Morgunblaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976 FRfel IIR í DAG er föstudagur 10 des- ember 345 dagur ársins 1976 Árdegisflóð i Reykjavik kl 08 21 og siðdegísflóð kl 20 40. Sólarupprás i Reykja- vík er kl 1 1 07 og sólarlag fcl 1 5.34 Á Akureyn er sólarupp- rás kl 1 1.20 og sólarlag kl. 14.50 Tunglið er i suðri i Reykjavík kl 04 03 (íslands- almanakið) Hver sem ann föður eða móður meir en mér, er mín ekki verður. og hver sem ann syni eða dóttur meir en mér er mín ekki verður. Og hver sem ekki tekur sinn kross og fylgir mér eftir, er min ekki verður. (Matt. 10, 37—39.) i ~n n [i 9 H) li ||'? :Bzi LARÉTT: 1. merkir 5. hugarburð 6. athuga 9. snjall 11. korn 12. knæpa 13. tónn 14. dveljast 16. einsl7. dýr (þ.f.) LÓÐRÉTT: 1. efldur 2. kyrrð 3. flát 4. eins 7. for- feður 8. fugl 10. ending 13. ílát 1S. tala 16. tvfhlióði LAUSN A SlÐUSTU LARÉTT: 1. mara 5. tó 7. ýra 9. tá 10. rorrar 12. LK 13. aða 14. AM 15. nauma 17. rasa LÖÐRÉTT: 2. atar 3. ró 4 Sýrland 6. párar 8. rok 9. tað 11. ramma 14. aur 16. FRlKIRKJUFÓLK í -Reykjavík. Jólavaka safnaðarfélaganna verður haldin í Frfkirkjunni á sunnudaginn kl. 5 siðd. LAUGARNESPRESTA- KALL. Sóknarpresturinn Jón Dalbú Hróbjartsson hefur viðtalstíma í Laugarneskirkju þriðju- dag til föstudag kl. 16—17 og eftir samkomulagi. Sími er 34516, — heimasími 71900. SYSTRAFÉL. Alfa í Arnessýslu heldur basar- og kökubasar að Ingólfs- stræti 19 hér í borg á sunnudaginn kl. 1.30 síðd. JÓLAPOTTAR Hjálpræðishersins verða settir upp i dag við götur í Miðbænum, að vanda og i nokkrum stórverslunum í borginni. AÐVENTUKIRKJAN Reykjavik. Biblfurannsókn kl. 9.45. Guðþjónusta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI Aðventista Keflavlk. Bibliurannsókn kl. 10 árd. Guðþjónusta ki. 11 árd. Eanar V. Arason prédikar. BYGGINGAR- HAPPFRÆTTI Náttúru- lækningafélags tslands. Dregið var 1. des. 1976, eft- ir talin númer hlutu vinning. Bifreið, Fiat 128 árgerð 1976 2072, Snjósleði 25075. Litasjónvarp 41475. Mokkakápa 36737. Ein ferð til sólarlanda 30920. Dvöl f/einn á heilsuhælinu á 3 vikur 41501. Dvöl f/einn á heilsuhælinu i 3 vikur 41841. Upplýsingar á skrist. NLFI, Laugavegi 20 b. sími 16371. leiðin hamingju. til TM R»o U.S. P»l OH —A1I rtghll r.t.rv.d I 197*by Loj Ar>fj*l«» Tlmct 97 DAGBÚKINNI er Ijúft a« segja frá hvers konar hatfðis- og tylli- dögum fólks eins og hún hefur gert fra upphafi, þ.e.a.8, afmelisdogum giftingum, giftingarafmælum o.s.frv. Hafið samband við okkur. En giftingartilkynningar eru ekki frekar en aður teknar gegnum sfma. ÁRNAD HEIL.LA Munið jóla- söfnun Mæðra- styrksnefndar að Njálsgötu 3 FRÁ HÖFNINNI 1 I GÆRKVÖLDI lagði Múlafoss af stað frá Reykjavikurhöfn til útlanda og I gærkvöldi var Grundarfoss væntanlegur frá útlöndum. Togarinn Hjörleifur hélt til veiða og togarinn Engey, sem tók niðri á Engeyjartagli fyrir nokkru, kom úr viðgerð I slippnum. 1 gærkvöldi átti rússneski skutarinn að fara úr Reykjavíkurhöfn. Ardegis í dag er Alafoss væntanlegur að utan. NlUNDA október voru gefin saman f hjónaband i Neskirkju Helga Theódórs- dóttir og örn Friðrik Georgsson. Heimili þeirra er að Reynimel 74 hér I borg. Skynsemi úr óvæntriátt Það, sem fyrir aðeins tveim- ur árum þótti jafngilda guð- lasti, er nú orðið húsum hæft. Kenningar ritstjóra Dagblaðs- ins um landbúnaðarmál hafa nú verið teknar upp sem ein leið af þremur í skýrslu, er st I FRIKIRKJUNNI voru gefin saman í hjónaband Arnfrlður Sigurðardóttir, Staðarbakka 14 R., og Guð- bjartur Páll Guðbjartsson, Asgarði 127 R. Heimili þeirra er í Óló: Ole Messeltsvei 16 b, Trosterud, Ösló 6, Norege. GEFIN voru saman f G aulver j abæj arkirkju María Jónsdóttir og Friðrik Friðriksson. Heimili þeirra er að Hjarðaslóð 3 b, Dalvík. (Ljósm.st. Suðurlands Self ossi) FRA og me* 10. til 16. desember er kvöld-, nætur og helgarþjðnusta apðtekanna I borginni I Lyfjabúðinni IÐUNNI, auk þess er Garos Apótek opid til kl. 22 alla dagana nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPITALANUM er opin allan sðlarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er ao ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Gðngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandl við Iskni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510. en þvf aoeins að ekki náist f heimílislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, taugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Manud. — fostud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kðpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 4 helgidögum. — Landakot: Mánud.