Morgunblaðið - 27.11.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1976
LOFTLEIDIR
-2T- 11190 2 11 88
<g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
28810
FERÐABsLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbílar, stationbilar, sendibíl-
ar, hópferAabílar og jeppar.
^ 22 022
RAUÐARÁRSTÍG 31
Hugheilar þakkir til barna minna,
tengdabarna og barnabarna,
sem gerðu mér fært að taka á
móti fjölskyldum mínum, frænd-
um og vinum á afmælisdegi mín-
um, 18. þ.m. Öllu þessu fólki
þakka ég góðar gjafir og hlýjar
óskir.
Bið guð að blessa ykkur öll. Lifið
heil.
Sigríður
Jónsdóttir
Hverfisgötu 102 A.
Hjartans þakkir til allra sem auð-
sýndu mér vmsernd og virðingu
á áttræðis afmæli mínu 1 6 þ.m.
Þorleifur Jónsson
Námskeið
1 6 vikur frá 10. janúar
VERKLEGT NÁM
leiklist, hljómlist, keramik,
grafik, tekstíl, líkamsrækt,
málun, kvikmyndir. blaða-
mennska.
LESHRINGIR:
Stjómmál, hagfræði, fjölmiðla.
uppeldisfræði, hugmynda
fræði, bókmenntir, sálarfræði.
ÞVERSKURÐARMYND:
um nútíma viðfangsefni.
Bæklingur sendur:
HERNING
H03SKOIE
TLF. 07 - 12 32 RM
BIRK, 7k00 HERNING
Útvarp Reykjavlk
L4UG4RD4GUR
27. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guðrún Guðiaugsdóttir
heldur áfram lestri „Hala-
stjörnunnar" eftir Tove Jans-
son (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Bókahornið kl. 10.25: Hauk-
ur Agústsson og Hilda Torfa-
dóttir sjá um þennan barna-
tima, þar sem rætt verður við
rithöfundana Jennu og
Hreiðar Stefánsson og lesið
úr bókum þeirra. Ennfremur
getraun. Ltf og lög kl. 11.15:
Guðmundur Jónsson les úr
„Bókinni um Sigvalda Kalda-
lóns“ eftir Gunnar M. Magn-
úss og kynnir lög eftir tón-
skáldið.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.30 Á prjónunum
Bessf Jóhannsdóttir stjórnar
þættinum.
15.00 t tónsmiðjunni
Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn (5).
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
Islenzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon
cand. mag. talar.
16.35 Létt tónlist
a. Ted Heath og hljómsveit
hans leika.
b. The Ventures leika.
17.00 Staldrað við á Snæfells-
nesi
Annar þáttur Jónasar Jónas-
sonar frá Ólafsvfk.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Tveir á tali
Valgeir Sigurðsson ræðir við
Þorlák G. Ottesen fyrrum
verkstjóra.
20.00 Óperettutónlist: Þættir
úr „Kátu ekkjunni“ eftir
Lehár
llilde Giiden, Edith Winkler,
Waldemar Kmentt, Peter
Klein og fleiri syngja með
kór og hljómsveit Vínaróper-
unnar; Robert Stolz stjórnar.
20.50 Frá Grænlandi
Sfðari dagskrárþáttur, sem
Guðmundur Þorsteinsson
tekur saman og flytur ásamt
fleirum.
21.50 Létt tónlist frá Nýja-
Sjálandi
The Society Jazzmen leika
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
27. nóvember 1976
17.00 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.35 Haukur f horni
Breskur myndaf lokkur.
6. þáttur.
Þýðandi Jón O. Edwald.
19.00 Iþróttir
Hié
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Maður til taks
Breskur gamanmyndaflokk-
ur.
Mýs og meyjar
Þýðandi Stefán Jökulsson.
21.00 Ur einu f annað
Umsjónarmenn Arni
Gunnarsson og Ólöf Eldjárn.
