Morgunblaðið - 27.11.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.11.1976, Blaðsíða 24
Al:(»lVsinc;asimínn ER: 22480 3W«r0unl>I«í>ií> JGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JH»r0unbUit>i& LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1976 Finn Olav Gundelach á blaðamannafundi: Brezku togararn- ir fara 1. des. n.k. Samningaviðræður við Efnahagsbandalagið fyrir jól Frá blaðamannafund- inum í Ráðherra- bústaðnum í gær eftir að könnunarviðræðun- um lauk. Frá vinstri: Matthías Bjarnason sjávarútvegsráðherra, Einar Ágústsson utan- ríkisráðherra og Finn Olav Gundelach, sem sæti á í framkvæmda- stjórn Efnahagsbanda- lagSÍnS. Liósm.RAX „ÍSLAND og Efnahagshandalag Evrðpu hafa komið sér saman um að halda áfram viðræðum sín á milli, er miði að samkomulagi ti 1 lengri tíma, þar sem kveðið verði á um samvinnu á sviði fiskverndar og stjórnunar á veiðum tiltekinna fiskstofna. í viðræðum þessum verði einnig fjallað um hugsanleg- ar gagnkvæmar veiðiheimildir á fiskimiðum hvors samningsaðila um sig í samræmi við stefnu beggja aðila á sviði fiskverndar. Viðræðurnar munu hefjast fyrir jól.“ Þaiuiitt liliórtaði saim‘ÍKÍnlrg yfirlýsing ráðhrrranna Einars Ágústs- sonar, Matthfasar Bjarnasonar og Finn Oiav Gundelacs, aðalsamninga- manns Ffnahagsbandalagsins, sem þeir gáfu eftir tveggja daga könn- unarviðræður, sem lauk í Reykjavík í gær. Þegar Einar Ágústsson hafði les- ið yfirlýsinguna, sagði Gundelach, að sér hefði verið það ljóst, þegar við upphaf viðræðnanna í :yrri viku, að verið væri að semja fyrsta kaflann í nýrri bók um samskipti íslands og Efnahagsbandalagsins, sem jafnframt væri saga fisksins. Hann sagði að viðræðurnar nú, þessa tvo daga, hefðu verið raun- sæjar, vinsamlegar og skapandi og þær hefðu leitt til þeirrar niður- Hús stór- skemmist í sprengingu HÚSIÐ Vesturbraut 12 í Hafnarfirði stór- skemmdist í gærmorg- un, þegar verið var að sprengja fyrir hitaveitu- skurði við hlið hússins. Húsið stendur á klöpp, og þurfti að sprengja burt hluta af klöppinni vegna hitaveitufram- kvæmdanna. Húsið, sem er þrjár hæðir, tvær þær neðstu úr steini, virð- ist ekki hafa þolað sprenging- una því miklar sprungur mynduðust í því, viða svo miki- ar að sá inn með gluggum. Hef- ur stórtjón orðið á húsinu, að sögn rannsóknarlögreglunnar í Hafnarfirði. stöðu, sem yfirlýsingin lýsti. Hann sagði að niðurstaða viðræðnanna væri að sýnu mati gagnlegt skref fram á við, en ljóst væri að aðilar yrðu að færa einhverjar fórnir ef samkomulag ætti að nást. Vissu- lega mætti segja að samningar væru komnir i eindaga, en einnig mætti segja um þetta að betra væri að ná samkomulagi seint en aldrei. Hann kvaðst viss um að við- ræðurnar framundan myndu bera árangur, en gaf síðan yfirlýsingu, sem hann sagði að væri birt á sína eigin ábyrgð. 1 yfirlýsingunni sagði Finn Olav Gundelach, að hann væri sann- færður um, að þegar formlegar viðræður hæfust í desember mundu báðir aðilar gefa út yfirlýs- ingu um það hvernig þeir mundu hafa stjórn fiskveiða, hvor á sínu svæði, og á grundvelli þeirra yrði unnt að hefja árangursríkar samn- ingaviðræður, sem markvisst stefndu að lausn. Þá sagðist Gundelach jafnviss um það að aðil- Framhald á bls. 14. Síbrotamað- ur í gæzlu NVLFGA var stolið veski frá konu, sem var að verzla f búð einni f Þingholtunum. Konan hafði lagt veskið frá sér á búðar- borðið þegar tveir menn skutust inn f búðina, tóku veskið