Morgunblaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976 9 SiMAR 21150-21370 Til sölu m.a.: 2ja herb. endurnýjuð íbúð við Vallartröð í Kópavogi, í kjallara um 60 fm. Ný teppalögð. Öll eins og ný. Gott bað. Sér inngangur. Ný úrvalsíbúð Við Vesturberg á 4. hæð í háhýsi. Fullgerð. Mikið útsýni. Skammt frá Landsprtalanum 4ra herb. íbúð á 1. hæð um 1 10 fm. Við Leifsgötu. Góð endurbætt. Nýteppi. Hisherb. fylgir. Odýr hæð með vinnuplássi 100 fm. hæð 4—5 herb. í tvíbýlishúsi við Vesturgötu Húsið er timburhús hæð og ris á steyptum kjallara. Helmingur kjallarans fylgir. Getur verið gott vinnu- pláss. Hæðin er laus strax. Stór eignarlóð. Ein bestu kaup á marðanum í dag. Sérhæðir við Rauðalæk 5 herb. og 6 herb. í góðu ástandi. Leitið nánari upplýsinga. Helst í Skerjafirði Þurfum að útvega lítið einbýlishús helst í Skerjafirði. Traustur kaupandi. Úrvals íbúð í Hraunbæ 4ra herb. á 3. hæð um 100 fm. í enda. Fullgerð góð sameign. Til sölu og afhendingar strax. Útsýni. Ný söluskrá heimsend FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI49 SIMAR 21150-21370 SIMINNER 24300 til sölu og sýnis 10. Sérhæðir 5 og 6 herb. sumar með bilskúr. 4ra herb. íbúðir við Álfheima, Alftamýri. Bollagötu, Dvergabakka, Kleppsveg, Ljósheima á 3. 7. og 8. hæð, Lauga- læk, Mávahlíð og víðar. Við Hvassaleiti góðar 3ja og 5 herb. íbúðir. í Breiðholtshverfi nýlegar 2ja, 3ja og 4ra herb ibúðir. 2ja og 3ja herb. íbúðir í eldn borgarhlutanum, sumar lausar og sumar með vægum útb. Iðnaðar- eða verkstæðis- húsnæði um 250 fm jarðhæð í Hafnar- firði. Húseignir af ýmsum stærðum o.mfl. Nyja fasteignasalan Laugaveg 12f Ia>£\ (íurtbrandsson. hrl . Mannús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546. Simi 24300 Austurstræti 7 . Simar: 20424 — 14120 Heima: 42822 — 30008 Sölustj.: Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr.: Kristján Þorsteinsson Einbýlishús Tii sölu 180 ferm. einbýlishús ásamt tvö- földum bilskúr í Garða- bæ. Húsið er á einni hæð (4 svefnherb.) Laust nú þegar. Ránargata Til sölu nýstandsett einbýlishús við Ránar götu, (járnvarið timbur hús). f húsinu eru 3 íbúðir, í kjallara er einstaklingsíbúð, á 1. hæð er 3ja herb. ibúð og á annarri hæð og i risi er 5 herb. ibúð. Ný teppí, stór lóð Húsið er laust strax. Höfum kaupanda að rúmgóðri 2ja herb. ibúð helst í Álftahólum eða á svipuðum slóðum Breiðholti, ibúðin þarf að vera laus fljótt. Góð útb. Fasteígnasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Kelduland Glæsileg 2ja herb. íbúð á jarð- hæð. Fallegar innréttingar, góð teppi, laus fljótlega. Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Við Efstahjalla 2ja herb sem ný íbúð á 1. hæð. Við Álfaskeið 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Við Eyjabakka 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Nýleg teppi. Við Hraunbæ 3ja herb. endaibúð á 1. hæð. Við Vesturberg 3ja herb. íbúð á 4. hæð (lyfta, húsvörður). Við Sörlaskjól 3ja herb. kjallaraíbúð, laus strax. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð á 3. hæð með herb. í kjallara. Við Sléttahraun 4ra herb. íbúð á 2. hæð. bil- skúrsréttur. Við Arahóla 4ra herb. glæsileg íbúð á 7. hæð, mikið útsýni. Bílskúrs- sökklar fylgja. f smíðum Við Grjótasel 140 ferm. einbýlishús á tveim hæðum. Tvöfaldur bílskúr. Selst frágengið utan með gleri. Á Seltjarnarnesi 140 ferm. einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bilskúr. Selst frágengið utan með gleri og útihurðum. Teikningar á skrif- stofunni. í Kópavogi Nokkrar 3ja herb. ibúðir tilbúnar undir tréverk til afhendingar á næsta ári. Sérlega hagstæð greiðslukjör. , Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. EIGNASALAINI REYKJAVÍK Inaólfsstræti 8 HÁVEGUR 2ja herbergja jarðhæð með sér inngang og sér hita. Stór ræktuð lóð, býlskúr fylgir. MÁVAHLÍÐ Snyrtileg 3ja herbergja kjallara- ibúð. Sér inng. íbúðin laus nú þegar. MIÐVANGUR 3ja herbergja nýleg, rúmgóð ib- úð á 3. hæð. Sér þvottahús og búr á hæðinni. HÖRÐALAND Nýleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. ibúðin öll sérlega vönduð og vel umgengin. GARÐABÆR 135 ferm. 5 — 5 herbergja efri hæð í nýlegu tvibýlishúsi. Sér inng. sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. Stór bilskúr fylgir. HÁALEITIBRAUT 136 ferm. 6. herbergja enda- íbúð. íbúðin skiftist í sam- liggjandi stofur og 4 svefn- herbergi. íbúðin öll i mjög góðu ástandi, sér hiti. HÖFUM KAUPANDA Að 4 — 5 herbergja ibúð i Breið- holti 3, Góð útborgun i boði. HÖFUM KAUPANDA Að 2—3 herbergja ibúð. til greina kemur jarðhæð eða ris- hæð. Útb. kr. 4.5 — 5 millj. HÖFUM KAUPANDA Að einbýlishúsi, raðhúsi eða ibúð, með 4 — 5 svefnherbergj- um, útb. um 1 1. millj. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sírrji 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 í smíðum einbýlishús og raðhús Við Lundahóla Við Flúðasel Við Hæðarbyggð, Garðabæ. og á Akranesi Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum i Reykjavík og Hafnarfirði og Kópavogi. Höfum kaupendur að góðri 2ja—3ja herb. ibúð í Kópavogi austur- bæ. Há útb. í boði. Haraldur Magnússon. viðskiptafr. Sigurður Benediktsson, sölum. kvöldsimi 42618. Hafnarfjörður Krókahraun Til sölu glæsileg 3ja herb. ibúð við Krókahraun. Álfaskeið Til sölu glæsileg 4 herb. ibúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Mjög mikið útsýni. Sér íbúðarhæð 4ra herb. ibúðarhæð i gamla bænum. Verð kr. 8,3 millj. Tilbúið undir tréverk tvær 4ra—5 herb. ibúðir i Norðurbænum til afhendingar strax. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarf. simi 50318 ' AUil.YSlNGASIMINS ER: s^jp 22480 | JR»rf|-anblal>i&

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.