Morgunblaðið - 19.01.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.01.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JANUAR 1977 27 Sími50249 W.W. og Dixie Bráðskemmtileg og spennandi. Burt Reynolds, Sýnd kl. 9. Sími 50184 Járnhnefinn Hörkuspennandi og bráð- skemmtileg amerísk slagsmála- mynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. ÓÐAL V/AUSTURVÖLL 1—1 SPILAKVÖLD SJÁLFSTÆÐIS- FÉLAGAIMNA I HAFNARFIRÐI Önnur umferð verður spiluð í Skiphóli fimmtu- daginn 20. janúar kl. 9 stundvíslega. Góð kvöldverðlaun. Dansað til kl. 1. Stigahæsti keppandinn í lok 3ja kvölda, fær flugfar fyrir 2 til London. Nefndin. Skuldabréf fasteignatryggð og spariskirteini til sölu. Miðstöð verðbréfavið- skipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasaia Vesturgötu 1 7 Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasfmi 12469. Hver auglýsir hér? Það veit sá sem finnur 9 orð, í stafarugli þessu, sem rituð eru upp og niður í ská. Merkir þau þannig að allir þeir stafir sem til- heyra orðinu eru tekn- ir út. Þá standa eftir stafir sem raða má saman og hægt er að lesa úr. Uppgefið: Vatnsdælur Kveikjulok Ljós Platínur Bingó Bingó að Hótel 8.30. Borg í kvöld kl. Góðir vinningar. Hótel Borg. Framleiðendur á íslenzkum prjóna- og skinnavörum Islenzkur heildsali í Norður-Noregi óskar eftir að hafa samband við framleiðendur á íslenzkum prjóna- og skinnavörum með innflutning í huga. Hafið samband sem fyrst við G. Sigurðsson, postbox 2507, 9001 Tromsö, Norge. VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS efnir til ráðstefnu um Tekjuskatt atvinnurekstrar Fimmtudaginn 20. janúar 1977 kl. 12.15 - 19.00 í fundarsal, Hótel Loftleiða Dagskrá: 12.15 — 13.45 13.55 — 14.00 14.00 — 14.30 14.30 — 15.00 15.00 — 15.30 15.30 — 16.00 16.00 — 19.00 Hádegisverður, ávarp fjármálaráðherra, Matthíasar Á. Mathiesen Setning: Gísli V. Einarsson, form. V.í. Erindi: Árni Árnason, hagfræðingur Fyrningar, mat söluhagnaðar og vörubirgða við skil- yrði óstöðugs verðiags. Erindi: Ólafur Nilsson, lögg. endurskoðandi Samræming á skattlagningu atvinnurekstrar: Ráðstöf- un tekjuafgangs, varasjóður, skatthlutfall. Erindi: Þorvarður Elíasson, framkvæmdastjóri Tillögur V.í. um breytingar á tekju- og eignarskatti í atvinnurekstri. Kaffi Pallboðrsumræður og fyrirspurnir Þátttakendur: Hjörtur Hjartarson, forstjóri Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri Ragnar Halldórsson, forstjóri Sigurbjörn Þorbjörnsson, rikisskattstjóri Stefán Svavarsson, lögg. endurskoðandi Víglundur Þorsteinsson, forstjóri Þorvarður Elíasson stjórnar umræðum. Ráðstefnustjóri: Albert Guðmundsson, alþingismaður Ráðstefnugögn: Frumvarp fjármálaráðherra til breytinga, á lögum um tekju- og eignarskatt og breytingartillögur Verzlunar- ráðs íslands við það frumvarp. Ráðstefnugagna má vitja á skrifstofu Verzlunarráðs íslands, Laufásveg 36. Þátttaka tilkynnist í síma 11555. Stórbingó Knattspyrnufélagsins Hauka verður ha/dið í Sigtúni fímmtudaginn 20. janúar 1977. Spilaðar verða 1 8 umferðir og engin umferð undir 20 þús. kr. Aðgöngumiðar á 200 kr og bingóspjoldin 300 kr. Stjórnandi Ragnar Bjarnason. Húsið opnað kl. 19.30 og bingóið hefst kl. 20.30. Heildarverðmæti vinninga 600 þús. kr. GLÆSILEGT ÚRVAL VINNINGA M.A.: 4 sólarlandaferðir með Sunnu og Samvinnuferðum 2 hægindastólar frá húsgagnaverzluninni Dúnu að verðmæti 1 00 þús kr. 2 umferðir af húsgögnum frá húsgagnaverzlun Hafnarfjarðar að verðmæti 1 00 þús kr 2 umferðir af hinum heimsþekktu Olma svissnesku gæða úrum að verðmæti 60 þús kr Starmix og Braun heimilistæki frá Pfaff og fl. og fl Maðal aukavinninga eru 5 máltfðir fyrir 2 frá Skiphól, Kokkhúsinu og veitingahúsinu Gaflinn HANDKNATTLEIKSDEILD HAUKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.