Morgunblaðið - 20.01.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.01.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1977 15 Athugasemd vegna þróarmála MATTHlAS Jóhannsson, frétta- ritari Mbl. ð Siglufirði, hefur sent eftirfarandi athugasemd við at- hugasemd Ólafs Óskarssonar, s'em birtist í blaðinu á þriðjudaginn: í grein sinni talar Ólafur Óskarsson um „Síberíu" og telur hana óhæfa sem síldargeymslu. Það er engan veginn rétt. Það hefur verið geymd síld þarna í allt að 3 mánuði ísuð og var sem ný þegar hún var brædd og 1. flokks hráefni. Baðhúsið, sem hann talar um, var tekið af véla- salnum, þar sem frystivélarnar áttu að standa, en þær voru aldrei keyptar. Baðhúsið skerti því aldrei þróarrýmið. Síðast var sett í þessa þró síld árið 1963. Þá var hún fyllt. En þróarrýmið, sem ég átti aðallega við, voru SRP-þrær, sem notaðar voru síðast 1975 og standa ónotaðar énn i dag. Minn gamli skipsfélagi Ólafur Óskars- son virðist hafa misskilið frétt mína eitthvað. Matthías Jóhannsson. VIÐTALSTÍMI | Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 22. janúar verða til viðtals: Davíð Oddsson, borgarfulltrúi og Sigríður Ásgeirsdóttir, varabogarfulltrúi. Hef til sölu og afhendingar strax, nokkur stór og nýleg tog- og nótaveiðiskip, sem lesta frá 700 til 1400 tonn. Þorfinnur Egilsson hdl. Vesturgötu 16, Reykjavík Sími28333 ÚTSALA — ÚTSALA —ÚTSAL A — ÚTSALA 3 85 rúlli co Seljum næstu daga heilar og há ■HMI ■ j/r m gm ^ golfteppui <r á mjög hagstæðu verð < — 85 rúllur eru í b (f) H Lftið við í Litaveri j 1 iTí (T| O því það hefir ávallt iLilillil | borgað sig MM0 Ö *r d ilfar rúllur af ^ r* s 1 Q i m v ^ iu, Grensásvegi 18 | ÚTSALA — ÚTSALA — ÚTSALA — ÚTSALA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.