HI j óm sveit arst j óri Magnús
lngimarsson. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
22.00 Ævintýri Sheriocks
Holmes (The Adventures of
Sherlock Holmes)
Bandarfsk bfómynd frá ár-
inu 1939, gerð eftir ieikriti,
sem William GUlette samdi
um hina frægu skáldsagna-
persónu Sir Arthurs Conans
Doyles.
Aðalhlutverk Basil Rath-
bone, Nigel Bruce og Ida
Lupino.
Moriarty prófessor, erki-
óvinur Sherlocks Holmes,
hefur hótað að fremja glæp
aldarinnar, og Holmes þyk-
ist vita, að hann ætli að ræna
skartgripum krúnunnar. En
hann á óhægt um vik, þar
sem hann þarf á sama tfma
að gæta ungrar stúlku, sem
hefur verið hótað Iffláti.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
23.20 Dagskrárlok
BlÓMYNDIN í sjónvarpi í kvöld er bandarfsk og
nefnist ævintýri Sherloks Holmes. Er hún frá árinu
1939 og gerð eftir leikriti, sem William Gillette samdi
um hina frægu skáldsagnapersónu Sir Arthur Conans
Doyles. Aðhlutverkin leika Basil Rathbone, Nigel
Bruce og Ida Lupino.
Moritary prófessor hefur hótað að fremja glæp
aldarinnar og þykist Holmes vita að hann ætli að ræna
skartgripum krúnunnar. En hann á óhægt um vik þar
sem hann þarf á sama tfma að gæta ungrar stúlku sem
hefur verið hótað Iffláti.
Úr einu í annað:
Rætt við ein-
stæða móður
1 þættinum Ur einu i annað
sem hefst kl. 21.00 í kvöld er
m.a. rætt við einstæða móður
sem á fimm börn og býr i Breið-
holti. Þá má nefna að spjallað
er við Ásu Finnsdóttur, fyrstu
sjónvarpsþuluna, við Einar
Jónsson um fegurðarsam-
keppnir, og farið í heimsókn á
Alþingi, og starfsmenn, sem að
öllu jöfnu eru ekki í fréttum.
teknir tali. Einnig verður
rabbað við fólk, sem er að
drekka kaffi, bæði á Hótel Borg
og í Kaffivagninum á Granda-
garði.
Tónlist þáttarins er frá
árunum milli 1950 og ’60 og þar
sjá margir eflaust gamla
kunningja flytja uppáhalds tón-
list sína.
Árni Gunnarsson og Ólöf Eldjárn eru umsjónarmenn þáttarins Ur
einu f annað.
1 tónsmiðiunni
KLUKKAN 15:00 á
laugardögum er þáttur
Atla Heimis Sveinssonar,
f tónsmiðjunni á dagskrá
útvarps. I undanförnum
þáttum hefur hann
fjallað um hin ýmsu
form tónverka og við
spurðum hann hvað hann
tæki fyrir í næstu
þáttum:
Það var ætlunin að ég
tæki fyrir á einfaldan
hátt og aðgengilegan
sitthvað um vinnuaðferð-
ir tónskálda og ræddi um
helztu formgerðir, hver
hugsun og uppbygging
liggur að baki og byrjaði
ég á sónötuforminu.
í þessum þætti tek ég
fyrir klarinettukonsert
Mozarts og fer ég yfir
alla þættina og form-
byggingu verksins,
ERf" rqI ( HEVRR!
spjalla um að hvaða leyti
það hafa venjulegt form
og að hvaða leyti
frábrugðið og hvað sé
einkennandi fyrir
Mozart.
Á næstunni fer ég út i
fleiri formgerðir m.a. um
tilbrigði og djass og mun
ég fjalla vítt og breitt um
hin ýmsu form tónlistar-
innar. Einnig mun ég
taka nokkuð fyrir
nútímatónlist og elek-
tróníska tónlist.
Atli Heimir
Sveinsson