Morgunblaðið - 27.11.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.11.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1976 FRÉTTIPl í DAG er laugardagur 2 7. nóvember, 6 vika vetrar, 332. dagur ársins 1976 Árdegis- flóð er í Reykjavík kl 1 0.33 og síðdegisflóð kl 23 07 Sólar- upprás í Reykjavík er kl 10.34 og sólarlag kl. 15.56 Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 10 40 og sólarlag kl 1 5 20 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 1 8 50. (íslandsalmanakið) ÞESSAR telpur sem eiga heima suður í Hafnarfirði, efndu til hlutaveltu fyrir nokkru til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og söfnuðu þær 11.800 krónum. Telpurnar heita Sigrún Ómarsdóttir, Hug- borg Ómarsdóttir, Ingibjörg Bára Hilmars- dóttir og Hildur Gylfadóttir. INNRI-NJARÐVlK. Arleg- ur basar Systrafélagsins verður á morgun, sunnu- dag, 28. nóv. kl. 3 sfðd. í safnaðar- og félagsheimil- inu í Innri-Njarðvfk. BORGARRÁÐ hefur skip- að borgarverkfræðing full- trúa borgarinnar í stjórn undirbúningsfélags til stofnunar ylræktarvers f Reykjavfk. NORDMANNSLAGET Ný- kjörinn formaður þess er Torunn Sigurdsson en ekki Þorsteinn Ingi Kragh, en hann er varaformaður. I Dagbókarklausu um aðal- fundinn, urðu þau mistök að nafn frú Torunnar féll niður og Þorsteinn Ingi sagður hafa tekið við for- mannssætinu af frú Else Aass. Beðizt er afsökunar á þessum mistökum. GOLFSKALINN gamli á öskjuhlfð verður nú rif- inn. Skátasamb. Reykja- vfkur hefur haft afnot af skálanum en nú eru skát arnir hættir og hefur borg- arráð ákveðið að skálinn skuli augl. til niðurrifs og fól borgarverkfræðingi að annast það. DREGIÐ hefur verið happ- drætti Karlakórsins Fóst- bræðra um sólarlandaferð og kom þessi vinningur á miða nr. 2718. Uppl. gefur Viðar Þorsteinsson sfmi 43692. | HEIMILISDÝR | HftR í bænum að Njáls- götu 31a, síma 22841, er grábröndóttur högni í óskilum. Hann er hvítur á birgu og háls og tærnar hvítar. Líka má hringja f síma 14594. Þegar skýin eru orSin full af vatni hella þau regni yfir jórðina og þegar tré fellur til suðurs eða norðurs — á þeim stað, þar sem tréð fellur. þar liggur það kyrt. (Préd. 11, 3). 11 Í2 Wi Zl^Z 15 LÁRÉTT: 1. ómjúkt 5. við- urnefni 7. reykja 9. leyfist 10. naut 12. 2 eins 13. þjóta 14. málmur 15. spara sam- an 17. at. LÓÐRÉTT: 2 hermir 3. slá 4. veikina 6. særðar 8. var 9. skal 11. detta 14. tfma- bils 16. tvfhlj. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. skarta 5. sól 6. U.K. 9. bálinu 11. BL 12. nás 13. ON 14. nýr 16. án 17. nýtur LÓÐRÉTT: 1. stubbinn 2. as 3. róminn 4. TL 7. kál 8. ausan 10 ná 13. ort 15. YY 16. ár. l°G- M O KJO ‘ l'm melludólgur from lceland, baby! ARNAO HEILLA DAGBÓKINNI er Ijúft aó segja frá hvers konar hátlðis- og tylli- dögum fólks eins og hún hefur gert frá upphafi, þ.e.a.s. afmælísdögum giftingum, giftingarafmælum o.s.frv. Hafid samband við okkur. En giftingartilkynningar eru ekki frekar en áður teknar gegnum síma. I DAG verða gefin saman í hjónaband f Háteigskirkju af séra Árna Pálssyni ung- frú Rósa Stefánsdóttir skrifstofustúlka og Óskar S. Jóhannesson verzlunar- maður. Heimili þeirra verður að Hátúni 1 Rvfk. FYRIR nokkru voru gefir. saman i hjónaband ungfrú Kristjana Maggdis Her- mannsdóttir og Jan Arild Bjordal. Heimili þeirra er: 5927 Bjordal Noregi. FRÁ HÖFNINNI TOGARINN ögri kom til Reykjavfkurhafnar I fyrra- kvöld, en hafði skamma viðdvöl og hélt áleiðis til útlanda f söluferð. Um há- degisbilið f gær komu frá útlöndum Urriðafoss og Álafoss. í gær lagði af stað áleiðis til útlanda Urriða- foss og þá kom þýzka eftir- litsskipið Minden og f gær kom togarinn Hrönn úr söluferð til útlanda. HÁALEITISHVERFI: Áirtamýrarskóli mióvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. DAGANA frá og með 26. nóvember tíl 2. desember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I RREYKJAVlKUR APÓTEKI auk þess er BORGAR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPfTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18.. HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn. Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30 Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30., Kleppsspft ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud kl. 15—16. Heimsóknartfmi á bamadeild er alla daga kl 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SJUKRAHUS CnCIU LANDSBÓKASAFN OUllM tSLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Opnunartfmar 1. sept. — 3Í. maf mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 sunnud. kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, sfmi 3£814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, síml 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólhgimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þrlðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. 1.30.-2.30 — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleþpsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—1 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftlr sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og míðvikudaga kl. 1.30—4sfðd. NATTURUGRIPASAFNID er oplð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram tll 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstarfsmanna. UR Dagbókarklausum: „Tófasást fyrirstuttu suður f öskjuhlfð. Hljóp hún, þeg- ar hún varð mannsins vör, er sá hana, en sá hinn samí veitti henni þegar eftirför. Barst eltingaleikur manns- ins við rebba úr hlfðinni og vestur á Skildinganesmela, en þar missti hann af rebba, sem þá hafði hlaupið aftur upp f öksjuhlfð.“ — Og sagt er frá því að nokkrar kýr bóndans á Vatnsenda f Héðinsfirði, Sigurðar Guðmundssonar, hafi kafnað er eldur kom upp f fjósinu og voru kýrnar kafnaðar á básum sfnum er að var komið. „Kýrskaðinn er þvf tilfinnanlegri, sem ómögulegt er að koma nautgrip yfir Héðinsfjarðarfjöll að vetrarlagi og fáar kýr á þeim bæjum sem nú eru byggðir f Héðinsfirði.“ BILANAVAKT GENGISSKRANING NR. 226 — 26. növember 1976. Elnlng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 189,50 189,90 1 Sterllngspund 312.90 313,90* 1 Kanadadollar 189,30 189,80* 100 Danskar krúnur 3211,30 3219,80* 100 Norskar krónur 3024,25 3633,85* 100 Snnskar krónur 4521,70 4533,70* 100 Flnnsk mörk 4955,50 4968,60 100 Franskir frankar 3791,10 3801,10* 100 Belg. frankar 515,50 517,00* 100 Svlssn. frankar 7750,35 7770,85 100 Gylllni 7555,30 7576,80* 100 V.-Þýik mörk 7877,00 7897,80* 100 Llrur 21,88 21,94 100 Austurr. Sch 1111,15 1114,05 100 Escudos 601,90 603,50 100 Pesetar 277,35 278,05 100 Ven 64,14 64,31 * Breytlng frá slðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.