Morgunblaðið - 08.12.1976, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 08.12.1976, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1976 3 Björn Þórhalisson, formaður LÍV: Hefði leitt til klofn- ings A.S.Í. ef fyr- irætlun kommún- ista hefði tekizt BJÖRN Þórhallsson, formaður Landssambands (sl. verzlunar- manna, var kosinn ( miðstjórn A.S.t. á þingi A.S.t. á dögunum. Morgunblaðið ræddi við hann ( gær, um störf þingsins og aðför- ina að sjálfstæðismönnum þar. — Það hefur verið skoðun mfn, að flokkspólitík eigi ekki að stjórna ferðinni í þessum samtökum, en það kom fljót- lega i ljós á nýafstöðnu þangi A.S.I., að mestu róttæklingarn- ir héldu þvi fram að það þyrfti að losna við ur stjórn Alþýðu- sambandsins þessa voðalegu menn, sem eitthvað væru tengdir Sjálfstæðisflokknum. Þvi liggur beint við að álykta, að þeir einstaklingar í verka- lýðshreyfingunni, sem styðja stefnu Sjálfstæðisflokksins, séu þar einnig óvelkomnir. Ef fyrir- ætlun kommúnista hefði tekizt nú, hefðu þeir ráðizt að fram- sóknarmönnum næst, síðan Alþýðuflokknum og haldið áfram, þar til verkalýðshreyf- ingin væri orðin tæki I höndum þeirra til að koma á þeirra óska- þjóðskipulagi. — Við sjálfstæðismenn höf- um alla tíð haldið því fram, að allir gætu starfað fyrir verka- lýðshreyfinguna, burtséð frá flokkspólitik. Hitt er svo annað mál, að ef fyrirætlun kommún- ista hefði heppnazt, en hún hafða greinilega verið lengi i undirbúningi, tel ég víst að það hefði leitt til klofnings Alþýðu- sambandsins, af þvi að islenzk alþýða er ekki enn orðin vön því að láta kommúnista kúga sig. Afleiðingarnar veit enginn MORGUNBLAÐIÐ hafði ( gær samband við Magnús Geirsson, stjórnarmann Alþýðusam- bands tslands og formann Raf- iðnaðarsambands tslands, og spurði hvað hann vildi segja um atlöguna, sem gerð var að sjálfstæðismönnum á þingi Alþýðusambands tslands á dög- unum. — Aðförin að sjálfstæðis- mönnum var bæði óviðunandi og heimskuleg og var sízt til að styrkja verkalýðshreyfinguna, sagði Magnús. Þrátt fyrir óskir Björn Þórhallsson um, en hver hefði staða Islenzks verkalýðs orðið, ef hann hefði órólega hópsins innan Alþýðu- sambandsins, er það fólkið I hinum einstöku félögum verka- lýðshreyfingarinnar, sem ræð- ur ferðinni. Það er ekkert mið- stjórnarvald innan A.S.Í. sem ákveður stefnuna kjaramálun- um. Sjálfur átti ég von á, að þessi litli, órólegi hópur myndi gera það sem hann gæti til að eyðileggja þá einingu, sem náðst hefur innan verkalýðs- hreyfingarinnar hin síðustu ár. — Ég verð að segja, að ég varð fyrir vonbrigðum á þing- þurft að ganga fram klofinn? — Ég tel það mikinn skaða að Guðmundur H. Garðarsson og Pétur Sigurðsson eiga ekki lengur sæti í stjórn Alþýðusam- bandsins, en þeir hafa báðir unnið um langt skeið gott starf í þágu ísl. verkalýðs. Vegna annríkis sá Guðmundur H. Garðarsson sér ekki fært að gegna þessum störfum lengur en það eru kannski beztu með- mælin með starfi Péturs Sig- urðssonar fyrir íslenzka verka- lýðshreyfingu, að harðlínu- kommarnir beindu aðalatlögu sinni að honum á þinginu. Björn var nú spurður hvað hann áliti um starfshæfni hinnar nýju A.S.I.-stjörnar. — Ég vil hiklaust segja, að í stjórn A.S.Í. er í meirihluta fólk, sem af einlægni vill vinna Magnús Geirsson inu með afstöðu margra, sem starfað hafa með okkur um ára- bil I verkalýðshreyfingunni. — En hvað viltu segja um starfshæfni hinnar nýju stjórnar A.S.I.? að hagsmunamálum Islenzks verkalýðs. Þessu trúi ég þar til annað kemur i ljós. — Það er nauðsynlegt að bæta kjör þeirra lægstlaunuðu og í því sambandi tel ég, að sú stefna, sem mörkuð var á A.S.I.-þinginu, það að ákveða lágmarkslaun, gæti verið rétt aðferð, sagði Björn aðspurður um kjaramálin. — Að sjálfsögðu er það ekki upphæð lágmarkskaups einsömul sem máli skiptir, þar geta einnig komið til úrbætur i skattamálum o.fl. Það, sem er þó mikilvægast, ef litið er til reynslu undanfarinna ára, er að væntanleg kauphækkun gufi ekki svo til samstundis upp vegna verðhækkana. Sá svarti Pétur hefur verið spilaður allt- of lengi. — Það hefur ekki verið nein óeining i miðstjórn Alþýðusam- bandsins s.l. kjörtimabil i hinum faglegu málum. Ég er alls ekki viss um að allir úr órólegu deild Alþýðubandalags- ins átti sig á uppbyggingu verkalýðssamtakanna og vona að þeir eigi eftir að læra, að það er fólkið sjálft, sem ræður ferð- inni, þrátt fyrir þessa ósk- hyggju. Starfshæfni stjórnarinnar á eftir að koma i ljós. Ég hef starfað með mörgu af þvi fólki sem kosið var I miðstjórnina, um árabil og vænti þess, að það geti orðið gott samstarf innan miðstjórnarinnar um faglegu hlið málanna. — Hvað kjaramálin snertir, sagði Magnús, þá hef ég lengi verið þeirrar skoðunar, að það þurfi að hækka lægstu laun. Það hefur ekki staðið á okkur sjálfstæðismönnum hingað til i þeim efnum og er ég þess full- viss, að engin breyting verður á Framhald á bls. 18 Aðförin að sjálf- stæðismönnum óvið- unandi og heimskuleg — segir Magnús Geirsson, formað- ur Rafiðnaðarsambands íslands Kaupið ekki bara banana markadurinn í Hallarmúla og allar Pennabúðirnar opnar til kl. 6 í dag HAFNARSTRÆTI 8, HALLARMULA 2, LAUGAVEGI 84 \ & W^œ:y t #, 14 iji W / i'fji ð&vi • '• ■■■■'•• JJbWC'. mmm wSíjt*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.