Morgunblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1976 LOFTLEIDIR C 2 1190 2 11 88 FERÐAEIaR hf. Bílaleiga, sími 81260 Fólksbílar, stationbilar, sendibil- ar, hópferfiabílar og jeppar. BifreiÖasala Wagoneer 8 cyl. sjálfskiptur '71. '72. '74. '75. '76 Wagoneer 6 cyl. beinskiptur '65, '70, '71, '72. '73, '74 Cherokee 6 cyl. '74. '7 5. Jeep CJ 5 '64, '65. '68, '74. '75. Sunbeam 1250 '71. '72. Sunbeam 1 500 '70, '72, '73. Sunbeam Arrow '70. Hunter de luxe '72, '74. Hunter Surper '71. Hunter GL '74 Hunter station '74. Singer Vogue '67. Galant de luxe 1 600 '74. Galant 1600 GL '75. Lancer 1200 '74. '75. Hornet sportabout station '74. Hornet 4ra dyra '74, '75. Hornet 2ja dyra '74. Hornet fastback ekinn 7 þús. km. '75. Gremlin '74. Matador 4ra dyra '74. Matador 2ja dyra coupe sjálfskiptur '74. Citroen D Super '75. Citroen 2 CV ' 71 á góðu verði Citroen Ami 8 station '71. Volvo 1 45 station '74 Pontiack Lemasce 2ja dyra '72. Datsun 1 500 Pick up '74. Datsun 100 A '74, '75. Ford Capri '73. Saab 99 '73. Morris Marina '74. Mustang sjálfskiptur '66, '70. Mazda 616 '74. Mazda 818 '72, '74. Maveric 2ja dyra sjálfskiptur '71,'76 Mercury Comet 4ra dyra '74. Volkswagen 1 300 '70, '71. Cortina '71, 74. Austin Mmi '74. Nýir bílar Cherokee '7 7. Wagoneer '77. Jeep CJ 5 '77. Hornet '77. Sunbeam 1 600 super '77. Getum bætt við bílum í sýningarsal okkar og söluskrá. Atlt á sama staö EGILL VILH J ALMSSON HR Laugavegi 118-Simi 15700 Útvarp ReykjavíK /VIIDMIKUDkGUR 8. desember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir lýkur lestri „Halastjörnunn- ar“, sögu um múmfnálfana eftir Tove Jansson; Steinunn Briem þýddi (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Drög að útgáfusögu kirkju- legra og trúarlegra blaða og tfmarita á Islandi kl. 10.25: Sr. Björn Jónsson á Akranesi flytur sjöunda erindi sitt. Á bókamarkaðinum kl. 11.00: Lesið úr þýddum bókum. Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar._____________ SIÐDEGIÐ 12.25 . Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. * Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Lögg- an sem hló“ eftir Maj Sjövall og Per Wahlöö. Ólafur Jóns- son les þýðingu sína (8). 15.00 Miðdegistónleikar Grumiaux-trfóið leikur Strengjatrfó f B-dúr eftir Schubert. Valentin Gheorghiu og Rúmenska út- varpshljómsveitin leika Pfanókonsert nr. 1 f g-moll op. 25 eftir Mendelssohn; Richard Schumacher stj. 15.45 Frá Sameinuðu þjóðun- um. Svavar Gestsson ritstjóri flytur pistil frá allsherjar- þinginu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn (Jtvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld“ eftir Stefán Jóns- son. Gfsli Halldórsson leikari les (20). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVOLDIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. desember 1976 18.00 Hvfti höfrungurinn Nýr, franskur teiknimynda- flokkur í 13 þáttum, um krakka f sumarleyfi og vin þeirra, hvfta höfrunginn. 1. þáttur. Þýðandi og þulur Ragna Ragnars. 18.15 Skipbrotsmennirnir Ástralskur myndaflokkur. 9. þáttur. SEGL VIÐ SJÓN- DEILDÁRHRING Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Tassúla Heimildarmynd um litla grfska stúlku, sem heitir Tassúla. Hún flyst með for- eldrum sfnum til Svfþjóðar. Brðtt lærlr hún að skilja skólasystur sánar, þótt þær tali ekki sömu tungu. