir: 1 Borgar Apóteki,
en auk þess er Reykjavfkur Apótek opió til kl. 22 öll
kvöld nema á sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPlTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er
lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aóeins aó ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyóarvakt Tannlæknafél. Islands f
Heilsuverndarstöóinni er á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
SJUKRAHÚS
HElMSÓKNARTlMAR
Borgarspftalinn.Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og
sunnudag. Heilsuverndarstöóín: kl. 15—16 og kl.
18.30— 19.30. Hvftabandió: Mánud. — föstud. kl.
19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl.
15—16. — FæóingarheimiH Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftalí: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á
barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20. — Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
LANDSBÓKASAFN
fSLANDS
SAFNHUSINU vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema iaugardaga kl. 9—16. (Jtláns-
salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN
REYKJAVtKUR, AÐALSAFN, útlánadeild, Þingholts-
stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22,
laugardaga kl. 9—16. BÚSTAÐASAFN, Bústaóakirkju,
sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-
daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi
36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl.
13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. sfmi
27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánudaga til föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiósla
f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaóir skipum,
heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin bama-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, BækJ
stöó f Bústaóasafni, sfmi 36270. Viókomustaóir bókabí;-
anna eru sem hér segir: BÓKABÍLAR. Bækistöó f
Bústaóasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39,
þriójudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.'
Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. ki.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. vió Vöivufell mánud. kl. 3.30—6.00, mióvikud. kl.
1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. —
HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl
1.30— 2.30. MiÓbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30. —6.00, ' miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl.
1.30. —2.30. — HOLT—HLlÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS:
Verzl. við Noróurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. —
LAUGARNESHVERFI: Dalbraet/Kleppsvegur,
þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud.
kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — T(JN: Hátún 10. þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl: vió Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjaróarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opió daglega
kl. 1.30—4 sfód. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opió al!a virka daga
kl. 13—19.
ARBÆJARSAFN. Safnió er lokaó, nema eftir sérstökum
óskum og ber þá aó hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfó 23 opið þriðjud. og
föstud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfód.
NAntJRUGRIPASAFNIÐ er opió sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfód.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opíð alla daga vikunnar kl.
1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA-
SAFNIÐ er opió alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar aiia virka daga frá kl. 17 stódegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er vió tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem
borgarbúar telja sig þurfa aó fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
í Mbl.
fyrir
50 árum
„A Norðurlandi er nú
mesti kuldl og hrfóarveður
daglega, aö þvf aó sfmaó er
að norðan,“ segir í Dag-
bókarklausu — og áfram
hljóóar fréttin: „Hefir sett
niður allmikinn snjó.
Fénaður hefir þó ekkl verló
tekinn á gjöf enn, nema ef
til vill f útkjálkahreppum.— og hér f Reykjavfk var
byrjaó aó taka fs af Tjörninni, enda voru fsbirgólr
fshúsanna alveg aó þrotum komnar. Erfitt var við þaó að
fást vegna þess hve þunnur fsinn var enn.“ Og f Bárubúó
skyldi efna til móttökuhátfóar fyrlr nýja stúdenta um
helgina (16. okt. bar þá sem nú f ár uppá laugardag). Og
um þessa sömu helgl er augl. að á markaóinn komi meó
Esju spaósaltað Vopnafjarðarkjöt, „eitthvert bezta salt-
kjötló sem hingað flyst“.
GENGISSKRANING
NR. 196 — 15. október 1976
Elnlng kl. 12.0« Kaup Sala
1 Bandartkjaéollar 187,90 188.30*
1 Strrlingspund 310,00 311,00*
1 Kanadadollar 193.00 193.50*
100 Danskar krönur 3195,98 3204,45*
104 Norskar krAnur 3526,70 3536,10*
100 Svnskar krónur 4403,90 4415,70*
100 Finnsk mörk 4871,60 4884.60*
100 Fransklr frankar 3758.90 3768,90*
100 Brlg. trankar 501,80 503,10*
100 Svlssn. frankar 7856.40 7676,80*
100 Gylllnl 7345,90 7365,50*
100 V.-Þýtk mörk 7693,70 7714,20*
lOOLIrur 22.27 22,33*
100 Austurr. Sth. 1064.60 1087,50*
100 Esrudos 601,30 602,90*
100 Prsrtar 275,80 276.50*
100 Vrn 64.26 84,43*
* Breytang frá sfóustu skráningu.
