Morgunblaðið - 10.12.1976, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976
r~
FRÉTTIR
í DAG er föstudagur 10 des-
ember. 345. dagur ársins
1976. Árdegisflóð i Reykjavík
kl 08.21 og siðdegisflóð kl
20.40 Sólarupprás í Reykja-
vík er kl 1 1.07 og sólarlag ■fcl.
1 5.34 Á Akureyri er sólarupp-
rás kl 11.20 og sólarlag kl
14.50. Tunglið er i suðri í
Reykjavík kl 04 03 (íslands-
almanakið)
Hver sem ann föður eða
móður meir en mér, er
mín ekki verður, og hver
sem ann syni eða dóttur
meir en mér er mín ekki
verður. Og hver sem ekki
tekur sinn kross og fylgir
mér eftir, er mín ekki
verður. (Matt. 10,
37.-39.)
1 P P P
% ■*
9 10
li
■ _■
■ i
LÁRÉTT: 1. merkir 5.
hugarburð 6. athuga 9.
snjall 11. korn 12. knæpa
13. tðnn 14. dveljast 16.
eins 17. dýr (þ.f.)
LÓÐRÉTT: 1. efldur 2.
kyrrð 3. flát 4. eins 7. for-
feður 8. fugl 10. ending 13.
flát 15. tala 16. tvfhlióði
LAUSN Á StÐUSTU
LÁRÉTT: 1. mara 5. tó 7.
ýra 9. tá 10. rorrar 12. LK
13. aða 14. ÁM 15. nauma
17. rasa
LÓÐRÉTT: 2. atar 3. ró 4
Sýrland 6. párar 8. rok 9.
tað 11. ramma 14. aur 16.
FRlKIRKJUFÓLK í
-Reykjavik. Jólavaka
safnaðarfélaganna verður
haldin í Fríkirkjunni á
sunnudaginn kl. 5 slðd.
LAUGARNESPRESTA-
KALL. Sóknarpresturinn
Jón Dalbú Hróbjartsson
hefur viðtalstima í
Laugarneskirkju þriðju-
dag til föstudag kl. 16—17
og eftir samkomulagi. Simi
er 34516, — heimasími
71900.
SYSTRAFÉL. Alfa í
Árnessýslu heldur basar-
og kökubasar að Ingólfs-
stræti 19 hér í borg á
sunnudaginn kl. 1.30 siðd.
JÓLAPOTTAR
Hjálpræðishersins verða
settir upp í dag við götur i
Miðbænum, að vanda og í
nokkrum stórverslunum i
borginni.
AÐVENTUKIRKJAN
Reykjavik. Biblíurannsókn
kl. 9.45. Guðþjónusta kl. 11
árd. Sigurður Bjarnason
prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI
Aðventista Keflavík.
Bibliurannsókn kl. 10 árd.
Guðþjónusta kl. 11 árd.
Eanar V. Arason prédikar.
BYGGINGAR-
HAPPFRÆTTI Náttúru-
lækningafélags tslands.
Dregið var 1. des. 1976, eft-
ir talin númer hlutu
vinning.
Bifreið, Fiat 128 árgerð
1976 2072, Snjósleði 25075.
Litasjónvarp 41475.
Mokkakápa 36737. Ein ferð
til sólarianda 30920. Dvöl
f/einn á heilsuhælinu á 3
vikur 41501. Dvöl f/einn á
heilsuhælinu i 3 vikur
41841.
Upplýsingar á skrist.
NLFI, Laugavegi 20 b. simi
16371.
DAGBÓKINNI er Ijúft að segja
frá hvers konar hátfðis- og tylli-
dögum fólks eins og hún hefur
gert frá upphafi, þ.e.a.s.
afmælisdögum giftingum,
giftingarafmælum o.s.frv. Hafið
samband við okkur. En
giftingartilkynningar eru ekki
frekar en áður teknar gegnum
sfma.
Munið jóla-
söfnun Mæðra-
styrksnefndar
að Njálsgötu 3
FRÁ HÖFNINNI
í GÆRKVÖLDI lagði
Múlafoss af stað frá
Reykjavfkurhöfn til
útlanda og f gærkvöldi var
Grundarfoss væntanlegur
frá útlöndum. Togarinn
Hjörleifur hélt til veiða og
togarinn Engey, sem tók
niðri á Engeyjartagli fyrir
nokkru, kom úr viðgerð í
slippnum. I gærkvöldi átti
rússneski skutarinn að
fara úr Reykjavíkurhöfn.
