Morgunblaðið - 19.01.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.01.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDÁGUR 19. JANÚAR 1977 13 Skákþing Reykjavíkur hafið SKAKÞING Reykjavlkur 1977 hófst sl. sunnudag I skákheim- ilinu við Grensásveg með þvl að Stefán Björnsson, formaður Taflfélags Reykjavlkur, flutti stutt ávarp og setti mótið. Þátttakendur eru 64 að þessu sinni auk keppenda I unglinga- flokki, en kcppni þar er ekki hafin. A-flokkur mótsins er allvel skipaður nú, m.a. fjórir úr Ólymplusveitinni, auk Jóns L. Árnasonar skákmeistara T.R. < Úrslit I þremur fyrstu um- ferðunum má sjá að með- fylgjandi töflu Skjótur sigur Jóns L. Arna- sonar yfir Braga Halldórssyni var það sem kom mest á óvart I fyrstu umferð. Bragi beitti hinni traustu Caro-Kann vörn sem hann gjörþekkir. Jón reyndist þó mjög vel heima i fræðunum og vann örugglega. Hvftt: Jón L. Árnason Svart: Bragi Ilalldórsson Caro-Kann vörn 1. e4 — c6, 2. d4 — d5, 3. Rc3 — dxe4, 4. Rxe4 — Bf5, 5. Rg3 — Bg6, 6. Rf3 (í einvígi sinu við Botvinnik 1960 lék Tal hér jafnan 6. Rle2) — Rd7, 7. h4 — h6, 8. h5 — Bh7, 9. Bd3 — Bxd.3, 10. Dxd3 — Rgf6, 11. Bd2 — e6, 12. De2 (Það þykir nú fullreynt að þessi leikur gefur meiri fyrirheit en 12. 0-0-0 sem áður var leikið I þessari stöðu) — Dc7, 13. 0-0-0 — 0-0-0 (Hvit- ur stendur betur eftir bæði 14. Hh4!) 14. Re5 — Rb8?!, (Vafasamur leikur. Bezt er hér 14. . . Rb6 þó að hvitur standi örlítið betur eftir 15. Ba5 — Hd5, 16. Bxb6 — axb6, 17. c4. 14. .. Rxe bætir stöðu hvits, en kemur þó einnig til greina) 15. Hh4 — Bd6, 16. Rc4! (Jón fetar hér í fótspor Ivanovics I skák hans við Vukié á skákmóti i Júgóslaviu 1976) — Bxg3? (Vukic lék hér 16... Rbd7, en lenti í erfiðleikum eftir 17. Rxd6+ — Dxd6, 18. Bf4 — Db4, 19. d5! cxd5, 20. Hd3. Siðar kom þó i ljós að svartur hefði getað haldið í horfinu með 19. .. Rxd5!) 17. fxg3 — Dxg3 Bragi Halldórsson Jón L. Árnason 18. Hf4! (Nú lokast svarta drottningin inni) — Dg5! (Meiri von var fólgin i 18... e5!? Svartur hefur engan tima til að biða rólegur vegna hótun- arinnar 19. Re5 fylgt af Hhl) 19. Re5 — Rxh5 (Leiðir til taps, en eftir 19. . . Hhf8, 20. Hhl er svartur glataður) 20. Hxf7 — Dh4, 21. Rg6 — Dh2, 22. Re7 + ! — Kd7, 23. Rd5+ — Kd6, (23. .. Kc8, 24. Bf4 eða 24. Dxh5 er einnig vonlaust) 24. Bb4+ — Kd5, 25. c4 Mát. I annarri umferð vakti viður- eign þeirra Ásgeirs Þ. Árnason- ar og Helga Ölfssonar mesta athygli. Á síðasta skákþingi Reykjavikur varð Helgi sigur- vegari án þess að tapa skák og hefur vafalaust hugsað sér að leika sama leikinn nú. Hann virtist þó ekki vel heima í byrj- uninni i þessari skák og eftir að hann vanmat sóknarmöguleika andstæðingsins á kóngsvæng gerði Ásgeir út um skákina á mjög skemmtilegan hátt. Ilvltt: Ásgeir Þ. Árnason Svart: Helgi Ólafsson Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Re3 — d6, 6. Be2 — Be7, 7. 0-0 — 0-0, 8. f4 — Rc6, 9. Khl — a6, (Ágæt- ur möguleiki er hér 9. . . Bd7) 10. a4 — Dc7, 11. Be3 — Ra5?!, (Betra er 11. .. He8! t.d. 12. Del — Rxd4, 13. Bxd4 — e5, 14. Be3 — exf4, 15. Hxf4 — Be6, 16. Bd4 — Rd7 og svartur hefur jafnað taflið) 12. Del — Rc4, (12. .. Bd7 kemur til greina. Þá yrði hvitur að snúa sér strax að sókninni á kóngsvæng með 13. Dg3 — Rc4, 14. Bcl — Hac8, 15. f5 eða með 13. g4!? strax. Aug- ljóst er að svartur á erfiða vörn fyrir höndum i báðum tilvik- um) 13. Bcl (Eftir 13. Bxc4 — Dxc4, 14. Dg3 — Bd7, 15. e5 — Re8,16. Re4 heldur svartur öllu sinu með 16. . . f6!) — Bd7, 14. b3 — Ra5, 15. Bd3! (Snjall leik- ur. Biskupinn stendur mjög vel á d3) — Hfc8, (Svarta staðan er að visu erfið, en betra var liklega 15. . . Rc6, 16. Rxc6 — Bxc6, 17. Bb2 — e5, 18. De2 — Had8, en þannig tefldist skákin Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON Karpov — Tukmakov, Sovét- rikjunum 1972. Hér náði Karpov frumkvæðinu með 19. b4!) 