Morgunblaðið - 16.10.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.10.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. OKTOBER 1976 Ur leik FH og Dankersen. Guðmundur Arni reynir án árangurs að brjótast f gegnum sterka vörn þýzka liðsins. Nú er það spurningin hvernig til tekst hjá landsliðinu í dag. Fer Dankersen ósigrað - EÐA TEKST ÚRVALSLIÐINU AÐ Framtíð Royale Union tryggð - félagið greiddi allar skuldir sínar í gær — OKKUR létti óneitanlega mjög mikið f gær, þegar okkur bárust fréttir um að framtfð Rovale Union væri tryggð, sagði Marteinn Geirsson knattspyrnu- maður er Morgunblaðið hafði samband við hann I gærkvöldi. — Félagið greiddi allar skuldir sfnar f gær, og nýir menn hafa tekið við stjórn þess. Jafnframt “ ’ f fgí: Fram - Valur í körfuknattleiknum REYKJAVÍKURMOTINU í körfuknattleik verður fram haldið á laugardag klukkan 14 í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Þá leika ÍR og KR og strax á eftir leika Fram og Valur. Valur og KR ættu að vera nokkuð öruggir sigurvegarar í þessum leikjum, en allt getur náttúrlega gerst. KR- ingar eru sterkir með Einar Bolla- son, Kolbein Pálsson og Bjarna Jóhannesson sem beztu menn, en ÍR-ingar eru afar slakir núna, enda vantar þá þrjá af beztu mönnum líðsins frá því í fyra. Tveir þeirra, Birgir Jakobsson og Agnar Friðriksson, verða ekki með núna, en Kristinn Jörunds- son er að hvíla sig eftir knatt- spyrnuna og kemur væntanlega inn í liðið seinna í vetur. Þó sagði Kristinn í viðtali við blaðið að hann langaði til að hætta þessu en væri þó ekki alveg ákveðinn. Framarar komu mjög á óvart þeg- ar þeir sigruðu ÍR og eru þeir greinilega að sækja i sig veðrið og eru til alls vísir, þó að Valsmenn séu óneitanlega mun sigurstrang- legri. Þetta ættu því að verða nokkuð spennandi og skemmtileg- ir leikir og vonandi fjölmenna áhorfendur í íþróttahús Kennara- háskólans í dag. h.g. hefur verið tryggt að allir leik- menn liðsins fá greitt það sem þeir áttu inni hjá félaginu, og það var greinilega léttara hljóðið I leikmönnunum I gær en verið hefur að undanförnu. Revndar ber að taka það fram, að það eru ekki nema fáir leikmenn, sem áttu inni hjá félaginu; staðið hafði verið I skilum við flesta leikmannanna, og alveg fullkom- lega við okkur Stefán. Eins og Morgunblaðið skýrðí frá í gær, bárust fréttir um að félagið hefði verið gert gjaldþrota og myndi leggja upp laupana. En nú hefur framtíð þess verið tryggð, og ekki ólíklegt að leik- mennirnir eflist við það og keppi ákveðið að ná sæti í 1. deildinni belgísku, en Royale Union er eitt þekktasta knattspyrnufélag í Belgíu og hefur alls 11 sinnum orðið Belgíumeistari. — Forseti félagsins kom fyrir rétt í dag, sagði Marteinn, í viðtal- inu í gærkvöldi, — og þar mun honum hafa verið gert að gera grein fyrir fjárreiðum sínum og félagsins. Mun hann hafa getað greitt eitthvað af skuldum félags- ins, en það sem á vantaði greiddu aðrir — þeir aðilar sem nú taka við stjórn félagsins. Jafnframt var okkur leikmönnunum skipað- ur réttargæzlumaður, sem á að gæta hagsmuna okkar og tryggja að við fáum allt það sem við áttum inni hjá félaganu. Sem fyrr segir voru það aðeins fáir leikmenn sem félagið skuldaði, og er ég hafði samband við einn félaga minna áðan, sagði hann að búið væri að hafa samband við knatt- spyrnumennina, og heita þeim greiðslunni hiðfyrsta. — Ég held, sagði Marteinn, — að fjármálavandræði félagsins megi að verulegu leyti rekja til forsetans sem nú hefur verið rek- inn. Mun hann hafa verið búinn að koma óorði á félagið og svo komið að strax eftir leiki okkar beið fjöldi rukkara eftir honum. ÁKVEÐIÐ hefur verið að fresta 1. deildar leikjunum sem vera áttu f handknattleik um helgina. Ástæðan er fyrst og fremst leikur Dankersen við islenzka