Ifrá höfninni
í FYRRAKVÖLD lét úr Reykja
vlkurhöfn Mánafoss og fór tM
útlanda Seffoss, sem kom af
ströndinni I fyrrakvökd, hélt
aftur á ströndina i gærkvöldi í
gær kom togarinn Hvalbakur,
en hafði skamma viðdvöl
Rússneskt hafrannsóknaskip
fór t gærmorgun, en þá fór
Úðafoss á ströndina Dtsarfell
átti að fara i gærkvöldi á
ströndina svo og Bakkafoss.
til útlanda og Fjallfoss átti að
láta úr höfn í gærkvöldi.
ást er . . .
... eins og tunglskins-
sónata.
TM U *. r«t Oft.-Ali rtfhtt imwvM
C 1t7i by lot Anfttot Tlmot ^ ^
[ FRÉ-f-rin
51 millión
kr. hagnaður
af söfnunarkössum RKÍ
SystrafélagiS Alfa heldur
basar á morgun, sunnudag, að
Hallveigarstöðum og hefst
hann klukkan 2 siðd Meðal
þess sem á boðstólum verður
eru nýbakaðar kökur
Kvenfélag Hafnarf jarðar-
kirkju hefur fótsnyrtingu fyrir
safnaðarfólk, en þeir sem vilja
njóta þess skuli gera viðvart i
sima 51443 milli kl. 9— 1 2 á
mánudögum.
Barðstrendingafélagið i
Reykjavik, kvennadeild, efnir
til kaffisölu i Dómus Medica á
morgun, sunnudaginn, frá kl.
3 siðd. Kaffimiðarnir gilda jafn-
framt sem happdrætti. Þá
verður þar haldinn köku- og
kertabasar
Mæðrafélagið efnir til bingós í
Lindarbæ á morgun. sunnu-
dag, kl. 2.30 siðd
R: fmagn upp á Sandskeið
Svifflugfélagið hefur skrifað
borgarráði varðandi lagningu
raflinu upp á Sandskeið f flug-
skýli félagsins og athafnasvæði
þess Hefur borgarráð falið
Rafmagnsveitunni að semja við
Svifflugfélagið um greiðslu
fyrir raflinuna á sama grund-
velli og samið hefur verið við
iþróttafélög um lagningi raflínu
að sklðalöndum þeirra
Gangbrautarvarzla. Borgarráð
hefur falið gatnamálastjóra að
koma á gangbrautarvörzlu við
eftirtalin gatnamót:
Háaleitisbraut — Fellsmúli —
Safamýri.
Háaleitisbraut — Smáagerði
Hafa skal samráð við skóla-
stjóra Álftamýrarskóla varðandi
fyrri gatnamótin, en Hvassa-
leitisskóla varðandi hin gatna-
mótin
Gr M L2/VIT5
Viljið þið stoppa augnablik, meðan við skiptum um börur!
70 ARA hjúskaparafmæli eiga i dag, 16. október, hjónin
Guðrún Magnúsdóttir og GIsli Gestsson f Suður-Nýjabæ
f Þykkvabæ.
1 DAG verða gefin saman f Sigurjónsdóttir og Halldór
hjónaband f Búðstaða- Harðarson að Straumi við
kirkju ungfrú Hófmfrfður Hafnarfjörð.
t DAG verða gefin saman f
hjónaband f Bústaðakirkju
ungfrú Þórhifdur Óladótt-
ir og Agúst Mðr Grétars-
son. Heimili þeirra verður
að Seljabraut 4 Rvfk.
— O —
1 DAG verða gefin saman f
hjónaband f Bústaðakirkju
ungfrú Unnur Kristfn Sig-
urðardóttir, Selvogsgrunni
9, og Þórður Georg Lárus-
son, Hellulandi 1. Heimili
þeirra verður að Krumma-
hólum 8 Rvík.
— O —
t DAG verða gefin saman f
hjónaband f Bústaðakirkju
ungfrú Sigrún G.
Kjærnested, Hólmgarði 11,
og Grétar M. Hjaltested
rafvirki, Rauðagerði 6,
Heimili Þierra verður að
Furugerði 11 Rvfk. Séra
Ólafur Skúlason gefur
brúðhjónin saman.
GEFIN hafa verið saman f
hjónaband Guðrún Einars-
dóttir og Sigurður Helgi
Jóhannesson. Heimili
þeirra er að Grettisgötu 86,
Rvfk. (Stúdfó Guðmundar)