16. Bd2 — Be8?, (Eftir þennan leik er staða svarts töp- uð. Nauðsynlegt var 16. . . Rc6) 17. e5 — dxe5, 18. fxe — Rd7, 19. Re4 — Rc6, 20. Rxc6 — bxc6, (20. . . Dxc6 kemur i sama stað niður eftir 21. Rf6+!) Helgi Ólafsson Ásgeir Þ. Árnason 21. Rf6 + !! — gxf6, (21. . . Bxf6, 22. exf6 — Rxf6 er einnig von- laust eftir 23. Hcf6! — gxf6, 24. Dh4! T.d. 24. . . De5, 25. Hel eða 24. . . f5, 25. Bc3 — e5, 26. Dg3+) 22. Bxh7 + ! — Kh8, 23. Dg3 — Kxh7, 24. Dh4+ — Kg8, Dg4+ — Kh8, 26. Ilf3 — Rf8, 27. Hh3+ — Rh7, 28. Dh5 Svart- ur gafst upp. 13. . ■ Bd6, 14. Rf5 og 13.. . c5, EL0-5T- / 2 3 ¥ 5 £) 7 f ¥ 10 II n 1 IÖNLARNASON 2330 !4 Á L 1 BIÖRN POftSTE/NSSON 2370 Yi 'A 3 HE16I DIAF550N ISÍO •h 1 0 v DMAR JuNSSON 2220 / o 5" JÓNAS P. ERLINGSSON 2235 lÁj 4 OYLri MAGNOSSON 2225 7 MARGE/R PÉTURSS0Ó/ 2325 ff BJÖROVIN V16LUNOSSON 2 ¥05 1 t>RÖSTUR BLRCMAW 2/85 0 '/» 10 TÓNAS t>0RVALÞSS0N 23/0 Q 11 'Asceir A 'ARNASOfV 2220 Yi 1 f IL BRAOI HALLDÖRSSON 2270 O 2 Bandaríkjamenn teknir fyrir njósnir Mexfkóborg, 17. jan. Reuter. TVEIR ungir Bandaríkja- menn hafa verið handtekn- ir sakaðir um njósnir í þágu Sovétríkjanna í sam- vinnu við sovézkan dipló- mat í rússneska sendiráð- inu í Mexíkóborg. Var ann- ar mannanna handtekinn í Mexíkó 6. janúar, en hinn í Los Angeles í gær. Mennirnir tveir. Christopher Boyce og Andrew Lee, munu hafa fengið verulegar upphæðir frá Sovétmönnum fyrir upplýs- ingarnar. Boyce, sem starfaði hjá fyrirtækinu TRW, sem er verk- taki hjá bandaríska varnarmála- ráðuneytinu útvegaði skjölin, sem Lee síðan ljósmyndaði og kom til vísindamálafulltrúa sovézka sendiráðsins i Mexíkóborg, Bois Grishins. Byrjuðu þeir á þessu í júní 1975 að sögn bandarísku alríkislögregl- unnar. Ef þeir verða sekir fundn- ir, eiga þeir dauðadóm yfir höfði sér. Bylting brotin á bak aftur í Benin Cotonou, Benin, 17. janúar. Reuter. STJÓRNARBLAÐIÐ Ehuzu I V- Áfríku lýðveldinu Benin, sem áður hét Dahomey, skýrði frá þvf I dag, að stjórnarhermenn hefðu brotið á bak aftur byltingar- tilraunina, sem gerð var I landinu I gær með aðstoð erlendra mála- liða að þvl er sagt var I tilkynn- ingum stjórnarinnar. Segir blaðið að stjórnarher- menn hafi fellt fjölda manna úr innrásarliðinu og birtir myndir af likum og hlaða af nýtízkulegum vopnum, sem sögð eru hafa verið tekin af innrásarmönnum. Fyrstu fréttir af bardögum bárust I gær, er Mathieu Kerekou, forseti landsins, tilkynnti að vopnaðir málaliðar á vegum erlendra heimsvaldasinna hefðu hafið árás á Benin. Ekkert hefur verið sagt um hvaða málaliðar hafi verið hér að verki eða hvernig þeir hafi komist inn i landið. Kerekou komst til valda með byltingu 1972 og hefur staðið af sér tvær byltingartilraunir. 3 milljónir manna búa I landinu, en nafni þess var breytt úr Dahomey I Benin 1975, er marxistleninist ríki var stofnað. Dahomey var áður frönsk nýlenda. As SKYRTU TILBOÐ geysi/egt úrva/. Verö frá lOOO ti/ 1800 kr. KORONA BÚÐIRNAR AÓalstræti 4 vió Lækjartorg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.