Morgunblaðið - 10.12.1976, Side 9

Morgunblaðið - 10.12.1976, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976 9 SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a.: 2ja herb. endurnýjuð íbúð við Vallartröð i Kópavogi, í kjallara um 60 fm. Ný teppalögð. Öll eins og ný. Gott bað. Sér inngangur. Ný úrvalsíbúð Við Vesturberg á 4. hæð í háhýsi Fullgerð Mikið útsýni. Skammt frá Landsprtalanum 4ra herb. íbúð á 1. hæð um 1 10fm. Við Leifsgötu. Góð endurbætt. Nýteppi. Risherb. fylgir. Ódýr hæð með vinnuplássi 100 fm. hæð 4—5 herb. í tvíbýlishúsi við Vesturgötu Húsið er timburhús hæð og ris á steyptum kjallara. Helmingur kjallarans fylgir. Getur verið gott vinnu pláss. Hæðin er laus strax. Stór eignarlóð. Ein bestu kaup á marðanum í dag. Sérhæðir við Rauðalæk 5 herb. og 6 herb. i góðu ástandi. Leitið nánari upplýsinga. Helst í Skerjafirði Þurfum að útvega lítið einbýlishús helst ( Skerjafirði. Traustur kaupandi Úrvals íbúð í Hraunbæ 4ra herb. á 3. hæð um 100 fm. í enda. Fullgerð góð sameign. Til sölu og afhendingar strax. Útsýni. ALMENNA Ný söluskri h“msend FASTEIGHASAIAN LAUGAVEGI49 SIMAR 21150 21370 L.Þ.V. S0LUM JÓHANN ÞÓRÐARSON HDL. SÍMINNER 24300 til sölu og sýnis 10. Sérhæðir 5 og 6 herb. sumar með bílskúr. 4ra herb. íbúðir við Álfheima, Álftamýri, Bollagötu, Dvergabakka, Kleppsveg, Ljósheima á 3. 7. og 8. hæð, Lauga- læk, Mávahlið og víðar. Við Hvassaleiti góðar 3]a og 5 herb. íbúðir. í Breiðholtshverfi nýlegar 2]a, 3]a og 4ra herb. íbúðir. 2ja og 3ja herb. ibúðir í eldri borgarhlutanum, sumar lausar og sumar með vægum útb. Iðnaðar- eða verkstæðis- húsnæði um 250 fm ]arðhæð í Hafnar- firði. Húseignir af ýmsum stærðum o.mfl. \vja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 L»Ki (lurtbrandsstm. hrl . Maunús Þórarinsson framkvstj utan skrifstofutfma 18546. MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 simi 25810 Austurstræti 7 Simar: 20424 — 14120 Heima 42822 — 30008 Sölustj.: Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr.: Kristján Þorsteinsson Einbýlishús Til sölu 180 ferm. einbýlishús ásamt tvö- földum bílskúr í Garða- bæ. Húsið er á einni hæð (4 svefnherb.) Laust nú þegar. Ránargata Til sölu nýstandsett einbýlishús við Ránar- götu, (járnvarið timbur- hús). í húsinu eru 3 ibúðir, ■ kjallara er einstaklingsíbúð, á 1. hæð er 3ja herb. íbúð og á annarri hæð og í risi er 5 herb. íbúð. Ný teppi, stór lóð. Húsið er laust strax. Höfum kaupanda að rúmgóðri 2ja herb. íbúð helst i Álftahólum eða á svipuðum slóðum í Breiðholti, íbúðin þarf að vera laus fljótt. Góð útb. EIGN4SALAIM REYKJAVIK Inaólfsstræti 8 HÁVEGUR 2] a herberg]a ]arðhæð með sér inngang og sér hita. Stór ræktuð lóð, býlskúr fylgir. MÁVAHLÍÐ Snyrtileg 3]a herberg]a k]allara- íbúð. Sér inng. íbúðin laus nú þegar. MIÐVANGUR 3] a herberg]a nýleg. rúmgóð íb- úð á 3. hæð. Sér þvottahús og búr á hæðinni. HÖRÐALAND Nýleg 4ra herberg]a íbúð á 2. hæð. íbúðin öll sérlega vönduð og vel