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjén- varpið) Hlé 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Áuglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og vís- indi Tölvustýrð iöggæsla Steypumót úr viðartref jum Kafaraveikin Uppskurður f plastpoka o.fl. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Myndsmfðar Picassos Bresk heimildarmynd um höggmyndalist Pablos Picassos. Þýðandi og þulur Aðal- steinn Ingólfsson. 21.35 Undir Pólstjörnunni Finnskur framhaldsmynda- flokkur byggður á sögu eftir Váinö Linna. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Hið nýstofnaða verkalýðs- félag berst fyrir bættum kjörum félagsmanna, en árangurinn er Iftill f fyrstu. Akseli Koskela gengur að eiga Elfnu unnustu sfna, og þau hefja búskap f hjáleig- unni. Áhrifa heimstyrjaldarinnar tekur að gæta vfða um helm, og ókyrrð færist yfir finnsku þjóðina. Þýðandi Kristfn Mántylá. 22.25. Dagskrárlok. 19.35 Hraunhiti og háhiti. Sveinbjörn Björnsson eðlis- fræðingur flytur þriðja er- indi flokksins um rannsóknir f verkfræði- og raunvfsinda- deild háskólans. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Jón Sigur- björnsson syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. b. Bóndinn á Brúnum. Sverr- ir Kristjánsson sagnfræðing- ur flytur fimmta hluta frá- sögu sinnar. c. Tvö kvæði um útlagann f Drangey. Jóhannes Hannes- son á Egg f Hegranesi les „Grettir sækir eldinn“ eftir Gfsla Ólafsson og „Illuga- drápu eftir Stephan G. Stephansson. d. Eina viku á eynni Skye. Gunnar Ólafsson Neskaup- stað segir frá dvöl sinni á Suðureyjum. e. Um íslenzka þjóðhætti. Arni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur. Stúlknakór Hlfðaskóla syngur. Söng- stjóri: Guðrún Þorsteinsdótt- ir. Pfanóleikari: Þóra Stein- grfmsdóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir** eftir Tru- man Capote. Atli Magnússon les þýðingu sfna (14). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens". Sveinn Skorri Höskuldsson les (19). 22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. ■n HEVRR ** Bækur - hraun- hiti og háhiti KLUKKAN 11:00 fyrir hádegi verðiir lesið úr nýjum bókum og verður þá eingöngu lesið úr þýddum bókum. Otvarp- ið gerir mikið af því að kynna nýútkomnar bæk- ur fyrir jólin og ekki er að efa að það eru margir sem notfæra sér þessa bókaþætti áður en jóla- bækurnar eru valdar. Minna má á erindi sem hefst kl. 19:35 í erinda- flokknum um rannsóknir í verkfræði og raun- vísindadeild Háskólans. Sveinbjörn Björnsson eðlisfræðingur talar um hraunhita og háhita. Er þetta þriðja erindið i þessum flokki. Þá má minna á djass- þátt Jóns Múla Árnason- ar sem verður síðasti dagskrárliður útvarps og hefstkl. 22:40 íkvöld. Þriðji þáttur finnska myndaflokksins Undir pólstjörnunni verður á dagskrá sjónvarps kl. 21:35 í kvöld. í síðasta þætti gerðist m.a. það að Myndlist og tækni NÝJASTA tækni og vís- indi er fastur liður á tveggja vikna fresti í sjónvarpi og í kvöld fáum við að sjá fjórar myndir. Fjalla þær um tölvu- stýrða löggæzlu, steypu- mót úr viðartrefjum, Kafaraveiki, uppskurð í plastpoka og fleira. Um- sjónarmaður er Sigurður H. Richter. Klukkan 21:05 er síðan mynd um myndsmfðar Picassos. Það er brezk heimildamynd um högg- myndalist hans og er Að- alsteinn Ingólfsson þýð- andi og þulur. Akseli Koskela gekk að eiga Elínu unnustu sína og hefja þau búskap í hjáleigunni. Þýðandi er Kristín Mántylá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.