Morgunblaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976 3 Kommúnistar köstuðu grímunni á ASÍ-þingi „ÉG ER sammála því, að þetta ASÍ- þing er sennilega eitt hið afkasta mesta þing, sem haldið hefur verið. Mjög þýðingarmikil mál voru af- greidd eins og stefnuskrá Alþýðu- sambandsins og ályktunin um kjara- málin. Ég tel hins vegar að þessa þings verði þó lengi minnzt fyrir aðra hluti, sem á því gerðust," sagði Magnús L. Sveinsson, varaformaður og framkvæmdastjóri Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur, í viðtali við Morgunblaðið f gær. „Ég tel að þessa þings verði lengi minnzt fyrir þá sök, að nú köstuðu kommúnistar grímunni og . fjöldi þingfulltrúa, sem hafði trúað þvi, að þeir vildu fyrst og fremst berjast fyrir bættum kjörum launþega, sá þá nú í sínu rétta Ijósi. Eftir þetta þing dylst engum, að kommúnistar meta rétt manna í verkalýðshreyfingunni eftir pólitlskum skoðunum þeirra. Hags- munir launþega eru settir aftur fyrir pólitfska hagsmuni kommúnista." hana sem valdatæki fyrir pólitiskum sjónarmiðum kommúnista eins og allir þekkja meðal einræðisrikja, þar sem kommúnistar hér berjast nú fyrir á íslandi," sagði Magnús L. Sveinsson, en hann hélt áfram: „Það, að kommúnistar skyldu nú kasta dulargervinu svo afdráttarlaust er mjög gott. Þeir hafa skýlt sér með þvi um morg undanfarin ár og þannig blekkt almenning. Nú veit almenningur við hverju hann má búast af þessum mönnum, sem meta rétt manna i verkalýðshreyfingunni eftir pólitiskum skoðunum þeirra. Augu margra þing- fulltrúa opnuðust fyrir þessari hættu, sem menn voru farnir að trúa, að væri ekki lengur til. % Allt itarlega undirbúið Það, sem mér finnst þó óhugnanleg- ast við framkomu þessara manna, er þinginu undir markvissri forystu nokk- urra kunnra Alþýðubandalagsmanna." • Svik Það voru talsmenn þessarar komma- deildar, sem skipulögðu vinnubrögðin, sem komu fyrst og fremst fram i hatri og fjandskap í garð pólitískra andstæð inga Það er íhugunarefni fyrir allt hugsandi fólk sjónarmiðið, sem fram kom i áðurnefndri grein í Þjóðviljanum í fyrradag, þar sem rætt er um kosn- ingu milli Aðalheiðar Bjarnfreðsdóttur og Snorra Jónssonar i embætti vara- forseta ASÍ, en þar segir orðrétt: „Ekki einn einasti Alþýðubandalagsmaður á ASÍ-þingi sveikst undan merkjum þeg- ar á reyndi. Það er staðreynd að það er sterkt." Hér er engin tæpitunga töluð — sagði Magnús L. Sveinsson Því er slegið föstu, að hver $á kommúnisti, sem hefði leyft sér að kjósa Aðalheiði sem varatorseta hetöi veriö svikari. Þarna kemur stefna kommúnista innan verkalýðshreyfingarinnar ómenguð fram: Sá, sem ekki stendur pólitískt með kommúnistum i verkalýðshreyf- ingunni er svikari." Á þinginu gerðu kommúnistar harða hríð að núverandi ríkisstjórn og mátti skilja á sumum þeirra, að allt hið illa kæmi þaðan „Það er kannski dæmi- gert fyrir vinnubrögð kommúnista," sagði Magnús, „að eftir að þingið var hafið fluttu þeir tillögu um að þingið krefðist þess að ríkisstjórnin segði af sér. Þetta töldu flutningsmenn mesta og mikilvægasta mál þingsins Sam- kvæmt 23 grein laga ASÍ ber félögum að senda tillögur um öll stór mál sem fyrir þingið er lögð, til miðstjórnar ASÍ tveimur mánuðum fyrir þingið Þessi tillaga hefði þvi átt að berast með slikum fyrirvara. Svo var ekki, henni var fleygt inn á þingið eftir að það var hafið í umræðum benti ég á þessa augijósu staðreynd og óskaði, að tillög- unni yrði visað frá, þar sem tilkoma hennar á þingið bryti í bága við lög ASÍ. Þvi var ekki sinnt Svo virðist sem lög séu ekki að skapi þessara manna, nema „þeirra lög" % Vinstri stjórnar saknað í ræðum kommúnista, sem töluðu fyrir tillögunni var hástemmdur s ökn- „A timabilinu trá 30. april til 30. nóvember 1 974 er vinnuveitendum og launagreiðendum óheimilt að greiða hærri laun en svarar 20% grunnlauna- hækkunar frá 31. desember 1973. Ákvæði í kjarasamningum eða kjara dómum um frekari hækkun skulu ekki koma til framkvæmda á greindu tima- bili Ákvæði 1 mgr taka einnig til ákvæðisvinnulauna, en ekki til grunn- launa, sem lægri eru en 36 þúsund