Morgunblaðið - 16.10.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.10.1976, Blaðsíða 24
TINNI 24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1976 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Vertu klókur og gerðu fyrlrspurnir f tfmsL Aætlun sem þú ert með á prjónun- um vekur áhug^. Nautið 20. apríl — 20. maí Þú munt uppskera elns og þú heflr sáð. Þú nýtur þfn best heima fyrlr f dag. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Það veitir þér gleði og óvæntan árangur að hjálpa vini þfnum sem er f vanda staddur. Einhver sér ofsjónum yfir vel- gengni þinni. íj Krabbinn 91 iónf_9' 21. júní —22. júlí Alls konar smávandræði koma upp f dag. En það rætist úr er kvöldar og dagurinn fær góðan endi. Ljónið 23. júlf —22. ágúst Segðu ekki frá leyndarmálum annarra sem þér hefir verlð trúað fyrir. Með þvf ávínnur þú þér virðingu. Þú ferð f skemmtiiegt samkvæmi. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Gerðu hreint fyrir þfnum dyrum og Ijúktu af ýmsu sem þú hefir dregið á langinn. Þetta verður rólegur og góður dagur. Vogin W/l$4 23. sept. - 22. okt. Þú ættir að heimsækja gamlan vin sem þú hefir ekki séð lengi. Þú færð skemmtilegar fréttir. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Hugmyndir þfnar mæta andstöðu, senni- lega f sambandi við peningamál. Breyttu áætlunum þfnum örlftið og allir verða ánægðir. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Einhver hefur mikla þörf fyrir hæfileika þfna f dag. Þú skalt ekki bregðast vonum hans. Brúaðu bilið sem hefur myndast milli þfn og vinar þfns. ,^<A Steingeitin 22. des. — 19. jan. Vertu sjálfum þér samkvæmur og breyttu eins og þér finnst réttast. Náinn vinur á við erfiðleika að strfða. veittu honum þá aðstoð sem hann þarfnast. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þér sárnar við vin þinn en það er engin ástæða til að erfa það við hann. Þú verður að læra að taka fólk eins og það er. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Reyndu að laga þig að aðstæðum og vertu ekki að fárast yfir smámunum. Það gerir enginn meira en hann getur. fjiiursuðudós + emn drukk/r- aður * fa/spen/ngar-h Karabo udjan +Japan/ + bréf y mannrán . Æ ! Huern/gj\á aó /eggja svona f \dam/ saman ? Morqun/nn aftir.. • rRRR'W RRK/'yC rRRR/A/6 Ma//ii.:i! Br þao Skaft/ ? Hvað stoiróu. he/zt t/ 'cii nc/a ? Já, v// hófum komizt qcf þuí, ad sá druffrnao/ meJ du/arfu//a m/oann oa falspeninqana. rar náseti aa nafn/ f/erjbert Davues. Hann var báset/ á f luíninqask/p/, s em heit/r Hara boud/ao. Ha9 Kara- boudjan ? tr þaá virki/ega. Sagáiríu K/\Rf\- B0UDJAH HVAÐ þA ADLEI6JA HAKJN', VIPVILPUM &IARNAN HEYRA SÖÖUNA FRÁ þlNNI HLIP/ ____ Sver charlie hobbs.' EG BÝST EKKí VI©A£> f?IE> HAFIP EINU SINNI AHUGA ■A APSJÁ BOsrAPINN EFTIR ALLT SEM HANN ER BÚINN AÐ SEGJA/.. OQ þAE>EK LEITT TH pESS AÐ VITA, A£>, OAUO/ 8RÓPUR MIN! HEFUR VERIPTENGCy UR henni- A ? ÉG HELP AE> SAGAN UM STORMFJALLA-SKRýMSL- ( IP SÉ EINBER 1/ePL SPUNl!.. © Bull's 8ASED OW STORIES OF a/ie l bar'attu upp 'A li'f Oö PAUÐA/ REyND I HOLMES AÐ VERJAST HNl'FSTUNG- UM 'arAs - ARMANNS- INS . SHERLOCK HOLMES LJÓSKA PFANIJ'IS SNOOPY GAVE ME THIS <ð?ocmz..mHom chakse TWENTY-FIVE POLLARS... Ég held að ég sé búin að finna einkaskðla, Kalli... Snati gaf mér þennan bækl- ing... Þeir taka aðeins fimm þúsund krðnur fyrir.... „Hiýðniþjálfunarskðlinn Vaskur“?! — Þetta virðist vera skemmtilegur staður.... Hver einasti nemandi virðist eiga eitthvert dýr...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.