Morgunblaðið - 12.02.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.02.1977, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRUAR 1977 ME9 MORödK/ KAFFINU ÉK a'tla adcins að Ri'ta opnaA ni/lursududós fyrir konuna mfna. Kennarinn: Hvað hét sonur Davfðs? Nemandinn: Hosfanna — Hversvegna heldurðu það? Nemandinn: Það stendur f bihlfusögunum, ... Og fólkið hrópaði, Hósfanna sonur Davfðs. — Frænka mfn, sagði Sigga litla, — ég heyrði að hún mamma sagði frammi í eldhúsi við hann pabba, að það væri verst hvað steikin væri Iftil, því þú borðaðir svo mikið en mig langar svo að biðja til að skilja svolftinn bita eftir handa mér. — Með hvaða kvenmanni varstu f gærkvöldi þegar ég mætti þér? — Það var mágkona seinni manns fyrri konu minnar. F.r það ekkert annað, sem þú vilt vita, en hvar ég faldi milljónina? Og svo er það botninn hans Egils á Húsavfk Egill Jónasson á Húsavík, sem landskunnur er orðinn fyrir kviðlinga sína og smellnar lausavfsur sá eftir- farandi fyrrihluta vísu f tfma- riti en tímaritið óskaði eftir botni: Bakkus hefir mörgum mætum manni skolað niður f svaðið. Egill botnar: Og af hreinum heimasætum hefir hann rifið titilblaðið. Tveir heyrnardaufir talast við — Ert þú að koma frá jarðar- för? — Nei, ég er að koma frá jarðarför. — Á, ég hélt að þú værir að koma frá jarðarför. Jarmaðu eins og rolla, þá færðu örugglega úlfapelsinn um sfð- ir! Ég hef ekki tapað grammi frá þvf ég byrjaði að telja kalor- furnar — en er aftur á móti miklu skarpari f hugareikn- ingi! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson STAÐSETNING háspila á hönd- um varnarspilara er venjulega vandasöm. Sagnir geta hjálpað en þegar þær nægja ekki verður spil- arinn að gefa sér forsendur til vinnings og staðsetja spilin sam- kvæmt þeim. Austur gefur, allir utan. Vestur Norður S. G632 II. 932 T. 974 L. ÁGIO Austur S. ÁD987 S. 10 11. 6 H. Á754 T. 10865 T. ÁDG32 L. D52 L. K96 Dýraspítalinn ÉG býst við að margir hafi gert sér vonir um meiri reisn yrði gerð svo mikilli gjöf. Spítalinn hefur nú legið undir skemmdum vegna vanrækslu og kæruleysis ráða- manna um langan tíma en mun loksins vera að renna upp sú stund að hann taki til starfa. En það er þetta með fjárhaginn. Honum er mjög stillt í hóf enda ekki á öðru von þegar ekki meira hlutverk er um að ræða, og vafa- samt um fjáröflunarleiðir utan samábyrgð frá — ja, ég veit nú eiginlega ekki frá hverjum tjáir okkur nýja dýrahjúkrunarkonan hún Sigríður Þórisdóttir. Hún tal- ar um dýraverndunarfélög, líkast til þar á meðal Kattavinafélagið og Hundavinafélagið, sem hún nefnir að fylgi henni að málum um fjáröflunaraðferðir, en það tel ég vafasamt svo ekki sé meira sagt. Henni virðist hafa láðst al- veg að nefna það við viðkomandi til að byrja með, og er það miður því þannig mun vera um flesta að þeir vilja gjarnan vita um hinar ýmsu skyldur og kvaðir á þeirra vegum — ekki sist þegar um fjár- framlög er að ræða. Mundi á álíta að það væri aðeins grundvallar kurteisis atriði og almennt talið alveg sjálfsagt. Ég véit að upp til dagsins í dag hefur dýra- 1 hjúkrunarkonan ekki, og enginn á vegum Dýraspitalans haft á þessu orð við Kattavinafélagið. Einnig langar mig til að koma á framfæri undrun minni á þvi að eigendur Konfúsíusar virðast ókunnir þeirri staðreynd að hér í borg starfar vel kunnur dýra- læknir, Brynjólfur Sandholt, og hefur hann komið sér upp góðri aðstöðu til hverskyns aðgerða á sjúkum dýrum. Hann er frábær læknir og góður heim að sækja, mjög hjálpsamur fyrir fólk. Eðli- lega þarf hann kaup fyrir sína vinnu ekki síður en aðrir, en lík- lega finnst manni það nú ekki neitt stórmál, ef á annað borð er þörf á hjálp handa dýrinu sínu — það er ekki nein spurning um það. Að lokum myndi ég þiggja góða greinargerð og meiri upplýsingar um væntanlega starfsemi dýra- spítalans, gjarnan frá okkar ágætu dýrahjúkrunarkonu, þar sem hún mun þar flestum hnút- um kunnug eða frá öðru starfs- fólki og ráðamönnum. Sigríður Lárusdóttir, Eiríksgötu 35, R.