Morgunblaðið - 19.01.1977, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 19.01.1977, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JANUAR 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Garðabær Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax, Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 52252. " lnnstniÞifibib Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða vélritara með góða íslensku og enskukunnáttu. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir n.k. fimmtudagskvöld, 20. janúar, 1977, merkt: Framtíðarstarf — 1320. Ungur matreiðslumaður óskar eftir framtíðaratvinnu. Vanur verzl- unarstörfum og reynsla í sjálfstæðum rekstri. Til greina kemur atvinna úti á landi. Tilboð sendist Mbl. merkt: Reglu- semi — 1317. Matsvein og II. vélstjóra vantar strax á m.b. Sæborgu KE 177. Upplýsingar í síma 2107 í Keflavík og 2600. Starfsmaður óskast til símavörslu og vélritunar um 3ja mán- aða skeið. Uppl. í síma 86000 kl. 9 —10 næstu daga. Veðurstofa íslands. Skrifstofustjóri Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða góðan mann í starf skrifstofustjóra. Aðal- verksvið er að hafa eftirlit með bókhaldi og annast innheimtu og daglegan rekstur. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: K — 1321. Skrifstofustjóri Óskum að ráða skrifstofustjóra sem fyrst. Starfssvið: Bókhald, tolla- og bankamál, innheimta, skýrslugerðir o.s.frv. Anna Þórðardóttir h. f. Skeifan 6. Starfsfólk Okkur vantar starfsfólk í verksmiðju við saumaskap, lagerstörf og fleira. Uppl. í verksmiðjunni. Sportver Skúlagötu 26. Húshjálp óskast fimm daga vikunnar frá 8—3. Aðeins rösk stúlka kemur til greina, sem er vön að vinna sjálfstætt. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag merkt: Húshjálp — 1318. Skrifstofustúlka óskast á lögfræðiskrifstofu. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf, sé skilað á afgr. Mbl. merkt „E—2745". Stýrimaður vélstjóri Stýrimaður eða sjómaður vanur togveið- um og I. vélstjóri óskast á 85 tonna togveiðibát, sem gerður verður út frá Vestmannaeyjum á komandi vetrarvertíð. Upplýsingar í síma 97 — 7434, og einnig ísíma 2771 1 Reykjavík. Prjónavélvirki óskast sem fyrst. Óvanur kemur til greina. Anna Þórðardóttir h. f. Skeifan 6. Sníðakona óskast sem fyrst við nýja deild hjá okkur, þar sem unnið er úr íslenzkri ull. Anna Þórðardóttir h. f. Skeifan 6. Vélsetjari, — handsetjari Viljum ráða vélsetjara, eða handsetjara, sem vill læra vélsetningu. Setberg, Freyjugötu 14, sími 17667. Oskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk 1. Ritara til þess að annast innlendar og erlendar bréfaskirftir, telexþjónustu ásamt öðrum sjálfstæðum störfum. 2. Starfsmann til gjaldkerastarfa. Við- komandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 40460. MÁLNING h.f. Kársnesbraut 32, Kóp. Viðskiptafræðingur óskast Kísiliðjan h.f. óskar eftir að ráða viðskipta- fræðing. Aðalverksvið, gerð fjárhags — og fjárfestingaráætlana, skýrslugerðin, innkaup, bókhald og önnur skrifstofu- störf. Umsóknir sendist fyrir 1. febrúar n.k. Með umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. Kísiliðjan h. f. Þjálfari óskast Ungmennafélagið Austri, Eskifirði óskar eftir að ráða knattspyrnuþjálfara sumarið 1977 fyrir alla flokka. Æskilegt er að viðkomandi geti einnig tekið að sér hand- boltaþjálfun. Allar nánari uppl. gefur Hjörvar Jensson, Eskifirði í síma 97—6295. radauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar óskast keypt |@: húsnæöi i boöi Netaútbúnaður óskast til kaups. Simi 20530. 7/ sölu Inni og útipóstkassarnir komnir aftur. Nýja B/ikksmiðjan Ármúla 30, sími 81104. Tannlæknar Tannlæknastofatil leigu í heilsugæzlustöðinni í Árbæ verður leigð tannlæknastofa, fullbúin tækjum, öðrum en handverkfærum. Leigutilboð stíluð til heilbrigðismálaráðs sendist skrifstofu borgarlæknis fyrir 10. febrúar 1 977 Nánari upplýsingar veitir skólayfirtann- læknir. Reykjavík, 1 7. janúar 1977, Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. tilkynningar Rannsóknarstyrkir frá Alexander von Hum- boldt-stof n u n i n n i Þýska sendiráðið í Reykjavik hefur tilkynnt að Alexander von Humboldt-stofnunin bjóði fram styrki handa erlendum visinda- mönnum til rannsóknastarfa við háskóla og aðrar visindastofn- anir i Sambandslýðveldinu Þýskalandi. Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi i fræðigrein sinni og eigi vera eldri en 40 ára. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, en umsóknir skulu sendar til Alexander von Humboldt-Stiftung, Schillerstrasse 12, D- 5300 Bonn-Bad Godesberg. — Þá veitir þýska sendiráðið (Túngötu 18, Reykjavik) jafnframt nánari upplýsingar um styrki þessa. Menntamálaráðuneytið, 14. janúar 1977.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.