Morgunblaðið - 20.01.1977, Page 25

Morgunblaðið - 20.01.1977, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1977 25 fclk í fréttum + Thorbjörn Falldin, forsætisráöherrann sænski, er ekki bara forsætisráöherra, hann er Ifka bóndi. Hann á búgarð 600 km fyrir noröan Stokkhólm og þar dvelur hann f öllum sfnum frfstundum. Kona hans, Solveig, sér um daglegan rekstur búsins og börnin þrjú hjálpa til eftir því sem þau hafa tfma til. Eva, 20 ára, er elst og er hjúkrunarkona. Niklas, 17 ára, er f bændaskóla og Pontus, sá yngsti, f barnaskóla. „Ég hef ekki þörf fyrir aðra tómstundaiðju en búskapinn," segir Fálldin. „Þá fyrst get ég slappað af, hvort sem ég sit á traktornum, hugsa um féð eða fer á veiðar. Eg hef alla tíð haft afskipti af stjórnmálum en ég er fyrst og fremst bóndi og það verð ég alltaf. Solveig kona hans segist álíta það miklu mikilvægara að hugsa um búskapinn heldur en að stunda samkvæmislífið f Stokkhólmi. + Sjálfsagt kemur snjómaðurinn upp f huga margra er þeir Ifta þessa mynd — en svo er ekki. Þetta er reyndar enginn annar en Winston gamli Churchill — eða öllu heldur stytta af honum sem stendur á ráðhústorgi þeirra f London. + Ian Mitchell, 18 ára gamall gftaristi f hljómsveitinni Bay City Rollers, hefur sagt skilið við músikina. Eg kæri mig ekki um að láta móðursjúka krakka- grislinga rffa mig í sig. Ég vil geta gengið úti á götu f friði. Ian er farinn heim til móður sinnar á trlandi þar sem hann ætlar að læra skipasmfði. + Bob Hope segir: Þeg- ar Gerald Ford yfirgef- ur Hvíta húsið mun hann strax setjast niður og skrifa endurminning- ar sfnar. Daginn eftir mun hann svo spila golf. + Leikarinn og söngvar- inn Harry Belafonte seg- ir: „Ég hélt að heimur- inn yrði miklu betri þeg- ar Afríku-nýlendurnar fengju sjálfstæði. En þegar ég hugsa um Idi Amin verð ég að viður- kenna að við erum ekki hótinu betri en hvítu mennirnir.“ VÖRUMARKAÐSVERÐ MATVORUDEILD: kr. Strásykur 1. kg.........................93.- Kaaber kaffi 1. pk.....................260.- Ljómasmjörliki 1. stk..................156,- Snap-Corn Flakes ......................284.- Cocca-puffs. 1. pk................... 272.- Kelloggs Corn Flakes ..................222,- Nautahakk 1. kg........................740 - Kindahakk 1. kg........................650.- Nautasnitzel 1. kg....................1000.- Nautagullasch 1. kg....................900.- Egg 1. kg............................. 350.- Molasykur 1. kg 155 HUSGAGNADEILD: Nýkomnir ódýrir hilluveggir í Ijósum við og brúnbæs- aðir Háar kommóður 6 skúffur. Mikið úrfal af hjónarúmum Bambusstólar. bambusruggustjólar Sjónvarpsstólar með leiðurlíki, hagstætt verð. VEFNAÐARVORUDEILD: Mikið úrval kjólaefna, samkvæmiskjólaefni, teryleneefni, flauel. ploumobil 1 (jy SYSTEM Þroskaleikföng fyrir 4—12 ára börn. HEIMILIST ÆKJADEILD: ^Electrolux heimilistæki. Eldhús og borðstofusett. Nýjar sendingar. NÝJUNG: Litaðir eldhúsvaskar frá OPIÐ TIL KL. 10. FÖSTUDAG LOKAÐLAUGARDAG. © Vörumarkaðurinn hf. | ÁRMÚLA 1A. Matvörud. S. 86-111. Húsgagnad. S 86-112. Vafnaðarvörud. S. 86-113. Heimilistœkiad. S. 86-117.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.