Morgunblaðið - 08.12.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 08.12.1976, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1976 6 í DAG er miðvikudagur 8 des- ember, MARÍUMESSA. 343 dagur ársins 1976 Árdegís- flóð i Reykjavík er kl. 07 15, stórstreymi með 4 04 m flóð- hæð Siðdegisflóð er kl 19.30 Sólarupprás i Reykja- vík er kl 1 1 03 og sólarlag kl 1 5 36 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 11.15 og sólarlag kl. 14 54 Tunglið er i suðri i Reykjavik kl 02 24 (islands- almanakið) Þvi að orð krossins er heimska þeim er glatast, en oss, sem hólpnir verð um er það kraftur Guðs. þvi að ritað er: Ég mun eyða speki spekinganna. og hyggindi hygginda- mannanna mun ég að engu gjöra. (1. Kor. 1, 18 19) Lárétt: 1. stíf 5. fljótið 6. guð 9. ónninn 11. sk.st. 12. Hks 13. óttast 14. þangað til 15. kindur 17. hundur. Lóðrétt: 1. likami 2. játun 3. fuglinn 4. guð 7. for- föður 8. svarar 10. komast 13. bón 15. átt 16. veini. Lausn á síðustu Lárétt: 1. rata 5. eignast 7. ana 9. MA 10. norpar 12. NT 13. róm 14. AI 15. rukka 17. aska Lóðrétt: 2. afar 3. tá 4. sannari 6. garma 8. not 9. Maó 11. AÓ 14. aka 16. ak AFIIMAD HEILLA DAGBÓKINNI er Ijúft að segja frá hvers konar hátfðis- og tyllf- dögum fólks eins og hún hefur gert frá upphafi, þ.e.a.s. afmælisdögum giftingum, giftingarafmælum o.s.frv. Hafið samband viö okkur. En giftingartilkynningar eru ekki frekar en áður teknar gegnum sfma. GEFIN voru saman í hjónaband í Bústaðkirkju Margrét Ingvarsdóttir og Ragnar Ingvarsson. Heimili þeirra er að Ara- hólum 4 hér f borg. (Ljósmyndastofa Kópa- vogs) FYRIR nokkru voru gefin saman I hjónaband I Laugarneskirkju Jóhanna Marfa Ingvadóttir og Sigursteinn Smári Karls- son. Heimili þeirra er að Laugateig 30 Rvik. (Ljósm.st. Sig. Guðm.) | FHÉTTIFt KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur jólafund sinn í kvöld kl. 8.30 að Asvalla- götu 1. Flutt verður jólahugvekja. KVENNADEILD Flug- björgunarsveitarinnar heldur jólafund sinn í kvöld og eru félagskonur minntar á jólapakkana og þær taki með sér gesti á jólafundinn. RÆÐISMAÐUR. t Lög birtingablaðinu frá 3. desember er frá þvl skýrt, samkv. tilk. frá utanríkis- ráðuneytinu, að David P.N. Ég vona að þið takið ekki til þess, þð mér takist þetta klaufalega, þetta er í fyrsta skipti sem ég nudda yfir gólf, svona allsber. SkaxSit — beqar nektardansmærin forfallaðist Uo VAKTI mikla at- f‘«trei ráBiR ^iygli f yrir skömmu þeg- f0 " V eitt veitingahúsið i "V__ (>$3^ ^evkiavik auglýsti i J7i '&HÚAJl Christensen hafi verið veitt viðurkenningu til þess að vera ræðismaður Bandarfkja Amerlku I Reykjavlk. FATAUTHLUTUN Hjálpræðishersins, á notuðum fatnaði, sem þangað hefur borizt, hefst á fimmtudaginn kemur og stendur yfir I 3 daga, þ.e. til laugardagskvöld, — daglega kl. 10—12 og kl. 1—6 siðd. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Langholtsvegi 137 týndist I s.l. viku. Þetta er stálpuð læða grásvört á lit- inn með hvíta bringu og lappir. Hún var ómerkt. Slminn er 37687. BLÖO Ot3 TÍIV1ARIT j NÝTT tölublað af Dýraverndaranum er komið út. Meðal efnls er kvæðið Rjúpan i Hrísey. eftir Jón Bjarnason frá Garðsvik. Frásögn af hundinum Kópa eft- ir Jón Gunnlaugsson. Frásögn og kvæði eftir Moniku Helga- dóttur frá Merkigtli Skjónu- kvæði. Stutt frásögn af kettin- um Olla Sagt frá baráttunni gegn tugþúsundum villikatta í Kaupmannahöfn. en þar verður gripið til pillunnar við að fækka þemn Allöng grein og ýtarleg um: Hunda á íslandi ..Fuglarnir okkar" — en þar segir frá ugluættinní. Sagt er frá því að Sigfrið Þóris- dóttir í Reykjavik hafi lokið námi í dýrahjúkrun fyrsti sér- menntaði íslendingurinn i dýrahjúkrun. ást er. .. ... eins