Morgunblaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976 Húsvíkingar vilja sjá og heyra í Ríkisútvarpi BÆJARSTJÓRN Húsavíkur hef- ur samþykkt ályktun um mót- tökuskilyrði fyrir hljððvarp og sjðnvarpssendingar á Húsavfk, þar sem fagnað er endurbðtum á dreifingu til fbúa á Vestur- og Félag leiðsögumanna hvetur til að leiðsögu- menn afli sér félagsréttinda FÉLAG leiðsögumanna vill vekja athygli á því að nú megi búast við því að félagið veiti ekki lengur undanþágu fólki til leiðsögustarfa sem ekki eru félagsmenn. Er í frétt frá félaginu bent á að nokk- ur undanfarin ár hafi það viljað brenna við að við fararstjórn og leiðsögu hafi unnið fólk sem sé ekki félagsbundið í Félagi leíð- sögumanna og uppfylli ekki kröf- ur um inngöngu í félagið. Er vak- in athygli á námskeiði því sem Ferðamálaráð Islands stendur fyrir I janúar n.k. og bent á að þeir, sem sæki það námskeið, öðl- ast rétt til inngöngu í félagið og renni umsóknarfrestur út hinn 10. desember n.k. Norðurlandi, en jafnframt minn- ir bæjarstjðrnin á, að þessar endurbætur koma sjónvarpsnot- endum á Húsavfk og þar I grennd að takmörkuðu gagni meðan ör- bylgjukerfið nær aðeins til Vaðla- heiðar og þvf eru móttökuskilyrði fyrir sjónvarp á Húsavík ennþá léleg, t.d. er texti tvöf aldur. Frá þessu er skýrt I fréttatil- kynningu frá bæjarritaranum á Húsavík, sem Morgunblaðinu hef- ur borizt. Þar segir ennfremur: „Á fundi bæjarstjórnar Húsa- víkur í desember 1973 var sam- þykkt harðorð ályktun vegna ófremdarástands á útsendingum hljóðvarps frá endurvarpsstöð- inni á Húsavík. Nú að þrem árum liðnum er ennþá notast við sama sendinn, sem er venjulegur talstöðvarsend- ir, sem fær dagskrárefni eftir símalínu, sambærilegri við venju- lega talsímarás. Af þeim sókum eru tóngæði í algjöru lágmarki, eins og Sigurður Þorkelsson, for- stjóri radiótæknideildar Lands- síma Islands, tók réttilega fram í sjónvarpsþættinum Kastljósi föstudaginn 26. nóvember 1976. Bæjarstjórn Húsavikur skorar á Framhald á bls. 19 sgt TEMPLARAHÖLLIN scr Félagsvistin í kvöld kl. 9 3ja kvölda spilakeppni. Heildarverðmæti vinninga kr. 1 5.000- Góð kvöldverðlaun. Þekkt tríó leikur gömlu dansana til kl. 01 Aðgöngumiðasala frá kl. 8.30 Sími 20010 Templarahöllin £t7lUctu4 Úrvalsvörurnar frá Marks & Spencer FÁST HJÁ OKKUR Fatnaöur á alla fjölskylduna. Vörurnar, sem eru þekktar og rómaóar um viöa veröld. Framleiddar undir strangasta gæöaeftirliti. DOMUS Laugavegi 91 KEA Vöruhús UIA M \ Ausfurstræti Kaupfélögín Leikmynd Arútsjan við „1 deiglunni" eftir Arthur Miller. Armennsk alþýðu- list í MÍR-salnum „í Rauðár- dalnum" „1 Rauðárdalnum", skáldsaga Jðhanns Magnúsar Bjarnasonar er komin út I 3. útgáfu hjá Bðka- útgáfunni Eddu á Akureyri, en Arni Bjarnarson bjð hana til prentunar. Á kápusíðu segir svo m.a.: „Flestir íslendingar þekkja vest- ur-íslenzka rithöfundinn Jóhann Magnús Bjarnason og bækur hans Braziliufarana, Eirík Hansson, Vornætur á Elgsheiðum og Haust- kvöld við hafið. Nú hefur fimmta bókin bætzt I ritsafn hans, sem ber öll einkenni fyrri bóka þessa frábæra höfundar. Hún er full af ótrúlegustu ævintýrum. lifsfjöri og leyndardómum. Lesið um Arnór Berg, aðalsöguhetjuna, undrakonuna Madeleine Vanda og falda fjársjóðinn, er kemur svo mjög við sögu." Bókin er 457 bls. að stærð. SVNING á armenskri list verður opnuð I MfR-salnum að Lauga- vegi 178 næstkomandi laugardag. Verða þar sýndar leikmyndir og teikningar eftir kunnan armensk- an listamann, Sarkis Arútsjan, en einnig verða á sýningunni nokkur sýnishorn armenskrar alþýðulist- ar. < Sarkis Arútsjan hefur um ára- bil verið einn fremsti leikmynda- teiknari í Armeniu og er heiðurs- listamaður Armenska sovétlýð- veldisins. Á sýningunni hér verða 25 leikmyndir eftir hann, eru þær unnar með ýmsum hætti, og 10 teikningar og tússmyndir. Eru leikmyndirnar unnar fyrir sýn- ingar á ýmsum heimsfrægum leikritum, t.d. Óþelló, I deiglunni og Rakarann frá Sevilla. Sýningin verður opnuð kl. 14 á laugardaginn og sóðan verður hún opan fram yfir áramót, dag- lega frá 17 — 19, en 14 — 19 á laugardögum og sunnudögum. Götuleikrit NÆSTKOMANDI laugardag milli kl. 2 og 4.30 mun hreyfingin An- anda Marga verða með mótmæla- aðgerðir á Lækjartorgi til að krefjast þess að Shrii Shrii Anadamurti verði leystur úr haldi og leyft að fara úr landi til að fá læknishjálp vegna hinnar löngu föstu sinnar, sem staðið hefur frá 1. apríl 1973. Hreyfingin mun hafa götuleik- rit til að sýna málið á táknrænan hátt, segir i tilkynningu frá hreyf- ingunni. Ragnar Lár myndskreytir Ormstungu LETUR, Bókaútgáfa, hefur gefið út Gunnlaugs sögu Ormstungu, myndskreytta af Ragnari Lár listamanni, Bókin er gefin út í 800 eintökum og myndskreytingar Ragnars Lárs eru á annað hundr- að talsins. Bókin er í stóru broti, aðgengileg bæði fyrir börn og fullorðna. -v kraftur öryggj - ending BÁTAVÉLAR Í(L Einnig bjóóum vió hinn vidurkennda skiptiskrúfubúnao. Sölu-, viógeróa- og varahlutaþjónusta í sérflokki HEKLA hf 450-520 hö/180Ösn/min Caterpillar, Cat.og Œ eru skrasett vörumerki Laugavegi 170-172, — Sími 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.