“ % Þakklæti fyrir áróður „Virðulegi Velvakandi. Mikið langar mig til að taka undir áróður gegn reykingum. Það virðist vera hægt að nota í þessu sambandi málsháttinn Brennt barn forðast eldinn. í það minnsta ætlar manninum seint að lærast þó að hann viti hvaða afleiðingar reykingar geta haft í för með sér. Hann hugsar yfir- leitt: Það kemur aldrei neitt fyrir Suður S. K54 II. KDG108 T K L. 8743 Spilararnir sögðu þannig. Austur Suður Vestur Norður 1 tfgull 1 hjarta 1 spaði pass 2 tfglar 2 hjörtu 3 hjörtu dobl 3 grönd pass pass pass Suður spilaði út hjartakóng, drottningu og gosa, sem austur tók með ás. Að athuguðu máli ákvað sagnhafi að spilið væri óvinnandi ætti suður laufás og sagnirnar sýndu að suður átti 5 hjörtu en norður hafði örugglega eitt af lykilspilunum þrem, sem vantaði. Hann spilaði þvf laufi. Norður tók drottningu blinds með ás og spilaði tíunni til baka. En sagn- hafi tók á kóng og vissi nú í hverju vinningsmöguleikinn fólst. Suður hlaut að eiga kóngana báða. Hann tók því á tígulásinn og þegar kóngurinn kom í sá hann átta slagi og vissi að spaðasvíning- in gæfi þann níunda. En slagirnir urðu tíu því þegar austur tók tigulslagi sína lentu varnarspilararnir í tvöfaldri kast- þröng. Suður varð að halda einu hjarta og lét því spaða. En í blind- um var bara spaða ÁD9 þegar norður átti að láta frá spaða G63 og lauf 10. Hann varð því einnig að láta spaða. Með hjálp svíningar gaf spaðinn þannig þrjá slaei. ROSIR - KOSSAR - 0G DAUÐI Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 29 hreint handklæði og tautaði nokkur fánýt hughreystingar- orð, unz henni tókst að hætta að gráta. Loks settist hún upp, snýtti sér mörgum hreppstjórasnýt- um og sagði við mig og reyndi að brosa: — Þú skalt ekki hafa áhyggjur mín vegna. Ég er svona gerð og það er vfst ekki mikið hægt að aðhafast til að breyta þvf. Ég er einhvern veginn þannig gerð að ég er alltaf að búast við að eitthvað leiðinlegt ger- ist,.. .kvfði einverju sem ég veit ekki hvað er.. .Þegar ég er hamingjusömust er ég Ifka hræddust.. .svo að auðvitað ætti ég að vera undir það búin, þegar ÞAÐ dynur allt í einu yfir f alvöru. En það er ég sem sagt ekki. Þvert á móti. llún þagði f nokkrar mfnútur og mér fannst augun bæði vera dimmblá. En þegar hún byrjaði aftur að tala skýrðist brúni lit- urinn f vinstra auganu. — Ég skal segja þér, að móðir mfn dó þegar ég var aðeins nfu ára. Það tók fljótt af. Daginn áður var hún hress og lék við mig og Piu og daginn eftir var hún fiutt á sjúkrahúsið.. .hún hafði veíkzt af taugaveiki.. .og ég sá hana aldrei framar. Þá hafði ég aðeins föður minn að halla mér að og ég næstum þvf drekkti honum f kærleika mfn- um og aðdáun. 0, þú hefðir átt að hitta hann! Hann var geisl- andi, lifandi og heill- andi.. .ekki leiðindafauskur efns og Otto frændi. A þriðja f jólum árið 1845, fyrir tfu árum og ég var fimmtán ára ók hann f bfl héðan og til Örebro til að útrétta hitt og annað. Ifelene varð honum samferða og hann var hreystin uppmáluð þegar hann fór af stað héðan að hciman um morgun- inn.. .klukkan sex um kvöldið hringdi Daniel Severin frá Skógum. Helene og pabbi voru þar. Pabbi hafði fengið aðkenn- ingu að hjartaslagí við stýrið. Hann dó áður en afi og Otto frændi komust til Skóga. Dan- iel Severin skrifaði dánarvott- orðið. Hún hafði einu sinni áður vikið að dauða föður sfns f mín eyru og þá hafði mér virzt votta fyrir einhverri tortryggni f rödd hennar. Hið sama var uppi á teningnum nú. Én hún leit ekki beint framan f mig og flýtti sér að halda áfram frá- sögninni: — Já, og þá tók afi við og gekk mér f föður stað og eftir þvf sem lengri tfmi leið fór mér að þykja æ vænna um hann. Ég veit að öllum fannst hann harð- stjóri og erfiður f skapi, en gagnvart mér hefur hann satt að segja ailtaf verið eins og Ijúft lamb... Ég held hann hafi satt að segja aldrei neitað mér um neitt.. .nema f eitt einasta skipti. ..og þá hefur hann efa- laust haft sfnar ástæður fyrir þvf. Og nú.. .nú er hann Ifka horfinn og það verður jarðarför f staðinn fyrir trúlofun.. .og hann fær ekki að lifa hrúðkaup mitt og Christers, sem hann hafði hlakkað svo innilega til. Ég óttaðist að hún værí að bresta aftur f grát og ég býst við að hún hefði gert það, ef hressileg rödd Daneils Severins hefði ekki kveðið við og svo var fótatak f stfganum. Þar voru komnír Christer og Severin. Nú kom hann upp til að Ifta á Minu frænku. Ilann tafði þar aðeins örskamma hrfð. — Það lfður ekki á löngu unz óhætt er að vekja hana.. .og hvernig er svo ástandið hér á bæ?___________ Hann hlunkaðist f áttina til okkar eins og stór og vinalegur bangsi og strauk Gabriellu um vangann með stórri hendi og f fasi hans var rósemd sem hafði ljúf áhrif á okkur. Blá augu hans sem höfðu verið svo glað- leg kvöldið áður voru engu að sfður fjarska alvarleg nú og hann hafði hrukku á miili augabrúnanna. Christer sem hafði látið dyrn- ar að herbergi Minu frænku vera opnar spurði hijóðlega hvort ég vildi vera um kyrrt f forstofunni, svo að einhver væri nærri, þegar hún rumsk- aði. Hin gengu sfðan niður stig- ann og ég hreíðraði um mig f einum af þægilegum sófunum, sem þarna hafði verið komíð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.