og kulda- hrollur að hon- um fjarverandi. f M Reg U S P«t Ofl — All rlghl* r#**rv*d 1976 by lo* Ang*l*s Tlm*s q . Munið jóla- söfnun Mæðra- styrksnefndar að Njálsgötu 3 FRÁ HÖFNINNI____ TOGARINN Ögri fór í fyrrakvöld frá Reykjavíkurhöfn til veiða. í gærmorgun kom Hekla úr strand- ferð. Búizt var við að Múlafoss kæmi frá útlöndum í gær- kvöldi. i DAGANA 3. desember til 9. desember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana f LAUGAVEGS APÓTEKI auk þess er HOLTS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPlTALANUM er opin allan sðlarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. C I Tl I/ D A i-lll Q HEIMSÓKNARTtMAR UU U IxilMn U u Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kðpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgídögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsðknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sðlvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðír: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN RFYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga tif föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju. sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN. Sðlheimum 27. sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. IIOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sðlheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bðka- og talbðkaþjðnusta við aldraða, fatlaða og sjðndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgrelðsla f Þingholtsstræti 29a. Bðkakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opín lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR. Bæki- stöð f Bústaðasafni. sfmi 36270. Viðkomustaðir bðkabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BRFIÐHOLT: Breiðholtsskðli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hðla- garður, Hðlahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vlð Völvufel! mánud. kl. 3.30—0.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskðli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Ifoltaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heímilið fimmtud. ki. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. IJSTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum ðskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. IJSTASAFN Einars Jónssonar er lokað. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum NORSKT skip Ameta strandaði á Hvallátrum á Breiðafirði. Þetta skip hafði „týnzt“ aftan úr selveiðara er hann átti að draga skipið til Reykjavfkur vegna bil- unar undan Grænlands- ströndum. — .4 gærkvöldi barst hingað sfmskeyti frá skipst jðranum á Ametu, þess efnis að skipið hefði strandað á Hvallátrum á Breiða- firði í gær. Skipstjðrinn var kominn til Flateyjar, sfðari hluta dags í gær og sendi loftskeyti um strandið. Allar menn- irnir á skipinu sex talsins björguðust. En ðfrétt er um það hvort skipið muni nást út, en sennilegt er að það sé eyðilagt“. GENGISSKKÁNING NR. 233 — 7. desember 1976. Elnfng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadullar 189,50 189.90 I Sterllngspund 313,75 314,75 1 Kanadadollar 184,70 185,20 100 Danskar krónur 3232,10 3240,70* 100 Norskar krónur 3624,10 3633,70 100 Sa;n«kar krónur 4541,75 4553.75* 100 Finnsk mörk 4965,90 4979.00* 100 Fransklr frankar 3789,35 3799,35* 100 Belg. frankar 517,85 519,25* 100 Svissn. frankar 7735,50 7755,90* lOOGyllini 7584,10 7604,10* 100 V.-Þýik mörk 7909,70 7930,60* 1001.lrur 21,88 21,94 100 Ausfurr. Srh. 1114,40 1117.40 100 Escudoa 601,15 602,75 100 Pesetar 277,40 278,10 100 Ven 63,88 64,05 • Breytlng frá sléustn skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.