Morgunblaðið - 19.01.1977, Síða 26

Morgunblaðið - 19.01.1977, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JANUAR 1977 Slmi 11475 Lukkubíllinn snýr aftur WOES AGAW Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu — einskonar framhald af hinni vinsælu mynd um „Lukkubílinn '. íslenzkur texti Sýnd kl. 5. 7 og 9. Jólamyndin 1976 Borgarljósin Eitt ástsælasta verk meistara Chaplins. Sprenghlægileg og hrífandi á þann hátt sem aðeins kemur frá hendi snillings. Höfundur — leikstjóri og aðalleikari CHARLIE CHAPLIN íslenskur texti Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýningum. #ÞJÓOLEIKHÚSIfl GULLNA HLIÐIÐ fimmtudag kl. 20 föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 DÝRIN í HÁLSASKÓGI laugardag kl. 1 5 sunnudag kl. 1 5 Litla sviðið: MEISTARINN frumsýníng fimmtudag kl. 21. Uppselt 2. sýning sunnudag kl. 21. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. TONABÍÓ Sími31182 Bleiki Pardusinn birtist á ný > JCW€L PPOOOCTlOMS LTO tnd PIMLlCO f HMS LTO p. PETER SELLERS CHRISTOPHER PLUMMER CATHERINE SCHELL HERBERT LOM -BLAKE EDWARDS Thegreot "RETURNS The swallows from Copistrano feturnedl The Return of the Pink Panther var valin bezta gamanmynd ársins 1976 af lesendum stór- blaðsins Evening News i London PETER SELLERS hlaut verðlaun sem bezti leikari ársins. Aðalhlutverk: Peter Sellers Christopher Plummer Herbert Lom Leikstjóri: Blake Edwards. kl. 5.10 7.20 og 9.30. Ath. sama verð á allar sýningar. AIISTurbæjarrííI Islenzkur texti .Oscars-verðlaunamyndin: LOGANDI VÍTI (The Towering Inferno) William Goldman author of MAGIC Alveg ný bandarísk litmynd, sem verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtalaðasta og af mörgum talin athyglisverðasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk. Dustin Hoffman og Laurence Oliver Bönnuð innan 1 6 ára Sýnd kl. 5 og 9. Bugsy Malone sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. SIMI Ævintýri gluggahreinsarans (Confessions of a window cleaner) íslenzkur texti Bráðskemmtileg og fjörug ný ensk-amerísk gamanmynd í lit- um um ástarævintýri glugga- hreinsarans. Leikstjóri. Val Guest. Aðalhlutverk: Robin Askwith, Anthony Booth, Sheila White. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0 Bönnuð innan 1 4 ára Myndin fræga. Sýnd kl. 7.15. Allra siðasta sinn Sama verð á öllum svningum. LF'JKFflIAG REYKIAVlKUR WF SKJALDHAMRAR í kvöld Uppselt. MAKBEÐ 4. sýning fimmtudag kl. 20:30. Blá kort gilda. 5. sýning sunnudag kl. 20:30. Gul kort gilda. STÓRLAXAR föstudag kl. 20:30. Fáar sýning- ar eftir. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20:30. ÆSKUVINIR þriðjudag kl. 20:30. Allra síðasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14—20:30, sími 1 6620. / A liiul«nNvi«>Mki|tri l<-i«> iil lniiMvi«>Nki|tin 'BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS Ljósmæðrafélag íslands ÁRSHÁTÍÐIN VERÐURí SNORRABÆ föstudaginn 21. janúar kl. 20.30. Einsöngur, Unnur Jensdóttir, og Eyjólfur Ólafsson, Miðnæturmatur og dans. Aðgöngumiðar við innganginn og I síma 22544. Ljósmæður fjölmennið með gesti. Árshátíðarnefnd. Heimdallur Fundur með nýjum félögum Þeir félagsmenn sem gengu árinu 1976 og einnig þeir sem áhuga kunna að hafa á því að ganga í félagið eru hvattir til þess að mæta á kynningarfund með formanni og stjórn félagsins miðvikudaginn 19. janúar kl. 20.30 í Valhöll, Bolholti 7 (niðri). Stjórnin í Heimdall á Hertogafrúin og refurinn 6E0BGF. SEGAL GOLDIF. HAWN U Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd frá villta vestrinu. Leikstjóri Melvin Frank. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Síðustu sýningar lauqaras B I O Sími 32075 •Mannránin; ALFRED HITCHCOCK’S i: 11 i Pior Nýjasta mynd Alfred Hitchcock, gerð eftir sögu Cannigs „The Rainbird Pattern”, Bókin kom út í ísl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og William Devane. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 1 2 ára, Islenskur texti. Bruggarastríðið (BOOTLEGGERS) Ný hörkuspennandi TODD-AO litmynd um bruggara og leynivinsala á árunum í kringum 1930. ísl. Texti. Aðalhlutverk: Paul Koslo, Dennis Fimple og Slim Pickens. Leikstj. Charles B. Pierceá. Sýnd kl. 5, 7 og 11:15 Bönnuð börnum innan 16 ára Morgunblaðið óskareftir blaðburðarfólki Vesturbær Faxaskjól Ægissíða Austurbær Úthverfi Hverfisgata Blesugróf frá 63—125 Uppiýsingar í síma 35408 urguntilbllaijiiíb

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.