umgengin. GARÐABÆR 135 ferm. 5 — 5 herberg]a efri hæð í nýlegu tvíbýlishúsi. Sér inng. sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. Stór bílskúr fylgir. HÁALEITIBRAUT 136 ferm. 6. herbergja enda- ibúð. (búðin skiftist i sam- liggjandi stofur og 4 svefn- herbergi. (búðin öll i mjög góðu ástandi. sér hiti. HÖFUM KAUPANDA Að 4—5 herbergja ibúð i Breið- holti 3, Góð útborgun i boði HÖFUM KAUPANDA Að 2—3 herbergja ibúð. til greina kemur jarðhæð eða ris- hæð. Útb. kr. 4,5 — 5 millj. HÖFUM KAUPANDA Að einbýlishúsi. raðhúsi eða íbúð, með 4 — 5 svefnherbergj- um, útb. um 1 1. millj. EIGNASALAN REYKJAVIK Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21 870 og 20998 Við Kelduland Glæsileg 2ja herb. ibúð á jarð- hæð. Fallegar innréttingar, góð teppi, laus fljótlega. Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Við Efstahjalla 2ja herb. sem ný íbúð á 1. hæð. Við Álfaskeið 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Við Eyjabakka 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Nýleg teppi. Við Hraunbæ 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð. Við Vesturberg 3ja herb. ibúð á 4. hæð (lyfta, húsvörður). Við Sörlaskjól 3ja herb. kjallaraibúð, laus strax. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð á 3. hæð með herb i kjallara. Við Sléttahraun 4ra herb. ibúð á 2. hæð. bil- skúrsréttur Við Arahóla 4ra herb. glæsileg ibúð á 7. hæð, mikið útsýni. Bilskúrs- sökklar fylgja. í smíðum Við Grjótasel 140 ferm. einbýlishús á tveim hæðum. Tvöfaldur bilskúr. Selst frágengið utan með gleri. Á Seltjarnarnesi 140 ferm. einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Selst frágengið utan með gleri og útihurðum. Teikningar á skrif- stofunni. í Kópavogi Nokkrar 3]a herb. ibúðir tilbúnar undir tréverk til afhendingar á næsta ári. Sérlega hagstæð greiðsluk]ör. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón B]arnason hrl. Veljið jólatréð inni Lágt hitastig í sýningarsal tryggir jpirrheldni trjánna p“rjánum er pakkað n nælonnet blomouol ÍtUtitimi: pp I '! Wjl j í ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 í smíðum einbýlishús og raðhús Við Lundahóla Við Flúðasel Við Flæðarbyggð, Garðabæ, og á Akranesi Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. ibúðum i Reykjavik og Hafnarfirði og Kópavogi. Höfum kaupendur að góðri 2ja—3ja herb. íbúð í Kópavogi austur- bæ. Há útb. í boði. Haraldur Magnússon, viðskiptafr. Sigurður Benediktsson, sölum. kvöldsimi 42618. Hafnarfjörður Krókahraun Til sölu glæsileg 3|a herb. ibúð við Krókahraun. Álfaskeið Til sölu glæsileg 4 herb. íbúö á efstu hæð i fjölbýlishúsi. Mjög mikið útsýni. Sér ibúðarhæð 4ra herb. ibúðarhæð i gamia bænum. Verð kr. 8,3 millj. Tilbúið undir tréverk tvær 4ra—5 herb. ibúðir í Norðurbænum til afhendingar strax. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarf. sími 50318 AUG1.YSINGASIM1NN ER: 22480 2WoTguu5let>ið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.