Morgunblaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 14
 14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976 Brazilíukaffi Lrvalskaffl 4 V/ + ÓTRÚLEGA * HAGSTÆT1 VERÐ RUGGUSTOLL Kr. 13.900 Vörumarkaöurinn hf. IHúsgagnadeild s. 86112. Ekki þarf mörg orð um CANDY þvottavélarn- ar, þar sem við höfum selt fast að 20 þúsund vélar. Tvær gerðir fyrirliggjandi, verð kr. 109.500 og 134.500. PFAFF sauma vilar verða ætíð 1 dýrari verS- flokki. enda gæSavara. Eigum 5 gerSir tösku- véla, auk skðp- véla. Myndin sýn- ir PFAFF 210, sem er zig-zag vél meS nokkrum nytjasaumum og mynstrum. Vélin kostar kr. 49.000. en dýr- asta PFAFF vélin kostar 89.700. SENNHEISER heyrnatól fyrir stereo ávallt fyrir- liggjandi. VerS frá kr. 5.400 til 1 7.900. Einnig fyrirliggjandi monoheyrnatól til aS tengja viS sjónvarp. Tilvalið fyrir heyrnaskerta. SENNHEISAR hljóðnemar ávallt fyririiggjandi. Verð frá kr. 3.900. Vinsamlegast gefið upp gerð segulbandstækis þegar þið kaupiS hljóðnemana, þá getum viS afgreitt þá með réttum tenglum. STARMIX ryksugur meS 850— 970 og 1000 watta mótorum. Gifurlegur sogkraftur. Sérstaklega falleg og vönduð tæki. Verð frá kr. 43.500. STARMIX hrærivélarnar eru í 4 mismunandi útgáfum allt frá handþeyturum upp I kröftugar endingargóðar og stórar hrærivélar. Fjöldi aukahluta. Verð: 11.500 — 16.500 — 40.500 — 51.000 og 59.500 PASSAP prjónavélin kostar kr. 85.500. Fjöldi aukahluta fyrir eldri og nýrri gerðir, s.s. sjálfvirk- ur litaskiptir, umlykkjunarsleði og áhald fyrir gatakort. Einhver þessara aukahluta gæti verið tilvalin jólagjöf. Afborgunarskilmálar á öllum dýrari tækjum, góð varahluta- og viðgerðaþjónusta. A morgun, laugardag, eru verslanir okkar opnar frá 10 til 6. Verið velkomin. PFAFF Skólavörðustíg 1 —3 og Bergstaðastræti 7 Sími26788

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.