Morgunblaðið - 19.01.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.01.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1977 a í DAG er miðvikudagur 19 janúar, sem er 19 dagur ársins 197 7 Árdegisflóð er i Reykjavik kl. 06 08 og siðdegisflóð kl 18 31 Sólar- upprás í Reykjavík er kl 10 45 í dag og sólarlag kl 16 33 Á Akureyri er sólarupprás kl 10 48 og sólarlag kl 15.59 Tunglið, en í dag er Þorra tungl, er í suðri í Reykjavík kl 13.33 og sólin í hádegisstað kl 13 39 (íslandsalmankið) Síðan lauk hann upp hugskoti þeirra, til þess að þeir skildu ritningarn- ar, og sagði við þá: Svo er skrifað, að Kristur eigi að líða og risa upp frá dauðum a þriðja degi, og að boðað skuli verða i nafni hans öllum þjóðum iðrun og syndakvittun — en byrjað i Jerúsalem. (Lúk 24, 45.-47.) ÁTTRÆÐ ER í DAG Elín- borg Elfsdóttir frá Hafnar- firði, nú vistkona að Hrafn- istu. Hún verður í dag stödd á heimili “dóttur sinnar og tengdasonar að Hringbraut 5 í Hafnarfirði. [fréttir AÐSTOÐARÆSKULÝÐS- FULLTRÚI. Staða þess fulltrúa þjóðkirkjunnar á Norðurlandi. með búsetu nyrðra, er nú augl laus til umsóknar i nýju Lög- birtingablaði Umsóknarfrestur er til 10 febrúar n k , en það er skrifstofa biskups sem tekur á móti umsóknunum. FRÁ HÖFNINNI KRQSSGATA I FYRRAKVÖLD fór togarinn Karlsefni úr Reykjavíkurhöfn til veiða. Þá fór á ströndina Rangá og af ströndinni kom Skógarfoss. I gærdag kom Kijáfoss að utan og Urriða- foss fór á ströndina. Belgískur togari kom sem snöggvast vegna smávægi- legrar bilunar i fyrrakvöld. msi»- r :iirsp................... \KRAfW 9 _ ■Hp e LARÉTT: 1. ávfta 5. var 6. guð 9. dýrið 11. sting 12. Ifks 13. ofn 14. svelgur 16. til 17. rugga LÓÐRÉTT: 1. ýfðir 2. tónn 3. pokann 4. skóli 7. mjög 8. svarið 10. komast 13. óttast 15. ólíkir 16. for- föður LAUSN A SlÐUSTU LÁRÉTT: 1. kála 5. mó 7. ata 9. má 10. kannar 12. KK 13. ala 14. af 15. nefna 17. aska L0ÐRÉTT: 2. áman 3. ló 4. rakkinn 6. sárar 8. tak 9. mal 11. nafns 14. afa 16. ak. —------- ^.iGrriLy/vr Fyrsta stóra stökk ársins lofar góðu! .ii///, Ai/i, ',l*í ,(///, ,liIh. oi///r, M(/," „ A. ifc. .,/////,. •'''"' A 1 jlll/i., 'lo^bJL Gr^AO^JD FRÉTTIR __ r Sæmd heiðursmerki RKI Éorseti tslands hefur að tillögu nefndar heiðursmerkis Rauða koss Islands sæmt þau Andreu Þórðardóttur og Gfsla Helgason heiðursmerki RKt úr silfri. I frétt frá Rauða krossinum segir að þau Andrea Þórðardóttir og Gísli Helgason hafi undanfarin ár unnið að útvarpsþáttum um mál fatlaðra og sjúkra. Segir að þau hafi á mjög nærfærinn og athyglisverðan hátt fjallað um fíkniefna- og áfengissjúklinga, endurhæf- ingu, fötlun og ýmsar aðrar hliðar þess máls. BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Sóknarpresturinn, Lárus Halldórsson, verður fjarverandi til febrúarloka Séra Hreinn Hjartarsson gegnir störfum hans á meðan, en slmi Hreins er 73200 NÝIR LÆKNAR í nýju Lögbirt- ingablaði eru tilk frá heil- brigðis- og tryggingamálaráði um leyfi sem veitt hafa verið nýjum læknum til að starfa hér á landi Laeknarnir eru: cand med et chir Pétur Skarp- héðinsson og cand med et chir Þórarinn Tyrfingsson, sem leyfi hafa til að stunda almennar lækningar en Árna Björnssyni lækni hefur verið veitt leyfi til að starfa sem sér- fræðingur I almennum skurð- lækningum með skapnaðar- lækningar sem hliðargrein, en sérfræðileyfi til handlækninga hlaut læknirinn I marz 1 959 KVENFÉLAG Neskirkju heldur spilafund I félagsheimili kirkjunnar annað kvöld kl 8 30 HEIMILISDYR GRÁ LÆÐA með hvíta bringu og hosur er í óskilum að Fjölnisv. 