krónur á mánuði fyrir fulla dagvinnu miðað við kaupgreiðsluvísitölu 1. desember 1973 = 100 Við ákvörðun grunnlaunahækkana skal tekið tillit til hvers konar taxtatil- færslna, flutninga milli launaflokka og allra hlunninda, sem meta má til launa Undanskildar skulu þó vera samnings- bundnar starfsaldurs- eða starfs- reynsluhækkanir." í 4. gr. segir um bindingu kaup greiðsluvísitölu: „Ekki skal greiða hærri verðlagsupp bót á laun en svarar til þeirrar kaup greiðsluvísitölu, sem tók gildi 1. marz 1 974 skv. kjarasamningum Þó er ríkisstjórninni heimilt að ákveða að greiða skuli hærri verðlags- uppbót en segir í 1. mgr. á grunnlaun. sem lægri eru en 36 þúsund krónur á mánuði fyrir fulla dagvinnu miðað við Samtal við Magnús L. Sveinsson varaformann og framkvæmdastjóra VR 9 Kommúnistar afhjúpuðu sjálfa sig „Kommúnistar á ASÍ-þingi fóru ekk- ert dult með þá grundvallartrú sína, að enginn geti barizt fyrir bættum kjörum launþega, nema þeir, sem tilheyra þeirra flokki, sem þeir hafa „löggilt" sem hinn eina sanna verkalýðsflokk. Þessar kenningar þekkjum við vel frá þeim löndum, þar sem kommúnistar hafa náð völdum og þeir hafa bannað alla aðra flokka. Kommúnistar hér á landi hafa á undanförnum árum látið sem þeir væru andvígir slíku stjórn- kerfi. Ég hygg að fólk hafi almennt verið farið að trúa því, að þeir meintu það En þeir sem sátu Alþýðusambands- þing upplifðu sannarlega að sjá og heyra, að hér er hópur manna, sem telur það fyrstu skyldu sína að ná undir sig verkalýðshreyfingunni og nota hatrið, sem þeir ala með sér í garð pólitískra andstæðinga sinna Af mál- flutningi þeirra er augljóst, að þeir leggja mikla rækt við þá iðju Það virðist vera þýðingarmikill þáttur í stefnu þeirra að egna hinar ýmsu stétt- ir þjóðfélagsins gegn hver annarri. í Þjóðviljanum í fyrradag er sagt, að árangur kommúnista á ASÍ-þingi hafi mátt rekja til ítarlegs undirbúnings. sem lengi hafi verið unnið að i röðum þeirra áður en þingið hófst. Sagt er að við undirbúninginn hafi verið deilt um „mat á stöðu til að koma málum fram og vinnubrögð." Það fer ekki milli mála, hvaða deild kommúnista á þing- inu náði undirtökunum og réð verulega ferðinni. Það var það sem i þjóðviljan- um í fyrradag er kallað „órólega deild- in" og að sögn Þjóðviljans „starfaði á uður af falli vinstri stjórnarinnar. Björg- vin Sigurðsson sagði, að það myndi nú vera öðru visi og betur ástatt i kjara- málum launþega, ef vinstri stjórnin sæti enn við völd. Ég svaraði Björgvin og sagði, að hann hefði gleymt að geta um síðustu kveðjur vinstri stjórnarinn- ar til launþegasamtakanna. Það var frumvarpið, sem vinstri stjórnin samdi nokkrum vikum eftir að verkalýðsfélög- in með ASÍ i fararbroddi höfðu undir- ritað kjarasamninga 26. febrúar 1 974, og lagt var fyrir Alþingi 2. maí 1974, daginn eftir árlegan hátíðisdag verka- lýðsins. 0 Kaldar kveðjur vinstri stjórnar Og hverjar voru síðustu kveðjur vinstri stjórnarinnar, sem kommúnistar harma nú svo mjög. til launþegasam- takanna? í frumvarpinu segir m a i 7. flr.: kaupgreiðsluvísitölu 1. desember 1973 = 100 Slik verðlagsuppból yrði ákveðin sem föst krónutala en ekki sem hlutfall af launum Kauplagsnefnd skal ekki reikna út nýja kaupgreiðsluvisitölu á meðan ákvæði þessarar greinar eru í gildí." Q Vinstri stjórnin vildi svipta launþega frjálsum samningsrétti Og Magnús L. Sveinsson segir: „Meginþorri launþega hafði hærri grunnlaun en 36 þúsund krónur Sam- kvæmt útreikningi Kjararannsóknar- nefndar sömdu t d verzlunarmenn um 23.7% launahækkun i febrúar 1974 og hefði því orðið að lækka laun þeirra. hefði þetta frumvarp vinstri stjómar- innar náð fram að ganga Til að undir- strika það að búið væri að taka hínn Framhald á hls. 1J „Jólastjörnur". 0 A henni eru samankomnir einir mestu listamenn þjóðarinnar í poptónlist, gamanmálum og þjóðlagatónlist, Jólastjömur er jólaplatan þessi og komandi jól ☆ •••• ’ Gfieðileg jól! Halli og Laddi, ^ Ríó tríó, ^ Björgvin Halldórsson, Gunnar Þórðarson Hljómplötuútgáfan Ýmir Jólastjörnur auðvitað!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.