Morgunblaðið - 27.11.1976, Blaðsíða 1
40 SIÐUR OG LESBOK
* - ÍW <*
276. tbl. 63. árg.
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1976
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Ródesía:
Straumhvörf á
fundum í Genf?
Genf, 26. nóv. Reuter.
IVOR Richarct, forseti Ródesíu-
ráðstefnunnar f Genf, gaf f skyn f
kvöld að nú færi að sjá fvrir end-
ann á þvf þrátefli sem hefur verið
á ráðstefnunni, varðandi löglega
dagsetningu á þvf hvenær svert-
ingjar taki við völdum f Ródesfu.
Eftir rösklega klukkustundar
fund með þjóðernissinnaleiðtog-
unum Joshua Nkomo og Robert
Mugabe sagði Richard við frétta-
menn að nú liti út fyrir að dag-
setningardeilumálið myndi ekki
lengur verða til tafa á ráðstefn-
unni. Rrichard sagðist mundu
hitta þá Mugabe og Nkomo aftur
á mánudag og ræða þá hið nýja
stig sem honum sýndist ráðstefn-
an vera að færast á.
Nkomo sagði við blaðamenn að
hann og Mugabe hefðu beðið um
ákveðnar tilslakanir í texta
brezku tillögudraganna og hefði
þetta mál verið lagt fyrir Richard
á þriðjudag og að nú hefði verið á
þær fallizt.
V ars járbandalagið:
Amin lýsir
sig
Skotakóng
Nairobi 26. nóv. NTB.
Hvorugur varpi
IDI AMIN, forseti Oganda,
hefur lýst sig konung Skot-
lands og samtímis þvi gjörði
hann lýðum ljóst, að hann
hefði í hyggju að taka þátt i
hátiðahöldunum, sem haldin
yrðu í landinu þegar það fengi
sjálfstæði frá Englendingum.
Auk þess ætlar hann að senda
séræfða sekkjapípusveit til að
skemmta á þeim fagnaði.
Framhald á bls. 17
Amin Skotakóngur.
fyrstu sprengjunni
um þeim rfkjum, sem tóku þátt f
öryggisráðstrfnur ni f Ifelsing-
fors f fyrra.
Við lok fundar leiðtoganna, sem
staðið hefur í tvo daga, var sam-
þykkt yfirlýsing þar sem þeir
skuldbinda sig til að vinna að því
að dregið verði úr spennu á milli
austurs og vesturs og samvinna
innan Evrópu verði aukin. Þá var
samþykkt tillaga Sovétmanna um
að haldinn verði ráðstefna
Evrópurikja um orku og
umhverfismál.
í framtíðinni skal Varsjár-
bandalagið fá fastastjórn og
reglulegir fundir utanríkisráð-
herra aðildarrikjanna skulu
haldnir, eins og gerist hjá
Atlandshafsbandalaginu. Litið er
á þessa samþykkt sem viljayfir-
lýsingu um að styrkja stjórnmála-
Framhald á bls. 17
Símamynd AP
DANMÖRK — Eftir að Anker Jörgensen, forsætisráðherra Dana, hafði kveðið upp úr með að engar
kosningar yrðu f landinu að svo stöddu hélt hann blaðamannafund ásamt meðráðherrum sinum. Á
myndinni er Jörgensen fyrir miðju, til vinstri er Per Hækkerup efnahagsmálaráðherra og til hægri Knud
Heinesen fjármálaráóherra.
Búkarest 26. nóvember. Reuter.
NTB.
ÆÐSTU leiðtogar Varsjárbanda-
lagsrfkjanna sjö lögðu f dag til að
samkomulag verði gert við
Vesturlönd um að hvorugur aðili
verði fyrri til að grfpa til kjarn-
orkuvopna ef til vopna viðskipta
kemur. Verður tillagan send öll-
S tj órnarkreppunni
afstýrt í Danmörku
Kaupmannahöfn 26. nóv.
NTB. Reuter og frá
fréttaritara Mbl. Lars Olsen.
ÞAÐ verða ekki kosningar f Dan-
mörku alténd ekki f þessari lotu.
A-þýzka lögregl-
an herðir tökin:
Þekktur
prófessor
handtekinn
Austur Berlín, 26. nóv. Reuter.