Árdegis í dag er Álafoss
væntanlegur að utan.
NlUNDA október voru
gefin saman f hjónaband f
Neskirkju Helga Theódórs-
dóttir og örn Friðrik
Georgsson. Heimili þeirra
er að Reynimel 74 hér f
borg.
Skynsemi úr óvæntri átt
Það, sem fyrir aöeins tveim-
ur árum þótti jafngilda guð-
lasti, er nú orðið húsum hæft.
Kenningar ritstjóra Dagblaðs-
ins um landbúnaðarmál hafa nú
verið teknar upp sem ein leið
af þremur í skýrslu, er
GEFIN voru saman
G aul ver j abæ j ar kirk j u
María Jónsdóttir og
Friðrik Friðriksson.
Heimili þeirra er að
Hjarðaslóð 3 b, Dalvík.
(Ljósm.st. Suðurlands
Selfossi)
FRÁ og með 10. til 16. desember er kvöld-, nætur- og
helgarþjónusta apótekanna f borginni f Lyfjabúóinní
IÐUNNI, auk þess er Garós Apótek opið til kl. 22 alla
dagana nema sunnudag.
— Slysavarðstofan f BORGARSPlTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi víð lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f
Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög-
um kl. 17—18.
HEIMSÓKNARTtMAR
Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 aila daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heiisuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft-
alí: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
SJUKRAHUS
CnCIU LANDSBÓKASAFN
O U ■ lll tSLANDS
SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns-
salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. —
BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR, AÐALSAFN,
útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sími 12308. Mánudaga
til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16.
Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maí, mánudaga
— föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga
kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju,
sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugár-'
daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími
36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl.
13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi
27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla
f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum
heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin harna-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR, Bæki-
stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl-
anna eru sem hér segir: BÓKABÍLAR. Bækistöð í
Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39,
þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl.
Í.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl.
1.30.—2.30 — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30.' Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki.
7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl.
3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30.
USTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—1 sfðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
födtud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
I Mbl.
fyrir
50 árum
TVEIR togarar urðu fyrir
áfalli, en slys varð ekki á
mönnum, — voru það
Kvöldúlfstogararnir Skalla-
grfmur og Arinbjörn hersir.
Þar segir m.a. um Skalla-
grfm, sem var hér úti f
* Flóanum: „Grunnbrot
mikið skall á togarann
stjómborðsmegin og
kastaði skipinu á hliðina.
Brotið tók með sér báða björgunarbátana af bátadekki
og braut það. Sjór flæddi ofanf skipið, tók sjó í háseta-
klefa upp f 3. kojuröð. Allar rúður f brúnni
mölbrotnuðu. Skipstjórinn Guðmundur Jónsson var á
þilfari er brotsjórinn reið yfir. Ætlaði hann ekki að
komast upp í brúna vegna beljandi sjófossa ofan úr brú.
Litlu mátti muna að skipið kæmist ekki á réttan kjöl.
GENGISSKRÁNING
NR. 235 —9. desember 1976.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla vlrka daga frá kl. 17 sfðdrgis til kl. g ðrdegis og á
helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekió er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerff borgarinnar og f þefm tilfelium öðrum sem borg-
arbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
Einiag Kl.13.00 Kaup
1 Bandarlkjadollar 109.50
1 Sterlingspund 316,80
1 Kanadadollar 184,60
100 Danskar krðnnr 3226,45
100 Norskar krðnur 3617,50
100 Snnskar krðnur 4534,45
100 Flnnsk mörk 4963,30
100 Franskir frankar 3794,00
100 Belg. frankar 517.50
100 Svlssn. frankar 7721,90
100 Gylllnl 7574,35
100 V. Þýik mörk 7894,10
100 Llrur 21,89
ÍOO Austurr. Sch. 1112,40
100 Eseudos 600.35
100 Fesetar 277,40
100 Ven 64.01
* Breytlng frá slðustu skráningu.
Sala
189,90
317,80-
185.30
3234,95
3627,10
4546,45-
4976,40*
3804.90-
518,60
7742,30
7594,35*
7914.90-
21,95-
1115,40-
601,95*
278,10
64.18-