Morgunblaðið - 08.12.1976, Side 13

Morgunblaðið - 08.12.1976, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1976 13 íslenzk ljóð 1964—1973 KOMIÐ er út þriðja bindi ljóða- safns Menningarsjððs og hefur að geyma kvæði eftir 61 höfund frá áraskeiðanu 1964—1973. Eirlkur Hreinn Finnbogason, Frlða Á. Sigurðardóttir og Guðmundur Gfslason Hagaifn hafa valið Ijóð- in að þessu sinni og gera I formála svofellda grein fyrir því, hvernig bókin er til orðin: „Hér birtist þriðja bindið í sýnisbókaflokki Menningarsjóðs EPC Ný Reiknivél Nýtt verð Frábær gæði EPC 121 EPC 122 EPC 123 Strimill, grand total, sjálf- Strimill, grand total, geymslu- Bæði strimill og Ijósatölur, grand virkur prósentureikningur, verk sjálfvirkur prósentureikn- total, geymsluverk, sjálfvirkur tólf stafa vinnsla ingur, tólf stafa vinnsla prósentureikningur, tólf stafa VERÐ: Kr. 34.100— VERÐ: Kr 39.800“ vinnsla Skrifstofuvélar h/f geta nú boðið yður þrjár geröir af hinum nýju og fullkomnu EPC reiknivélum á sérstaklega um islenzka Ijóðagerð eftir lýð- veldisstofnun. Hvert bindi tekur yfir tfu ára skeið, hið fyrsta ára- tuginn 1944—53, annað 1954—63 og þetta bindi yfir árin 1964 —73. Þessar sýnisbækur ná aðeins til Ijóðabóka, sem út hafa komið á áratuginum — ekki til ljóða sem aðeins hafa birzt I blöðum eða tímaritum. Var þó úr nógu að velja að þessu sinni, þvi að alls könnuðum við, umsjónarmenn bindisins, um 240 bækur og völd- um ljóð úr 95 þeirra. Höfðum við þá aðferð, að fyrst las hvert og eitt okkar þær ljóðabækur, sem út höfðu komiö á tímabilinu skv. bókaskrám Landsbókasafns og skráðum heiti þeirra ljóða, sem við töldum koma til álita. Siðan bárum við saman niðurstöðurnar og samræmdum valið. Gekk sú samræning sem og öll okkar sam- vinna með ágætum." Islenzk ljóð 1964—1973 er stærst bindanna þriggja. Aftast I þessu nýja bindi eins og hinum fyrri er bókaskrá skáldanna, sem hér eru saman á þingi. góðu verði. Komið, skoðið kaupið. _____________ Þér fáið ekki sambærilega vél á betra veröi. I SKRIFSTOFUVELAR hTR~ f v % %+ :~x ^ Hverfisgötu 33 x Sími 20560 - Pósthólf 377 Heildverzlun Péturs Péturssonar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.