NTB. AP
AUSTUR-þýzka lögreglan hand-
tók f dag Robert Havemann,
prófessor f eðlisfræði, sem er
þekktur að því að gagnrýna fram-
kvæmd stjórnarkerfisins f
Austur-Þýzkalandi. Skýrðu virnir
prófessorsins frá þessu f kvöld og
sögðu að hann hefði verið hand-
tekinn á heimili sfnu f einni út-
borg Austur-Berlínar og fluttur
til Fuerstenwalde dómshússins.
Engin ástæða var gefin fyrir
handtöku hans. Austur-þýzka
fréttastofan ADN neitaði síðar
fréttum um að hann hefði verið
handtekinn og sagði þetta vera
róg einan saman, en allar frétta-
stofurnar sem bornar eru fyrir
fréttinn sögðu heimildir áreiðan-
legar. Framhald á bls. 17
Klukkan sex f gærdag sté Anker
Jörgensen forsætisráðherra Dana
í ræðustólinn f danska þinginu og
tilkynnti að minnihlutastjórn
jafnaðarmanna myndi ekki boða
til kosninga þrátt fyrir spennu f
stjórnmálalffi landsins.
Það þótti og boða lengri lifdaga
stjórnar Jörgensens að um svipað
leyti komu olíubílstjórar saman
og samþykktu að hætta verkfalli
sínu, sem hefur nú staðið i átta
daga, en i kjölfar þess fylgdu
ýmis samúðarverkföll, svo að
segja má að allt þjóðlíf í Dan-
mörku hafi verið í lamasessi sið-
ustu daga. Mikill meirihluti bíl-
stjóranna sem í hlut áttu greiddu
atkvæði með þvi að hætta verk-
falli sinu.
Danska stjórnarkreppan hófst i
fyrri viku, þegar bensínbílstjórar
á Kastrup lögðu niður vinnu
vegna launakrafna sinna og
heimtuðu að fá laun til jafns við
opinbera starfsmenn. Eins og
áður segir tóku síðar, ýmsir aðrir
þátt í verkfalli til að sýna sam-
stöðu með bensinbílstjórunum,
svo sem mjólkurbílstjórar og oliu-
flutningabilstjórar. Kröfðust þeir
þess að fá um 8 d. kr. meira á
klukkustund en þeir höfðu fyrir
(um 330 ísl. krónur).
Af pólitiskri hálfu var lagt mjög
hart að minnihlutastjórninni að
gripa til einhverra afgerandi
aðgerða gegn verkfallsmönnum.
Framhald á bls. 14.
Crosland um fund Gunderlachs:
„Harma að við missum miðin
við ísland í desember - en það er
betra en að ný átök brjótist út”
Hull, 26. nóv.
Frá fréttaritara Mbl.
Chris Ramsden.
,j£G HARMA að brezkir togara-
menn missa miðin við tsland f
desembermánuði, en það er þó
langtum betra en að til nýrra
átaka komi. Enn eru auðvitað
möguleikar á þvi að eitthvað fari
úrskeiðis, en yrði raunin sú, yrðu
afleiðingarnar alvarlegar fyrir
samskipti Islands og Efnahags-
bandalagsins. Eg er sannfærður
um að svo muni þó ekki fara og ég
vil láta I Ijós þakklæti mitt til
Gundelachs vegna þess starfs sem
hann hefur unnið til að finna
hugsanlega lausn á rnálinu."
Þetta voru orð utanríkisráð-
herra Breta, Anthony Croslands í
gærkvöldi eftir að hann hafði haft
samband við Gundelach, erind-
reka Efnahagsbandalagsins, og
fengið skýrslu hjá honum um
gang viðræðnanna við Islendinga.
í yfirlýsingu Croslands er rakið
inntak þeirra viðræðna eins og
kemur fram á öðrum stað í blað-
inu.
Einn þeirra útgerðarmanna
sem gerir út togara á Islandsmið,
Tom Boyd jr. i Hull, sagði við
fréttamenn útvarpsins þar í gær-
kvöldi að han.n væri með togara
að veiðum á Islandsmiðum sem
stæði. Hann kvaðst ekki hafa nein
áform uppi um að kalla togarann
heim. „Ef Efnahagsbandalagið
hefur í hyggju að gefa slík fyrir-
mæli, þá það um það,“ sagði Boyd.
Framhald á bls. 14.