Morgunblaðið - 20.01.1977, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1977
í DAG er fimmtudagur 20
janúar, BRÆÐRAMESSA. 20
dagur ársins 1977 Árdegis-
flóð er í Reykjavík kl 06.53
— stórstreymi með flóðhæð
4,28 m Siðdegisflóð er kl
19 13. Sólarupprás í Reykja-
vík er kl. 10.42 og sólarlag kl.
1 6 36 Á Akureyri er sólarupp-
rás kl. 10 45 og sólarlag kl.
16 03 Tunglið er í suðri í
Reykjavík kl 14.27 og sólin í
hádegisstað kl. 13.39 (ís-
landsalmanakið)
Og ég vil binda við þig
sáttmála, og þú skalt
viðurkenna, að ég er
Drottinn, til þess að þú
minnist þess og skammist
þln og Ijúkir eigi framar
upp munni þlnum sakir
blygðunar, er ég fyrirgef
þér allt það, sem þú hefir
gjört — segir herrann
Drottinn. (Esek. 16, 62
— 63.)
i 11
NYLEGA voru gefin
saman I hjónaband I
Noregi Ástrfður Björg
Bjarnadóttir, Ásvallagötu
7 hér í borg, og J6n Grlm-
kell Pálsson frá Skaga-
strönd. Heimili þeirra er:
Geiterásen 4, Nygárdsheia,
4630 Sögne, Norge.
Hi
:
15
BURT MEÐ ALLA SNUÐRARA!
m
Lárétt: 1. hjara 5. álasa 7.
púki 9. leyfist 10. áman 12.
ólíkir 12. flýti 14. frá 15.
veiðir 17. fuglar
Lóðrétt: 2. beltið 3. slá 4.
ánægjan 6. Ijáir 8.
kvenmannsnafn 8. blaður
11. bor 14. fæða 16. guð
LAUSN A SÍÐUSTU
Lárétt: 1. skamma 5. sat 6.
Ra 9. úlfinn 11. al 12. nás
13. ón 14. iða 16. að 17.
rorra
Lóðrétt: 1. strúaðir 2. as 3.
malinn 4. M.T. 7. all 8.
ansið 10. ná 13. óar 15. Do
16. áa
rvmNjrMfrMGAFtspuöLD
MINNINGARKORT
Minninarsjóðs Marfu
Jónsdóttur flugfreyju
eru til sölu í þessum
verzlunum og hjá þess-
um einstaklingum: I
Verzl. Lýsins að Lauga-
vegi 67 og Hverfisgötu
64, Versl. Oeulus í
Austurstræti og hjá
þeim Halldóru Filippus-
dóttur, sími 26517, og
Jóni Vigfússyni, Reyni-
mel 52, sfmi 22526.
eignast
GEFIN hafa verið saman f
hjónaband í Fríkirkjunni,
Reykjavík, Jórunn
Jónsdóttir og Halberg
Siggeirsson. Heimili þeirra
er að Maríubakka 4, Rvík.
(Ljósmyndaþjónustan)
TM ftog U.S. P«t Off.-AII rtghta r«MrvMl
€ 1976 by Lo« Ang«l*s Tim*« 2^
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD fór togarinn Bjarni Benediktsson úr Reykja-
víkurhöfn til veiða í gær kom Álafoss frá útlöndum. en hafði
haft viðkomu á ströndinni. í gærmorgun fór Múlafoss af stað
áleiðis til útlanda en átti að koma við i Eyjum. Árdegis i dag er
togarinn Ingólfur Arnarson væntanlegur af veiðum og á hann
að landa hér Þá er Selá væntanleg árdegis f dag að utan. Þýzka
eftirlitsskipið Merkatze kom I fyrrakvöld en fór aftur út árdegis í
gær
ÞETTA er kötturinn Jammi. Hann tapaðist úr bll vestur við
Melavöll á Jóladag Eftirgrennslan eigenda hefur ekki borið
árangur enn sem komið er Þetta var mjög gæfur köttur, sagði
eigandinn Hann gegndi nafni sinu, en hann var kallaður
Jammi. Þeir, sem geta gefið uppl um köttinn, sem er grár og
hvítur, hringi I sima 12102 eða 24697
náttúrufræðinga. Fyrirlesarinn
er brezkur prófessor að nafni;
H. Lamb, sem hefur veðurfar
að sérgrein sinni Fyrirlesturinn
verður I húsi Verkfræðideildar
Háskóla íslands, I fyrirlestrasal
1 58
FRÉ-TTIR
„Skilningur okkar á veður-
farsbreytingum" heitir fyrir-
lestur sem haldinn verður I dag
kl. 3.30 siðd á vegum Fél isl
GEFIN hafa verið saman I
hjónaband I Árbæjar-
kirkju Guðrún
Kristinsdóttir og Kristján
Kristjánsson. Heimili
þeirra er að Efstasundi 89,
Rvfk. (Stúdíó Guðmundar)
Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
Mlðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl
DAGANA frá og meí 14. (il 20. janúar er kvöld-, nctur-
og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hór
segir: f HOLTS APÓTEKI. Auk þess verður opið f
LAUGAVEGS APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka
daga f þessari vaktviku.