og hurfu jafnskjótt á braut. I heftinu var útfyllt ávisun að F'ramhald á bls. 17 (Ljósm. Mbl. Frlóþjófur) FLOKKSRÁÐS- OG FORMANNARÁÐSTEFNA Sjálfstæðisflokksins var sett á Ilótel Esju f gær að viðstöddum tæplega tvö hundruð fulltrúum. Hér sést hluti ráðstefnugesta. Sjá nánar í frétt á bls. 3. Heildarsöltunin 122 þúsund tunnur: Ú tflutnings ver ðmæti yfir 2000 milljónir kr. SÍLDVEIÐUM lauk á miö- nætti í fyrrinótt, og i gær var mikil söltun. Sagöi Gunnar Flóvenz, fram- kvæmdastjóri Síldarút- vegsnefndar, að endanleg- ar tölur um söltun lægju ekki fyrir strax, þar sem ekki yrði lokið við að salta sildina úr siðustu veiðiferð bátanna fyrr en í nótt er leið. Síldarútvegsnefnd hafði samband við allar söltunarstöðvarnar í gær- kvöldi og eftir þá könnun var ljóst, að söltunin myndi fara í um það bil 122 þús- und tunnur. SAMKVÆMT upplýsingum, sem Morgunblaðið hefur aflað sér, ganga yfirheyrslur yfir nýjasta gæzluvarðhaldsfanganum f Geir- finnsmálinu vel. Gæzluvarðhalds- úrskurðurinn rennur út um miðja næstu viku. Morgunblaðinu er kunnugt um, að yfirheyrslurnar beinast fyrst og fremst að því að fá vitneskju um kunningsskap viðkomandi manns við unglingana, sem setið hafa inni vegna Geirfinnsmálsins, en talið er að maðurinn búi yfir vitneskju, sem gæti reynzt mikil- Aðspurður um útflutningsverð- mæti sagði Gunnar, að það færi yfir 2000 milljónir króna og væri það um 75% hækkun frá síðustu síldarvertíð. — Þetta er orðið eitt af beztu Jarðskjálftahrinan f Mýrdals- jökli er enn f vexti að sögn Ragn- ars Stefánssonar jarðskjálfta- fræðings og er þá miðað við þróun þessarar hrinu f heild, en hún hófst f ðgústmánuði sfðastliðnum. t gærmorgun fundust tveir kipp- væg við lausn málsins. Hefur þessum þætti rannsóknarinnar miðað vel. Miklu minni áherzla er lögð á þann þáttinn, sem getið var í úr- skurði Hæstaréttar, þ.e. þann framburð unglinganna að maður- inn hafi veitt Geirfinni Einars- syni áverka, sem átt hafi þátt í því að hann lét lífið. Hafa fyrri fram- burðir unglinganna um þetta atriði reynzt ótraustir. Jafnhliða yfirheyrslum yfir manninum, er haldið áfram rann- sóknum á öðrum þáttum Geir- finnsmálsins. söltunarárum á saltaðri Suður- landssíld og Suðurlandssaltsíldin er nú örugglega orðin þriðja stærsta útflutningsafurð, sem flutt er út frá Islandi til manneld- is. ir, sem eru meðal þeirra stærstu f þessari jarðskjálftahrinu til þessa, þeir mældust 3.8 stig á Richter. Sagði Ragnar, að búast mætti við þvf að ef jarðskjálftarn- ir héldu áfram tvær vikur f viðbót mætti allt eins búast við þvf að gos yrði f Kötlu. — Jarðskjálftahrinan hefur að ýmsu leyti hagað sér öðru vfsi en jarðskjálftar f Mýrdalsjökli undanfarin ár, sagði Ragnar. — Skjálftarnir núna eru meiri en sfðustu ár og þeir hafa verið stöð- ugri. Hegðunarmynztrið er líkt því sem oft er áður en gos verður í keilum og þvl teljum við fulla ástæðu til að hafa alla aðgát. Því er ekki að neita að f hegðun jarð- skjálftahrinunnar nú I haust má sjá ýmis einkenni, sem vísinda- menn telja auka líkur á gosi. Haldi skjálftarnir áfram að auk- ast næstu tvær vikur teljum við miklar líkur á eldgosi, en þess ber að gæta að mjög erfitt er að segja um hver þróunin verður og skjálftarnir gætu allt eins hætt næstu daga. Þess skal getið að oft Framhald á bls. 17 Geirfinnsmálið: Yfirheyrslur ganga vel Hegöun skjálftanna gœti boðað Kötlugos

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.