landsliðið f dag, en það þótti of mikið af þvf góða að hafa þann leik f dag og svo fjóra 1. deildar leiki á morg- un. Leikmenn landsliðsins eru úr mörgum 1. deildar liðum, og þvf hefði ílagið á þá orðið mjög mikið hefðu þeir þurft að leika með liðum sfnum erfiða leiki á morgun. Leikirnir sem vera áttu í VESTUR-ÞYZKA handknatt- leiksliðið Dankersen leikur sinn sfðasta leik f lslandsheimsókn- inni f Laugardalshöllinni kl. 16.00 f dag og verður úrvalslið Handknattleikssambands lslands mótherji liðsins þar. Kemur það þvf f hlut úrvalsliðs þesss að halda uppi heiðri íslenzks hand- knattleiks og sjá til þess að þýzka liðið fari ekki ósigrað héðan, en hingað til hefur það verið sjald- gæft að erlend félagslið sem kom- ið hafa f heimsókn hafi farið án þess að tapa stigi eða leik. íslenzka úrvalsliðið sem mætir Þjóðverjunum í dag verður nær óbreytt frá því liði sem vann góð- an sigur yfir Svisslendingum á dögunum. 1 því verða eftirtaldir leikmenn: Markverðir: Birgir Finnbogason, FH Guðjón Erlendsson, Fram Hafnarfirði á morgun færast yfir á mánudagskvöld og leika þá fyrst þar Grótta og Haukar kl. 20.00 og síðan kl. 21.15 mætast þar FH og Valur. Leikirnir sem vera áttu í Laugardalshöllinni færast yfir á miðvikudag og hefst leikkvöldið þá kl. 19.30. Leika þá fyrst KR og Leiknir í 2. deild og síðan Þróttur — Fram og ÍR — Víkingur i 1. deild. Leikur landsliðsins og Danker- sen verður þvi hápunktur hand- knattleiksins nú um helgina, en Aðrir leikmenn: Viðar Símonarson, FH Geir Hallsteinsson, FH Þórarinn Ragnarsson, FH Ölafur Einarsson, Víking Björgvin Björgvinsson, Víking „Við munum verða með æfing- ar á þremur stöðum f höfuðborg- inni, alls 23 tíma í viku. Þetta er nokkur aukning frá því sem verið hefur, enda veitir ekki af þar sem mikill fjöldi fólks, utan félags og innan æfir hjá okkur, og reiknað er með að sá fjöldi aukist," sagði hinn ötuli þjálfari ÍR-inga, Guð- mundur Þórarinsson, í viðtali við Mbl. ýmislegt verður þó annað um að vera í handknattleiknum. Um helgina verða tveir leakir í 2. deild á Akureyri. Klukkán 16.00 í dag leika þar KA og Fylkir og kl. 14.00 á morgun leika Þór og Ármann. Þá verður einn leikur í 2. deild í Keflavík á morgun og mætast þar ÍBK og Stjarnan. í 3. deild verða svo tveir leikir um helgina. Kl. 14.00 í dag leika á Akranesi lið ÍA og UBK og kl. 14.00 á morgun leika i Njarðvík lið UMFN og Aftureldangar. VINNA í DAG? Þorbergur Aðalsteinsson, Víking Viggó Sigurðsson, Víking Þorbjörn Guðmundsson, Val Bjarni Guðmundsson, Val Framhald á bls. 18 Guðmundur sagði aðalbreyt- inguna frá fyrri árum vera þá, að nú hefur verið komið upp aðstöðu til að æfa stangarstökk i gamla ÍR-húsinu við Túngötu, og væru sértímar á sunnudögum fyrir þá sem æfa þá grein, auk þess sum hún verður einnig æfð að loknum þrekæfingum þriðjudaga og föstudaga á sama stað. Guðmundur verður sem fyrr aðal-þjálfari hjá deildinni, en aðr- ir munu þó hlaupa eitthvað undir bagga með honum í þvi sambandi. Æfingar deildarinnar verða sem hér segir: ÍR-hús: Þriðjudaga og föstu- daga kl. 19.10—22.10 og sunnu- daga kl. 14.00—15.40. Baldurshagi: mánudaga og fimmtudaga kl. 19.40—21.20 (lyftingaklefi til 22.10) og mið- vikudaga kl. 18.00—19.40. Laugardalshöll: Laugardaga 13.00—14.40. Öllum þeim sem óska þess að æfa hjá félaginu er bent á að hafa samband við Guðmund Þórarins- son, þjálfara, s. 12473 eða for- mann deildarinnar, Ágúst Björns- son, s. 31295. 1. deildar leikjunum frestað IR-ingar af stað DANKERSEN-ÚRVAL H.S.Í. í Laugardalshöllinni í dag kl. 16.00 Fara Þjóðverjarnir virkilega ósigraðir heim — Nú verður hart barizt — Enginn sigur vinnst án áhorfenda Verð aðgöngumiða kr. 600. fyrir fullorðna og kr. 200. fyrir börn. FRAM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.