— Slysavarðstofan í BORGARSPITALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambar.dl vlð lækni á göngudeild
Landspftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs-
Ingar um lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar í
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f
Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög-
um kl. 17—18.
SJÚKRAHUS
HEIMSÓKNARTfMAR
Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðfngarheim-
ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft-
alf: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Köpavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögura. — Landakot:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Lgugard. og sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alia daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sðlvang-
ur: Mánud. — iaugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
CÖCIU LANDSBÓKASAFN
ÖUril tSLANDS
SAFNHUSINU við Hverflsgötu. Lestrarsalir eru opnlr
virka daga kl. 9—19, nema iaugardaga kl. 9—16. Utláns-
salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. —
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN
— Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud.
til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. — 31.
maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18,
sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaða-
kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sðlheimum
27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl.
13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvailagötu 1, slmi
27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM —
Sölheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12.
— Bðka- og talbökaþjónusta við fatlaða og sjöndapra.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstrætí
29 a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN
LENGUR EN TIL kl. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð I
Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bðkabflanna
eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa-
bæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunhæ 102,
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00. föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hðlahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell flmmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljatraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30.
1.30— 2.30.
4.30— 6.00,
1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskðll Kenn-
araháskólans miðvlkud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS:
Verzl. vlð Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki.
7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl.
3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TtJN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Duuhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30.
USTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandl.
— AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka da^a
kl. 13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftlr sérstökum
ðskum og ber þá að hringja f 84412 mflli kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
födtud. kl. 16—19.
NÁTTtBUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað.
I Mbi.
fyrir
50 árum
„ISLANDSK Kærlighett**,
bók Kristmanns
Guðmundssonar, sem ný-
lega er komin út f Noregi,
hefur fengið hin ágætustu
ummæli norskra blaða.
Eru dðmarnir mjög á
svípaða lund. Er bókin
talin merkilegt verk byrjanda og honum og þjðð hans til
söma. Benda blöðin á, að það sé gleðiefni að tslendingar
leiti nú til Noregs en ekki Danmerkur til þess að fá
verkum sfnum meiri lesendafjölda en völ sé á heima á
tslandi.
Brezkur togari kom til tsafjarðar. Var erindi hans að
leita læknishjálpar vegna skipverja. Hafði vfr klippt f
sundur annan fðt mannsins um mitt læri. Varð lífi
mannsins eigi borgið og dó hann meðan á læknisaðgerð-
inni stðð.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sðlarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
C GENGISSKRÁNING NR. 12 — 19. janúar 1977
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
l Bandarlkjadoiiar 190.50 190,90*
I Slerlingspund 327,20 328,20*
1 Kanadadollar 188,00 188,50*
100 Danskar krinur 3201,80 3210,20*
100 Norskar krinur 3580,40 3589,80*
100 Sænskar krónur 4481,70 4493,50*
100 Finnsk m«rk 4988,20 5001,30
100 Franskir frankar 3819,50 3829,50*
100 Belg. frankar 514,60 515.90*
100 Svissn. frankar 7594.30 7614,20*
100 Gylilnl 7560,50 7580,40*
íoo V.Þýlk mörk 7905,80 7926,50*
100 Lfrur 21,59 21,65*
100 Austurr. Sch. 1116,50 1119,50
100 Eseudos 589.40 591,00*
100 Pesetar 277,15 277,85
100 Yen 65.81 •Breyling fri sfðustu skriningu. V 65,98* ,