—fostud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsðknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. . Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sðlvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SJUKRAHUS QflEM LANDSBÖKASAFN OUrlM ISLANDS SAFNHCSINU við Hverflsgotu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. tltláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBOKASAFN REYKJAVfKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholtsstræti 29 a. sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, manudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18. sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21. laugar-' daga kl. 13—16. SOLHEIM ASAFN. Sðiheimum 27, sfmf 36S14. Mánudag til röstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmf 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BOKIN HEIM. Sðlheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bðka- og talbðkaþjðnusta við aldraða, fatlaða og sjðndapra. FARANDBOKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bðkakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin bama- deild er opin lengur en til kl. 19. BOKABlLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bðkabfl- anna eru sem hér segir: BOKABlLAR. Bækistttð f Bdstaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskðli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, fóstud. kl. 3.30—5.00. Hðla- garður, Hðlahverfi manud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut fostud. kl. 1.30—3.00. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut fttstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes flmmíud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Vðlvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30—3.30, fostud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut manud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30.' Stakkahlfð 17, minud. kl. 3.00—4.00, miðvlkud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskðli Kenn- arahiskðlans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrðn, þridjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: llatún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við HJarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. USTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BOKASAFNIÐ er opið alla vlrka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum ðskum og ber þa að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BOKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastrætl 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILAIMAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla vlrka daga frá kl. 17 sfðdegls til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað állan sðlarhringinn. Sfmfnn er 27311. Teklð er vlð tilkvnningum um bilanir a veltu- kerfi borgarlnnar og f þeim tilfelium ððrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I Mbl. i____¦ i y i ¦¦ 50 árum TVEIR togarar urðu fyrlr áfalli, en slys varð ekki t mönnum, — voru það Kvöldúlfstogararnir Skalla- grfmur og Arinbjðrn hersir. Þar segir m.a. um Skalla- grfm, sem var hér úti I Flðanum: „Grunnbrot mikið skall a Ingarann stjðrnborðsmegin og kastaði skipinu a hliðina. Brotið tðk með sír baða bjðrgunarbatana af batadekki og braut það. SJðr flæddi ofanf skipið, tðk sjð I hiseta- klefa upp f 3. kojuroð. Allar rúður f lirúnni mölhmtnuðu. Skipsljðrinn Guðmundur Jðnsson var a þiifari er brotsjðrinn relð yfir. Ætlaði hann ekki að komast upp f hrúna vegna beljandi sjðfossa ofan ur brú. I.itlu matti muna að skipið kæmist ekkl á réttan kjöl. GENGISSKRANING NR. 23S —9. desember 1976. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadoilar 188,50 189,90 I Sterlingspund 316,80 317,90* I Kanadadollar 184,60 185.30 100 Danskar krónur 3226,45 3234,95 100 Norskar krðnur 3617.50 3627,10 100 Sænskar krðnur 4534,45 4540,45* 10« Finnskmttrk 4963,30 4970,40* 100 Kranskir frankar 3794,90 3804,90* 100 Belg. frankar 517.50 5IK.R0 199 Svissn. frankar 7721,90 7742,30 10» Gylllnt 7574,35 7594,35* 106 V. Þyzkmörk 7894,10 7914,90* 100 llrur 21,89 21,95* 100 Austurr. Seh. 1112,40 1115,40* 100 Escudos 600,35 601,9$* 100 Pwetw 277,40 278,10 100 Ven «4.01 64.1»* * Breytlng fra slðustu skraningu. ..... ) J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.