Morgunblaðið - 08.12.1976, Side 24

Morgunblaðið - 08.12.1976, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1976 áijowuáPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn ||j^ 21. marz — 19. aprfl Deila hefir komið upp innan fjölskvld- unnar, en hana má audveldlega leysa meö góðum vilja. Góður g«»stur llfgar upp á daginn. Nautið 20. aprfl — 20. maf óvæntur atburður veitir þér mikla ánægju I dag. Þú skalt heimsækja gamla vini. Vertu ekki of örlátur. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Láttu ekki nöldur og rifrildi spilla degin- um. Þú skalt taka að þér hlutverk sátta- semjara (dag. Krabbinn ^.9; 21. júnf — 22. júlf Þú lekur þátl I skemmlilegu samkvæmi I dag. Vinur þinn gerir þig undrandi með sannfæringu sinni. rm. Ljðnið 23. júlf- 22. ágúst Astarævintýri sem á hug þinn allan mun ekki verða langlfft. Leiðréttu mis- skilning sem valdið hefur mikilli ringul- reið. Mærin 23. ágúst - • 22. sept. Það er krafist mikils af þér ( dag. Komdu fólki f skilning um að það eru takmörk fyrir hverju þú getur afkastað. Kvöldið verður ánægjulegt. V fá|| Vogin f/llrá 23. sept. - 22. okt. Þú skalt heimsækja vin sem þú hefur vanrækt lengi. Skyldan verður að ganga fyrir ánægjunni. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Ætlingjar þlnir bera hag þinn mjög fyrir brjósti, þú skalt ekki vanmeta það. Lfk- lega verður þú fyrir einhverjum vonbirgðum (kvöld. oifl Bogmaðurinn £\*lf 22. nóv. — 21. des. Þú verður fyrir óþægindum vegna þess að einhver treystir of mikið á hjálp þína. Farðu varlega f umferðinni. ^4 Steingeit.n 22. des. — 19. jan. Ráðleggingar sem þú færð breyta áætlunum þfnum að einhverju leyti. Þú leggur hart að þér til að gera vissri persónu til geðs og færð það rfkulega launað. Wrr Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Vertu hlutlaus ef þú ert beðinn um að láta áiit þitt f Ijós. Þú lendir í hatrömm- um deilum, en sannleíkurinn sigrar að lokum. Fiskarnir 19. feb. — 20. tnarz Ánægjulegur og rólegur dagur. Hug- myndir þfnar mæta andstöðu en þú tekur það ekki nærri þér. Kvöldið lofar góðu. TINNI ' C nrri oai i Corrisan, UJilda og Damon kTyle nálgast hijsiö.,. ENSANN AE> S3Á , EN BÍULINN ÉR jJÉR, Vi£> KOMUM ÞER TIL LÆKNIS BRAÐ- LESA, KYLE. © Buli's [Oginnanckjra^) 's> /\ L LT BROTIÐ 06BRAMLAÐ.1 f>ESSi MADUR- OMNNf pAÐ ERU / hár-eda loðio \ i SKINN-UNDIR 'li NÖ6LUM HANS/ LJÓSKA PE0PLE ujho go from HCW5E Tö HOUSE HAVE T0 6ET U5EP 10 MAVIN6 DOOR5 5LAMMEP IN THElR FACE5... Fólk sem gengur hús úr húsi verður að venjast þvf að láta skella á sig hurðunum... / ARE HOU GETTING )/. VSEP 70 IT ? Ertu farinn að venjast því?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.