Morgunblaðið - 08.12.1976, Síða 26

Morgunblaðið - 08.12.1976, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1976 Sími 11475 Hjálp í viðlögum ■ll*0000 .deterdog d6Ha . istiveste! %. _ Hin djarfa og bráðfyndna sænska gamanmynd með is- lenzkum texta. Endursýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuð innan 1 6 ára Síðasta sinn Drápssveitin Hörkuspennandi og viðburða- hröð ný bandarisk Panavision- litmynd um ófyrirleitin rán og ósigrandi hörkukarla. MICKE LANE RICHARD X. SLATTERY íslenskur texti Bönnuð innan 1 6 ára Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11 TÓNABÍÓ Sími 31182 HELKEYRSLAN (Deat race 2000) Hrottaleg og spennandi ný amer- ísk mynd, sem hlaut 1 . verðlaun á „SCIENCE FICTION kvik- myndahátíðmni í París árið 1976. Leikstjóri: Roger Corman. Aðalhlutverk: David Carradine, Sylvester Stallone. Bönnuð börnum innan 1 6 ára Sýnd kl. 5. 7, og 9. Ein frumlegasta og skemmtileg- asta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd í sumar í Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim síðan Myndin er í litum gerð af Rank. Leikstjóri Allen Parker Myndin er eingöngu leikin af börnum. Meðalaldur um 1 2 ár. Blaðaummæli eru á einn veg. Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna: Sýnd kl. 5,7 og 9 Góða skemmtun. Altíl.YSINGASIMINN KR: . 224B0 R:@ Maðurinn frá Hong Kong íslenskur texti Æsispennandi og viðburðarrík ný ensk-amerísk sakamálakvik- mynd í litum og Cinema Scope með hinum frábæra Jimmy Wang Yu i hlutverki Fang Sing- Leng lögreglustjóra. Leikstjóri. Brian Trechard Smith. Aðalhlut- verk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Sýnd kl. 6. 8 og 1 0. Bönnuð innan 1 6 ára. Saumastofan í kvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Stórlaxar fimmtudag kl. 20.30 Skjaldhamrar föstudag kl. 20.30 Æskuvinir laugardag kl. 20.30 Siðustu sýningar fyrir jól. Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 — 20.30. Sími 1 6620. LMKFfilAG REYKJAVlKUR fÞJÓÐLEIKHÚSIð IMYNDUNARVEIKIN i kvöld kl. 20. fimmtudag kl. 20. laugardag kl. 20. Siðustu sýningar. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20. sunnudag kl. 20. Litla sviðið: NÓTT ÁSTMEYJANNA fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 — 20. Simí 1 — 1200. Al'tiI.ÝSINfiASjMINN ER: 22480 JW*rjunI>I«t>it> Fimm Stamunstur Verd: 16.500.- Sendum í póstkröfu Amerísk stettá hagstædu verði 8 gr. diskar 8 dj. diskar 8 boiiar 8 undirskáiar 8 kökudiskar BÚSÁHÖLD OG GJAFAVÖRUR Glæsibæ. Sími: 86440. AIISTURBÆJARRÍfl ÍSLENZKUR TEXTI Syndin erlævísog... (Peccato Veniale) Bráðskemmtileg og djörf, ný, ítölsk kvikmynd í litum — fram- hald af myndinni vinsælu „Allir elska Angelu", sem sýnd var við mikla aðsókn s.l. vetur. Aðalhlutverk: LAURA ANTONELLI, ALESSANDRO MOMO Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bráðskemmtileg ný bandarísk lit- mynd, gerð eftir endurminning- um kennarans Pat Conroy. Aðal- hlutverk JOHN VOIGHT. Leik- stjóri: MARTIN RITT. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 32075 „VERTU SÆL" NORMA JEAN Ný bandarísk kvikmynd sem segir frá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. Aðalhlutverk: MÍSty Rowe, Terrence Locke ofl. Framleiðandi og leikstjóri: Larry Buchanant íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 14 ára. Z 325 Electrolux ryksugan hefur it 850 watta mótor, Snúruvindu, if Rykstillir o.fl. o.fl. kosti VERÐ AÐEINS KR 55.400 — húsR.deild s. R6-112. Matvörudeild s. 86-111, vefnaðarvörud. s. 86-113, heimilistækjadeild s. 81680. y

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.