Morgunblaðið - 10.12.1976, Page 3

Morgunblaðið - 10.12.1976, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976 35 Uppgjörið eftir Sigurd Hoel komin út í íslenzkri þýðingu SKÁLDSAGA Sigurd Hoels, Uppgjörið, er komin út f fzlenzkri þýðingu Gunnars Kristinssonar. Bókin er gefin út á forlagi Odds Björnssonar. Hún er 200 blaðsíð- ur að stærð. Á bókarkápu segir svo um þessa skáldsögu Sigurd Hoels: Þessi skáldsaga hins kunna norska rit- höfundar er persónulegust og ristir dýpst af bókum hans. Höf- uðpersónunni er teflt fram i höfundarstað i enn ríkari mæli en í örðum bókum hans. Ef til vill er það þessi þáttur, sem gerir bókina jafn spennandi og raun ber vitni. Frásagnarstillinn er léttur og leikandi og fléttaður ríkum húm- or. uppgjörið fjallar um hluti, sem við öll þekkjum og skiljum. Við verðum öll fyrr en seinna að gera upp reikningana ið lífið. Sigurd Hoel grípur efnið þannig tökum að við viljum gjarna hafa bókina i bókaskápnum, bók til þess að gripa til aftur og aftur.“ Adalfundur Sjálfstædisfélags ins t>orsteins Ingólfssonar AÐALFUNDUR Sjálfstæðis- féfagsins Þorsteins Ingólfssonar var haldinn að Fólkvangi, Kjarlarnesi, mánudaginn 29. nóvember. Á fundinn mættu Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráð- herra, og Oddur Ólafsson, al- Veturnótta- kyrrur Jónasar ÚT ER komin hjá Ægisútgáf- | unni bókin Veturnóttakyrrur eft- ir Jónas Árnason. Milliheiti kafla í bókinni eru: Budda, Færeying- ur, Ofurlítill inngangur, Dagur um borð, Mr. Sommers, I áföng- um út á Tangaflak, Eitt skot í öræfum, Ferðasaga, „Forstand- iss“, Kóngurinn í Svíþjóð, Vetur- nóttakyrrur, „Er hó“, Marsilie, Hann dindill okkar, Undir eggtíð, Skrín. Á bókarkápu segir m.a. um Jón- as: „Honum verður að söguefni margt það sem öðrum sézt yfir og tekst að færa í þann búning sem verk hans öll bera vitni." þingismaður, og ræddu þeir um þjóðmálin. Formaður félagsins, Gísli Jóns- son, Arnarholti, var endurkjör- inn, og aðrir I stjórn eu Jón Sv. Jónsson, Varmadal, Jón Olafsson, Brautarholti, Katrín Thoraren- sen, Fitjum, Hjalti Sigurbjörns- sonn, Kiðafelli, Helgi Jónsson, Felli, og Hildur Axelsdóttir, Grjóteyri. I skýrslu formanns kom fram, að starfsemi félagsins var með ágætum á árinu og voru m.a. hald- in 4 bingó i Hefgarði, en ágóði af þeim rann til byggingar íþrótta- húss í Mosfellshreppi. Á árinu var stofnað nýtt sjálf- stæðisfélag í Mosfellssveit, sem hlaut nafnið Sjálfstæðisfélag Mosfellinga, og er formaður þess Magnús Sigsteinsson, Blikastöð- um. Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna i Kjósarsýslu va haldinn 3. desember s.l. og var Salome Þorkelsdóttir endurkjör- in formaður félagsans. Matthias Á Mathiesen fjármála- ráðherra mætti á fundinn og ræddi um stjórnmálaviðhorfið og svaraði fyrirspurnum. Auk ráð- herra mættu á fundinn Oddur Ólafsson slþm. og Jóhann Petersen formaðu kjördæmisráðs. í svölum skugga eftir Steinunni í SVÖLUM skugga heitir nýút- komin bók eftir Steinunni Þ. Guðmundsdóttur. Á bókarkápu segir: „Sögusviðið er frjálst og óþvingað. Mildur tónn náttúr- unnar fellur yfir menn og mál- efni. — Hann er ivaf sorga og gleði, ásta og hamingju. Sagan gerist I sveit og borg. Hún dAlgur upp myndir af málefnum þjóðar- innar, eins og þau voru um þetta leyti. Hún er tengd þjóðtrú og örlögum. Hún er óður átthaga- tryggðar. Ádeila á valdbeitingu og virðingarleysi. Hún er krafa um lifsvernd og réttlæti fyrir þá minnstu allra.“ Lausavísur, hundruð í einni bók UT er komin bókin Lausavisur og eru þar fjölmargar vísur eldri og yngri. Sveinbjörn Beinteinsson hefur safnað visum þessum saman og ritar hann formála að bókinni um visnagerð á íslandi. Bókin er 190 blaðsíður að stærð, gefin út af Bókaútgáfu Leturs. AUGI.ÝS1NGASÍMINN ER: 22480 JRoretmblabiÖ Pantið gjafaáskriftir, útgáfan sér um að tilkynna viðtakendum hver þeim News from Iceland í hei/t ár - og auðvitað sér útgáfan um að senda blaðið reglulega. Pantið strax í dag. Póstsendið eða símið NEWS FROM ICELAND, Pósth. 93, sími 81590 Reykjavík. Undirritaður óskar að senda...gjafaáskriftir NEWS FROM ICELAND, sem hver kostar kr. 750 á áriaðviðbœttumpósthurðargjöldum kr. 500 í skipapósti (samt. kr. 1,250) kr. 950 íflugi (samt. kr. 1,700) á ári. Látið lista með nöfnum og heimdisföngum fylgja pöntuninni, ef gjafaáskriftir eru fleiri. Nafn gefanda Heimilisfang - simi Nafn viðtakanda Gala/númer Borg/land — Áttu vini í útlöndum? Sendu þeim gjafaáskrift NEWS FROMICELAND Published Monthly by lceland Review Vinir og viðskiptamenn kunna vel að meta íslandsfréttir mánaðarlega. Helstu almennu fréttirnar, þróun í atvinnulífi, við- skiptum, efnahagsmálum.... allt er þetta að finna í News from Iceland. Við sendum blaðið um allan heim og það kostar sáralítið að bjóða fólki að fylgjast með því, sem hér gerist. Og það treystir tengslin. Ódýrt-handhægt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.