13 hér í borg, sími 28865. STÖLLURNAR Jóna Björg Björgvins- dóttir og Eygló Eiríksdóttir, sem heima eiga við Rjúpufell f Breið- holtshverfi, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og söfnuðu þær 7800 krónur til félagsins. HÁALEITISHVERFI: Alflamírarsk/ili miðvíkud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kt. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. DACÍANA frá og med 14. til 20. janúar er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavfk sem hér segir: I HOLTS APÓTEKI. Auk þess verður opið I LAUGAVEGS APÓTEKI tíl kl. 22 á kvöldin alla virka daga í þessari vaktviku. — Slysavarðstofan I BORGARSPlTALANUM er opln allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilisiækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjönustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands í Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. S0FN SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTtMAR Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtalí og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsðknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sðlvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðlr: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnii virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—1$, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓK ASAFN REYKJA VÍKUR: AÐALSAEN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BtSTAÐASAFN — Bústaða kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAEN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. EARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, slmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL kl. 19. — BÓKABfLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRB/EJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seijabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. 1.30.—2.30 — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans mið.vikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ÁRNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TCN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vlð Duwhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. USTÁSAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASáFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokad. Frá skrifstofu borgar- stjórans f Reykjavfk, K. Zimscn var birt aðvörun í blaðinu svohijóðandi: „Vegna þess atvinnuleysis, sem nú ríkir hér í Reykja- vfk, varar hæjarstjórnin alvarlega alla menn og konur við að fara til Reykjavfkur í atvinnuleit, hvort hcldur er um skamman eða langan tíma. Aðkomumenn geta alls ekki búist við að fá hér vinnu, hvorki í landi né á bátum eða skipum sem gerð eru út héðan, þar sem vinna sú sem I boði er, nægir ekki handa bæjarmönnum." Vestan frá tsafirði var sfmað að þar hefðu verið miklar vetrar hörkur og pollurinn allagður fs. Þá var boðaður fundur I.S.I. og yrði aðalumræðuefnið á fundinum, f tilefni af 15 ára afmæli þess, yfirbyggð Sundhöll í Reykjavfk. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. gengisskraning NR. II — 18. janúar 1977. “N EininK Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 190,20 190,60 1 Slerlingspund 325,40 326,40 1 Kanadadollar 187,15 187,65* 100 Danskarkrðnur 3211,00 3219,50* 100 Norskar krónur 3586,90 3596,40* 100 Sænskar krónur 4493,70 4505,50* 100 Ffnnsk mörk 4988,20 5001,30* 100 Franskir frankar 3813,90 3823,90 100 Belg. frankar 515.70 517,10* 100 Svissn. frankar 7627,30 7647,40 100 Gyllini 7569,10 7589,00* 100 V.-Þýzk mörk 7932,50 7953,40* 100 Lfrur 21,55 21,61* 100 Austurr. Sch. 1116,50 1119,50* 100 Escudos 592,20 593.70 100 Pesetar 277,15 277.85 100 Yen 65,31 65,48* -Brfylin/* frisléuslu skrlningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.